Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 32

Tíminn - 22.02.1976, Blaðsíða 32
* Sunnudagur 22. febrúar 1976 - METSÖLUBÆKUR Á ENSKU í VASABROTI t . sís-iómu SUNDAHÖFN Ðl fyrirgóöan nmi ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Dómsmálardðherra: „Nú er að þrauka og missa ekki móðinn" — landhelgisgæzlumenn hafa staðið sig með ágætum við mjög erfiðar aðstæður MÓ—Reykjavik. — Ég tel frammistöðu þeirra með ágæt- um við mjög erfiðar aðstæður, sagði Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra, þegar hann varspurður álits á frammistöðu landhelgisgæzlumanna siðustu dagana.Menn mega ekki búast við neinum leiftursigri i þessu striði heldur er um að gera að þrauka og missa ekki móðinn. Aðspurður hvort eitthvað hefði gengið með að efla skipa- kost Landhelgisgæzlunnar eins og um hefði verið talað, sagði dómsmálaráðherra, að verið væri að vinna i þvi máli og færi það að skýrast eftir helgina. Norður-Þingeyjarsýsía: VEIK ÞÉTTBÝLISMYNDUN KALLAR Á AFDRÁTTARLAUS- AR BYGGÐAAÐGERÐIR Norglobal tekur á móti meðan einhverjir bótar mega halda ófram 'veiðum MÓ—Reykjavik. — Norglobal mun halda áfram að taka á móti loðnu til bræðslu, meðan ein- hverjirbátar mega halda áfram að veiða, sagði Vilhjálmur Ingvarsson framkvæmdastjóri hjá HafsildisamtaliviðTimann i gær. En það verður alls ekki tekið við loðnu úr bátum, sem ekki hafa leyfi til að veiða. t gær voru það ellefu bátar, sem ennþá máttu stunda loðnu- veiðar, en þeir höfðust litið að vegna veðurs. Gsal—Reykjavik —- Það sem ein- kennir mest byggðaþróunina i Norður-Þingeyjarsýslu er hvað þéttbýlismyndunin er veik. Kaup- túnin hafa ekki náð eðlilegri fólksfjölgun og þvi siður, að þau hafi gctað tekið á móti því fólki sem flytur úr sveitunum. Á síð- ustu tuttugu árum hefur ibúum þéttbýlis I sýslunni aðeins fjölgað um 16%, en landsmeðaital fólks- fjölgunar i þéttbýli er á sama tima 48%. Þetta sýnir á ljósan hátt að byggðaaðgerða er þörf. Þetta kom m.a. fram i erindi Guðmundar öskarssonar, verk- fræðings um byggðaþróunaráætl- un Norður-Þingeyjarsýslu, sem hann flutti á siðasta fjórðungs- þingi Norðlendinga. Haldnir hafa verið fundir með sveitastjórnar- mönnum Isýslunni um áætlunina, og hafa ábendingar heimamanna verið sendar Framkvæmdastofn- uninni. 1 fréttabréfi Fjórðungs- sambands Norðlendinga segir, að ekki sé ljóst, að hve miklu leyti ábendingar heimamanna hafi verið teknar til greina, en hins vegar sé ljóst að ráðizt verði í landbúnaðaráætlun og þegar sé hafinn undirbúningur að þvi starfi. Aætlun þessi er gerð sam- kvæmt ályktun Alþingis frá 1972, sem GIsli Guðmundsson, alþing- ismaður beitti sér fyrir. Þetta er fyrsta byggðaþróunaráætlunin eftir að Framkvæmdastofnun rikisins var falið það verkefni. Tilgangur áætlunarinnar er að finna samræmda leið til eflingar byggðar i sýslunni. í áðurnefndu erindi Guðmund- ar Óskarssonar verkfræðings, sem unnið hefur að áætlana- gerðinni, kemur fram að fækkun i strálbýlishreppum sýslunnar hef- FYRSTA ÆSKULYÐSKONN- UNIN UTAN REYKJAVÍKUR Gsal-Reykjavik — Aðstaða til fé- lagsstarfs og iþróttaiðkana er mjög viða ófulinægjandi á Norðurlandi og fjárskortur háir ungmenna- og æskuiýðsstarf- semi. Skortur á leiðbeinendum stendur starfinu fyrir þrifum. Þessar voru m.a. niðurstööur æskulýðskönnunar, sem gerð var sl. sumar á Norðurlandi, en hún náði til 108 ungmenna — og æsku- lýösfélaga með 10.331 skráðum félaga, en það mun vera þriðji hver ibúi Norðurlands. Þessi æskulýðskönnun er sú fyrsta, sem gerð er úti á iandi. í könnuninni korn frarn, að rnik- ill áhugi er á hugrnyndurn urn sarnrærndar reglur urn styrkveit- ingar rikis og sveitarfélaga til frjálsrar æskulýðsstarfserni. Þá kornu frarn i könnuninni, hug- rnyndir urn nárnskeiðahald rneðal forysturnanna I félagsrnálurn. Mikill áhugi var á auknu sarn- starfi þeirra, sern að æskulýðs- rnálurn vinna og rneð skólunurn. Þar sern félagsstarfserni