Tíminn - 09.03.1976, Síða 4

Tíminn - 09.03.1976, Síða 4
4 TÍMINN Þriðjudagur 9. marz 1976 AAinna um skrautsýningar hjá Bretum í ár er ætlunin að draga úr skrautsýningum og skrúðgöng- um fyrir utan Buckingham-höll i London. Hátiðleg vaktaskipti hjá vörðunum eiga ekki lengur að vera daglegt sýningaratriöi — nema um ferðamannatimann frá april til september. Ástæðan til þess arna er sögð sú, að verð- irnir hafi öðrum hernaðarskyld- um að gegna. Öllu fórnað fyrir listina Nevenka Dundek sá fyrst dags- ins ljós i Júgóslaviu fyrir 22 ár- um. Það er sannarlega hægt að segja að hún hafi dafnað eins og fifill i túni. Nú langar hana til að verða leikkona, bæði á sviði og i kvikmyndum. Og skyldi hún bara hugsa um að selja fegurð sina og verða glansmynda- stjarna? Nei, alls ekki. Hana langar til að verða skapgerðar- leikkona! Og til þess að ná þvi marki er hún fús til að klæðast sekk og ösku og gera sig noma- lega i útliti. — Ja — hver maður hefur sinn smek.. Hér á mynd- inni sjáið þið hvernig Nevenka litur Ut — fáklædd. * Tveir ,,mini,f-bílar frá aldamótum! hygli. Sá á undan er tveggja sæta Hanomac með hávaða- samri eins-strokka vél, sem er aftan á sjálfum bilnum. Hinn hefur fjór-strokka vél, sem þyk- ir góð enn, og er kallaður D-Rad. Það fer ekki mikið fyrir þeim á bilastæðum, og ættu þvi að vera sérlega hentugir i smá- snatt i borginni, en þeir eru bara venjulega til sýnis á safni, en ekki á strætum. t Vestur-Berlin var nýlega hald- in bílasýning i tilefni afmælis samtaka bHaeigenda þar i borg. Það telur sig upphaflega stofnað fyrir 75 árum, en starfsemi hef- ur stundum legið niðri um ára- bil t.d. á striðsárunum 1914-’18 og 1939-’45. Á þessari sýningu voru sýndir gamlir bilar — sem þó g eta gen gið—o g vökt u þess ir tveir smábilar, sem eru frá þvi um aldamótin 1900, mesta át- DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.