Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 22. febrúar 1976 llll Sunnudagur 22. febrúar 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 20. til 26. febrúar er i Garðs-apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sern fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögurn.helgidögurn og alrnennurn íridögurn. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. llafnu rfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Rcykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkviliö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Haf na rf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 273lt svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf tþróttafélagiö Fylkir. Aðal- fundur Fylkis verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar kl. 8 i samkomusal Árbæjárskóla. Dagskrá: Vénjuleg aðalfund- arstörf. Onnur mál. Stjórnin. Sunnudagur 22.2. Kl. 13.00: Gönguferð á Grim- mannsfell. Fararstjóri: Einar H. Kristjánsson. Fargjald kr. 500gr. við bilinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að aust- anverðu). — Ferðafélag ís- lands. m UTIVISTARf ERÐIR Sunnud. 22/2. kl. 13 Kaldársel — Stórhöfði — Hval- eyri, i fylgd rneð Gísla Sigurðssyni. Einnig þjálfun i rneðferð áttavita og korts. Farið frá B.S.Í. vestanverðu og kirkjugarðinurn i Hafnar- firði. Otivist. Svarfdælingar, nær og fjær. Árshátið Sarntakanna veröur að Hótel Sögu (Atthagasal) laugardaginn 6. rnarz. Nánar auglýst siðar., Stjórnin. Bahaitrúin. Kynning á Bahai- trúnni er haldin hvert fimmtu- dagskvöld kl. 20, að Óðinsgötu 20. Bahaiar i Reykjavik. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavlkur: Aðalf undurinn verður miðvikudaginn 25.febrúar kl. 20,30 I Guðspekifélagshúsinu Ingólfsstræti 22. Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Frá Félagi Snæfellinga- og Hnappdæla i Rvík. Árshátið félagsins verður haldin á Hótel Borg laugar- daginn 6. marz n.k. kl. 19.30. Aðgöngumiðar verðaseldir hjá borgils Þorgilssyni, Lækjar- götu 6b. Bræðrafélag Bústaöakirkju efnir til fagnaðar á konudags- kvöld. kl. 20.30 i Safnaðar- heimili kirkjunnar. Allir vel- komnir. Stjórnin. I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 22. febr. kl. 14 Tilkynning Blikabingó, fyrstu tölur i fyrsta leik: 1-29, B-6, 1-19,1-24, G-59 , 0-61, 0-69, 1-25, G-55, næstu tölur birtast á þriðju- dag. Minningarkort Minningarkort kapellusjóðs; séra Jóns Steingrimssonar •fást á eftirtöldum stöðum:; Skartgripaverzlun Email íHafnarstræti 7, Kirkjufell: .Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun ■Austurbæjar Hliðarvegi .29, ’Kópavogj, Þórður SiefáasSQH Vik I Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. _______ Minningarsþjöld HáfeigSr’ kirkju eru afgreidd hjá Guð-; •ýunu Þorsteinsdóttur Stangár- holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, •simi 31339, Sigriði Benonis- ‘dóttur Stigahlið 49, simi 82959 og bókabúöinni Hliðar Miklu- Jjraut 68. Minningarspjöld Félags ein-’, stæðra foreldra fást i Bókabúð ^Lárusar Blöndal i Vesturveri' og á skrifstofu félágslns i'; Traðarkotssundi 6, sem er! opin mánudag kl. 17-21 og ifimmtudaga kl. 10-14. Undanþágur vegna loðnu- bræðslu á Reyðarfirði og Höfn gébé—Rvlk — A Reyðarfirði og Höfn i Homafirði hófust verkföll á miðnætti á miðvikudag. Á báðum stöðum hafa verið veittar undan- þágur til að ljúka bræöslu á loðnu þeirri sem er i þróarrými verk- smiðjanna. Mikil hláka hefur ver- ið undanfarið bæði á Höfn og Reyðarfirði