skól- anna er undirstaða æskulýðs- starfsins, er talið æskilegt að kennarar eigi kost á fræðslu I fé- lagsrnálurn, og að þeir kynni sér helztu atriði i starfshátturn æsku- lýðsfélaganna. Þá korn frarn áhugi á þvi, að Fjórðungssarnband Norðlendinga beitti sérfyrir árlegurn fundi rneð frarnárnönnurn i æskulýðsstarfi og forráðarnönnurn skólanna i fjórðungnurn. ur verið örari en viða annars staðar á landinu. Auk grisjunar byggðar hafa verið i eyði stór svæði. Býli sem áður voru i miðri sveit eru nú jaðarbyggð. Á ára- tugnum 1969-1970 fóru 36 býli i eyði, sem er þreföld fækkun mið- að við meðalfækkun eyðibýla á landinu. íbúum sveitahreppanna fækkaði á sama tima um 170 manns, sem er tvöfalt meira, en búseturöskun i sveitahreppum landsins 1960-1970. Hlutfall ald- ursflokkanna frá 20-65 ára er lægra en landsmeðaltal. Skýring- in á þessu er sú, að brottflutning- urinn er mestur hjá fólki á þessu aldursskeiði. Fæðingartiðni I sýslunni virðist vera nálægt landsmeðaltali. Nú eru i Norður-Þingeyjarsýslu 1850 manns og sé stefnt að þvi að sýsl- an haldi jafnvægi i fólkgfjölgun, ættu árið 1985 2100 manns að búa i sýslunni. Ef þessu marki á að ná, þarf að skapa 310 ný atvinnutækifæri i sýslunni, þar af 160 fyrir konur. Að meðaitali þarf að skapa 30 ný atvinnutækifæri'á ári. Þetta er mikið átak miðað við þróun sið- ustu ára. Þá kom fram I erindinu, að meðaltekjur framteljenda 1972 voru aðeins 80% af landsmeðal- tali 1972. Astæðan fyrir þessu er talin ónógt atvinnuframboð og at- vinnuleysi svo og af hlutfallslega mikilli þátttöku i þeim atvinnu- greinum sem eru tekjulágar. Miklar varanlegar gatnaframkvæmdir á Sauðárkróki FRUMVARP TIL LAGA UM NORÐ- URLANDSVIRKJUN Gsal-Reykjavik — Samstarfs- nefnd Norðlendinga og rikisins um orkumál á Norðurlandi hefur samið uppkast að frumvarpi til laga fyrir Norðurlandsvirkjun og hefur uppkast nefndarinnar verið óformlega kynnt i bæjarráöi Akureyrar og Itarlega rætt I iðn- aðarráðuneytinu. - Það var i júnirnánuði sl. að nefndin kornst að niðurstöðu urn hugrnynd að urnræðugrundvelli urn stofnun Norðurlandsvirkjun- ar. Viðhorf nefndarinnar voru siðan kynnt rikisvaldinu og eig- endurn Laxárvirkjunar. í frétta- bréfi Fjórðungssarnbands Norð- lendinga segir, að óhætt sé að fullyrða, að hugrnyndurn nefnd- arinnar urn frurnvarp til laga, fyrir Norðurlandsvirkjun, hafi ekki verið illa tekið af iðnaðar- ráðuneyti og bæjarráði Akureyr- ar, sern frurnhugrnyndurn urn stofnun Norðurlandsvirkjunar. Verður unnin á næstu 10 árum — heildarkostnaður 341 milljón kr. Gó-Sauðárkróki. Gerð hefur ver- ið gatnagerðaráætlun á Sauðár- króki sern frarnkværna skal á næstu 10 árurn. Er áætlúnin unnin af Benedikt Bogasyni, verkfræð- ingi og Þóri Hilrnarssyni, bæjar- stjóra, i sarnráði við tæknideild bæjarins. Sarnkværnt áætluninni, er ráö- gert að rnalbika allar götur bæj- arins á árunurn 1976 til 1981. Þá gerir áætlunin ráð fyrir aö á ár- unurn 1982 til 1985 verði svo unnið að endanlegurn frágangi þessara rniklu gatnagerðarfrarnkværnda, svo sern við gangstéttir, kant- steina og lýsingu. Að sjálfsögðu rnun reynast nauðsynlegt að endurnýja ýrnsar götulagnir, t.d. holræsi, vatns-og hitaveitulagnir. Þá rnun einnig verða unnið sarn- hliða aö endurbóturn á rafrnagns- og sirnakerfinu i bænurn. A næsta surnri er áætlað að leggja rnalbik á 10 götur eða hluta úr göturn, sarntals 2.344 rnetra, alls að flatarrnáli 18.322 ferrnetr- ar. Kostnaðaráætlun á þessu ári er urn það bil 69 rnillj. kr. Alls er kostnaðaráætlun við þessar var- anlegu gatnafrarnkværndir urn 341 rnillj. kr. Samningar hafa staðið yfir við verktakafélagið Miðfell hf. i Reykjavik, sern annast rnun yfir- urnsjón rneö frarnkværnd verks- ins og hafa aðilar undirritað viljayfirlýsingu varðandi frarn- kværndina. Gert er ráð fyrir að nýta vinnuafl og tæki heirna- rnanna svo sern kostur er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.