Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 21

Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 21
Sunnudagur 22. febrúar 1976 TÍMINN 21 21.15 tslensk tónlist.a. Ingvar Jónasson leikur á viólu lög eftir islenska höfunda, Guð- rún Kristinsdóttir leikur með á pianó. b. Gunnar Egilson og Rögnvaldur Sigurjónsson leika Sónötu fyrir klarinettu og pianó eft- ir Jón Þórarinsson. 21.45 „Geymd stef en gleymd” Simon Jóhannes Ágústsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl .7.55: Séra Þorsteinn Björnsson (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. 10.25 Um hagsmunamál bænda i til- efni af bændaþáttum i út- varpi, hugleiðing eftir Július Þórðarson á Skorra- stað i Norðfirði/Þulur flyt- ur. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnúss. Morguntónleikar. kl. 11.00: Beaux Arts trióið leikur Trió i e-moll öp. 90 fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Sv orák /Conce rtg ebou w hljómsveitin i Amsterdam leikur „Nocturnes”, hljóm- sveitarverk eftir Debussy, Eduard van Beinum stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Frá setningu búnaðar- þings. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Hofs- staðabræður” eftir Jónas Jónassonfrá Hrafnagili Jón R. Hjálmarskon byrjar lest- urinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Filharmoniusveitin i Vin leikurforleik að fyrsta þætti óperunnar „Lohengrin” eft- ir Wagner, Wilhelm Furt- wangler stjórnar. Sinfóniu- hljómsveitin i Paris leikur Symphonie fantastique eftir Berlioz, Charles Munch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15) Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hilmar Jónsson bókavörður talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Gestir á tslandi. Þættir úr fyrirlestrum. Ólafur Sigurðsson fréttamaður sér um þáttinn. 21.00 „Etudes symphoniques” op. 13 eftir Schumann Bandariski pianóleikarinn Micha Dichter leikur. — Frá tónlistarhátiðinni i Belgrad i fyrrasumar. 21.30 (Jtvarpssagan: „Kristni- haid undir Jökli” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma. Þorsteinn ö. Stephensen les. 22.25 (Jr tónlistarlífinu Jón Ás- geirsson sér um þáttinn. 22.50 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Mozart.Sinfóniuhljóm- sveitir útvarpsstöðvanna i Köln, Munchen og Stuttgart leika. Stjórnendur: Hans Zanotelli, Hans Mull- er-Kray og Rafael Kubelik. Einleikari: Hans Baumann, a. forleikur að óperunni ,,Titus”.b. Serenaða nr. 6 i D-dúr (K239). c. Konsert nr. 2 i Es-dúr fyrir hom og hljómsveit (K417). d. Sinfónia nr. 38 i D-dúr (K504), ,,Prag”-hljómkvið- an”. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Largo, en siðan sýnir stúlka úr Fimleikafé- laginu Gerplu fimleika. Sagt verður frá Rósu og bræðrum hennar, sem búa á Spáni. Tveir strákar leika saman á gitar og munn- hörpu, og loks verður sýnd- ur siðasti þátturinn um Bangsa, steikasta björn i heimi. Umsjónarmenn Her- mann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir. ÍMagmís Bjarnfreðsson ræð- ir við tvo fyrrverandi stjórnmálamenn, Eystein Jónsson og Hannibal Valdi- marsson, sem m.a. rifja upp minningar frá misvinda- sömum ferli. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Borg á leiðarenda Lúpó fær vinnu, en Klöru likar ekki vistin á vinnustaðnum og vill fara til Rómar, og leggja þau af stað þangað. Faðir Klöru hefur lýst eftir þeim, og lögreglan finnur þau á förnum vegi. Á siðustu stundu tekst Klöru að strjúka frá föður sinum, og enn halda þau áfram ferð sinni. 3. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmundsson. 22.30 Leyfileg manndráp Bresk fræðslumynd um skaðsemi reykinga. Þýð- andi Gréta Hallgrims. Þul- ur ólafur Guðmundsson. 22.55 Aðkvöldi dags.Séra Páll Þórðarson sóknarprestur i Njarðvik flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 23.febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Bróðir og systir. Finnskt leikrit á sænsku eftir Mikael Lybeck (f. 1864). Leikstjóri er Tom Segerberg, en aðal- hlutverk leika Anitra Inven- ius og Ivar Rosenblad. Sögusviöið er finnskur smá- bær, sem fyrr á timum hef- ur verið allmikill verslunar- staður, en hefur lent utan alfaraleiðar, þegar sam- göngur breyttust, og er nú á hrörnunarleið. Systkinin, sem eru aðalpersónur leik- ritsins, eru slðustu leifar efnaðrar borgarafjölskyldu. Vonleysi þeirra, einangrun og ötti við breytingar spegl- ar stöðnun og ömurleika umhverfisins. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.20 Heimsstyrjöldin siðari. 6. þáttur. Arásin á Pearl Harbour. t myndinni er greint frá stjórnmála- ástandinu i Japan á árunum fyrir styrjöldina og innrás Japana i Mansjúriu og Kina, og loks árásinni á Pearl Harbour 7. desember 1941 og falli Singapore. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.10 Dagskrárlok Egilsstaðir: Mjólkurflutn- Ingar stöðvast gébé-Rvik. — Hér eru engin verk- föll, en þeirra gætir hér samt, t.d. hafa mjólkurflutningar héðan niður á firði stöðvazt og flugsam- göngur liggja niðri, sagði Jón Kristjánsson á Egiisstöðum i gær. Alveg er orðið autt á Egilsstöðum og mikil hláka þessa dagana, rok og úrkoman mjög mikil. Ekki vissi þó Jón til þess, að vegir væru skemmdir af vatnavöxtum. Flugsamgöngur liggja að mestu niðri, sagði Jón, en töluvert hefur verið um litlar flugvélar hér frá smærri flugfé- lögunum. Neskaupstaður: Loðnubræðslan fékk undanþágu gébé-Rvik — Sildarbræðslan fékk undanþágu til þess að vinna úr ioðnuaflanum sem er I þrónum, en nær öil vinna liggur niðri hjá iðnaðar- og verkamönnum, sagði Benedikt Guttormsson fréttarit- ari Timans á Neskaupstað I gær. Byrjað var að bræða loðnu I sild- arbræðslunni á miðvikudags- morgun, en enn er hún ekki komin i fullan gang. -Áætluð afköst sildarbræðslunn- ar á sólarhring eru 700 tonn, en verið er að stilla vélarnar saman og ganga frá ýmsu, þannig að bræðslan er ekki komin i fullan gang enn, sagði Benedikt. Verzlunarfólk hefur ekki boðað verkfall enn, þannig að verzlanir eru allar opnar. Hláka hefur verið á Neskaupstað dag eftir dag og i gær var suðaustan stormur og mjög háltá götum þorpsins. Ekki var vitað um neinar vega- skemmdir af völdum vatnselgs- ins. Húsavík: Kaupfélags- stjórinn þvær gólf gébé—-Rvik. — Kaupfélagsstjór- inn og tveir starfsmenn kaup- félagsins hér, sjá um ræstingu i kaupfélaginu, og er sagt hér að gólfin hafi aldrei verið eins vel þvegin og nú, sagði Þormóður Jónsson fréttaritari Timans á Húsavik I gær. Ræstingarkonur eru I verkfalli eins og svo margir aðrir þessa dagana, og hefur barnaskólanum hér verið lokað vegna þess, en I gagnfræða- skólanum er kennt áfram, þar sem hjón þau er þar sjá um ræst- ingu teljast rikisstarfsmenn. Allir bátar eru inni á Húsavik, en þó að sjómenn þar séu ekki i verkfalli, róa þeir ekki þar sem öll fyrirgreiðsla i landi liggur niðri. Verzlunarfólk á Húsavik hefur boðað verkfall frá og með 26. febrúar, þannig að enn eru verzlanir opnar. Róðstefna um félagsvísindi FÉLAGSVISINDAFÉLAG Is- lands boðar til ráðstefnu sunnu- daginn 22. febrúar i stofu 301 i Árnagarði. Ráðstefnan hefst kl. 14.00. Efni ráðstefnunnar er SAM- SPIL SKÓLA OG ÞJÓÐFÉLAGS Framsöguerindi flytja Björn Bergsson félagsfræðingur og Jón- as Pálsson skólastjóri. Að loknum erindum verða um- ræður og munu eftirtaldir menn m.a. taka þátt i þeim: Guðný Guðbjörnsdóttir lektor, Kristján Gunnarsson fræðslustjóri, Kristján Bersi Ólafsson skóla- meistari, Loftur Guttormsson sagnfræðingur og Þorbjörn Broddason lektor. Ráðstefnunni stjórnar Ólafur Ragnar Grimsson prófessor. Ráðstefnan er öllum opin. Aðrar tegundir sigruðu í mun færri keppnum. IAI 4 M SUNDABORG Klettagörðum I • Simar 8-66-55 8 8-66-80 ARTIC CA Panfher ARTIC CAT er með 550 cc vél, sem gef ur minnsf 45 hö. Belti er 43" langt, 17" breitt. Skrá yf ir þær sleðategundir, sem sigruðu í flestum keppnum í USA 1974 og 1975: Artic Cat vann 413 keppnir, Ski-Doo vann 223 keppnir, Mercury vann 173 keppnir, Yamaha vann 70 keppnir. Goð bujorð Vil kaupa góða jörð. Skipti á góðri fast- eign (ibúð) i Reykjavik eða Hafnarfirði. Tilboð sendist afgr. blaðsins sem fyrst merkt 1890. Vinna Samband borgfirzkra kvenna vill ráða stúlku eða fullorðna konu til starfa við heimilishjálp i Borgarfirði. Gott kaup. Upplýsingar gefur Þórunn Eiriksdóttir, Kaðalsstöðum. Simi um Borgarnes. Erindi um sænskar kvikmyndir i Norræna húsinu. — Vilgot Sjöman kvik- myndastjóri og Harry Schein forstöðu- maður Sænsku kvikmyndastofnunarinnar halda erindi i Norræna húsinu mánudag- inn 23. febrúar kl. 17.30. Þar talar Vilgot Sjöman um kvikmyndir sinar og Harry Schein ræðir um sænska kvikmyndagerð. Umræður aö erindum loknum. — Allir velkomnir. Sænsk-islenzka félagið. NORRÆNA hCisið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.