og tiðarfar mjög lélegt. Búizt er við að fljótlega verði mjólkurlaust á Reyðarfiröi, en ibúarnir fá alla sina mjólk frá Egilsstöðum, en nú haía þeir flutningar stöðvazt. Verzlunar- fólk á Reyðarfirði hefur enn ekki boðað verkfall, en verkfall er boð- aö hjá verzlunarfólki á Höfn þann 27. febrúar. Saltsteinar eru omissandi. BLÁR R0CKIE HVÍTUR KNZ RAUÐURKNZ Fyrir hesta. sauðfe og nautgripi 1 S<unhiiidi»L««iinlwiuWm» | ÍNNFLUTNINGSDEILD „TITRANDI MED TÓMA HÖND ... “ BIBLlAN, hið ritaða orð, hefur sama markmið og hin upphaflega, munnlega boðun fagnaðar- erindisins. BIBLIAN er rituð og fram borin til þess að vekja trú á Jcsúm sem frelsara. BIBLIAN vill leiða menn til lifandi trúar (Jóh. 20,30-31). I»ess vegna krefst hún þess að vera lesin, og tekin alvarlega, meðtekin, og borin áfram frá manni til manns. „Gleðifréttir þola enga bið“. BIBLIAN fæst nú í tveim útgáfum (stærðum) og í fjölbreyttu bandi og á verði við allra hæfi. Útsölustaðir: Bókaverclanir um land allt, kristi- legu félögin og HIÐ ISL. BIBLIUFÉLAG <@ubbranD?0tofu Hallgrímskirkju Roykjavlk slmi 17805 opið 3—5 e.h. Kaupið bílmerki Landverndar ►Verjum ,C3gróóur) verndum land 2154 Lárétt 1) Toppar.- 5) Veiðarfæri.- 7) Fæði,- 9) Nema,-11) Væl,-13) Litarlaus.- 14) Gyðingakon- ungur,-16) Efni.-17) Stif,- 19) Iöka,- Lóðrétt 1) Dræmar,- 2) Eins,- 3) Hlut- ir.-4) Óhreinkar.-6) Avöxt,- 8) Draup,- 10) ölvuð.- 12) Amæli.-15) Röð.- 18) Greinir.- X Ráðning á gátu nr. 2153 Lárétt 1) Söngla,- 5) Æla,- 7) ls,- 9) Æsti,- 11) Káa,- 13) Tón,- 14) Arnó.- 16) MD,-17) Skora,-19) Laugar,- Lóðrétt 1) Slikan,- 2) Næ.- 3) Glæ.- 4) Last.- 6) Vindar.- 8) Sár,- 10) Tómra,- 12) Ansa.- 15) Óku,- 18) Og,- Upptökuheimili rikisins vill ráða uppeldisfulltrúa sem fyrst. — Forstöðumaður veitir umsóknum móttöku að Kópavogsbraut 17. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 19. febrúar 1976 Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1977. Evrópuráöiö mun á árinu 1977 veita starfsfólki I heilbrigðisþjónustu styrki til kynnis- og námsferða I þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni I starfsgrein sinni I löndum Evrópuráösins. Styrktirnabilið hefst 1. janúar 1977 og þvi lýkur 31. desernber 1977. Urnsóknareyðublöð fást i skrifstofu landlæknis og i heilbrigðis- og tryggingarnálaráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar urn styrkina. Urnsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 15. april n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. febrúar 1976. Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabók- mennta. Fyrri úthlutun 1976 á styrkjurn til útgáfu norrænna bókrnennta i þýðingu á aðrar norðurlandatungur fer frarn á fundi úthlutunarnefndar 6.—7. rnai nk. Frestur til að skila urnsóknurn er til 15. marz n.k. Tilskilin urnsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i rnenntarnálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en urnsóknir ber að senda til Nabolandslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt sarnarbejde, Snare- gade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstotu Landverndar Skólavörðustig 25 Eiginrnaður rninn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Árni Guðlaugsson, prentari, Hagamel 16, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24. febrúar kl. 15. Blórn vinsarnlegast afþökkuð, en þeirn, sern vilja rninnast hins látna, er bent á liknarstofnanir. Kristin Sigurðardöttir börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.