Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 22. febrúar 1976 ★ ★★★★★ I Kvikmyndaframleiöendurnir Richard Zanuck og David Brown, sem framleiddu kvik- myndina —Ókindin (Jaws) — hafa i rnörg ár verið að herða sig upp i að hefja töku á rnynd byggðíi á sögu um lif MacArt- hurs hershöfðingja. Universal Pictures höfðu eitt sinn i hyggju að kvikmynda þessa sömu sögu en logöu ekki út i þann óheyri- lega kostnað. En það eru ekki aðeins kvikmyndaframleiðend- ur, sem hafa augastað á þessu verki. Næstkomandi vor verður sett á svið leikrit um hershöfð- ingjann Douglas MacArthur og sýnt i öllum helztu borgum vest- an hafs. Ef þvi verður vel tekið, verður áreiðanlega gerð gang- skör að þvi að kvikmynda það. Bókin um MacArthur, var skrif- ★ ★★★★★ uð af Stanley Greenborg sem samið hefur mörg þekkt sjón- varpsleikrit, t.d. — Pueblo — og — The Missiles of October — og — The Silence. Richard Burton, George Scott og Lord Olivier hafa helzt þótt koma til greina til að leika aðalhlutverkið i væntanlegri kvikmynd, og hér sjáum við myndir af þeim og svo hershöfðingjanum sjálfum. Ferðast ein þótt pabba hafi verið rænt Stígvélaða kisa Mai Yarnani heitir 19 ára görnul dóttir Yarnani sheiks, sern er alvaldur i oliurnálurn Saudi- Arabiu, og þar af leiðandi einn voldugasti rnaður i heirni á sviði viðskipta og fjármála. Eins og lesendurn rekur rninni til var sheiknurn rænt, ásarnt nokkrurn öðrurn oliufursturn og ráðherr- urn oliulanda i Vinarborg, fyrir árarnótin. Var flogið rneð þá fram og til baka um nokkur Arabalönd áður en þeir voru látnir lausir. En Mai ferðast ein sins liðs urn veröldina. Hún hefur nýlokið nárni við finan skóia forréttindafólks i Sviss og hyggst halda áfrarn nárni i Carnbridge og rnun leggja stund á rnannfræði. En áöur en hún hefur nárn i Englandi fer ráö- herradóttirin til Washington til að hitta vini sina þar i borg. 011 höfurn við heyrt talað urn stigvélaða köttinn, en hér kernur ný útgáfa af ævintýrinu: Stigvélaða kisa. Þessi þokkadis sern við sjáurn hér heitir Katruske Frornosa og kernur frá Möltu. Hún er kölluð „andlit ársins 1976” i London. Hún hefur öll einkenni sern þarf til að geta kallazt sönn fegurðardis, sterka andlitsdrætti, fagran vangasvip og rnikið þykkt jarpt hár. Henni hefur verið skipað i flokk rneð fyrirsæturn eins og Jena Shrirnton, Maudie Jarnes og Fiona Carnpbell. Eins og stendur, vinnur hún i London i sarna fyrirsætustúdóói og Twiggy, þegar hún var upp á sitt bezta og er sögð eiga eftir að slá i gegn i heirnsborginni. — Hvað rnér finnist urn þetta allt? segir Katruska, — ég er alveg i sjöunda hirnni, og þetta hefur allt gerzt á svo stutturn tirna, að ég er varla farin að átta rnig! DENNI DÆMALAUSI „Það er alveg satt, að það var ekki ég sem henti i þig Wilson.' Ég hitti ekki.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.