Tíminn - 09.03.1976, Síða 15
Þriðjudagur 9. marz 1976
TÍMINN
15
IííIbIIi.'SÍímB.IÍ.,
Atómstöðin i Miðgarði
t gærkveldi, þriðjudag, 10.
þ.m., frumsýndi Leikfélag
Skagfirðinga leikritið „Atóm-
stöðina” eftir Haildór Laxness i
félagsheimilinu Miðgarði. Leik-
stjóri Magnús Jónsson.
Ekki er það tilgangurinn rneð
þessurn linurn að gefa einstök-
urn leikendurn einkunnir, heldur
hitt að vekja athygli á þeirn
stórhug og þeirn rnenningará-
huga, sern i þvi felst að taka til
túlkunar rnargslungið verk eftir
frægan höfund, þar sem óhætt
er að segja að ekki liggi allt á
yfirborðinu og verkið þvi ærið
vandrneðfarið.
Leikendur eru 19 og nokkuð
vitt leitað til fanga að þessu
sinni, enda getur það tekið allt
að þrern klukkustundurn, ef ekki
rneira, að brjótast á æfingar urn
hávetur i rnisjöfnu veðri og
færð, fyrir þá sern lengsta eiga
sóknina.
Hér er að sjálfsögðu urn að
ræða tórnstundaiðju fólks sern
er öðrurn störfurn hlaðið dag-
langt og flest, ef ekki allt, litt
sviðsvant. Ekki væri þvi sann-
gjarnt að rnæla árangur ná-
kværnlega á þann kvarða, sern
lagður er á þjálfaða atvinnu-
leikara.
Varla þarf að taka það frarn,
að allt þetta starf er innt af
höndurn án kröfu urn laun eða
opinbera viðurkenningu. En
öllurn þeirn, sern er það rnetnað-
arrnái að islendingar séu ein
þjóð án hornahnippinga urn bú-
setú, er hollt að veita athygli
þeirri rnenningu, sern grær i
hinurn dreifðu byggðurn lands-
ins, þrátt fyrir oft erfiðar að-
stæður. Aðsókn að sýningurn
Leikfél. Skf. þarf varla að efa.
Það hefur starfað við vinsældir
á undanförnurn árurn, haft fé-
lagslega þýðingu, auk annars,
og hvað eftir annað hefur það
hent, að leikendur sern litla at-
hygli hafa vakið áður hafa birzt
sern nýir á sviðinu og leyst all-
erfið verkefni áreynslulaust, að
þvi er virðist.
Að rninu rnati kastar það
engri rýrð á þennan félagsskap,
þótt ekki takist alltaf jafn vel tjl,
enda nánast óeðlilegt. Hvað
þessa sýningu snertir, þá finnst
rnér hún ekki vera rneðal þeirra
beztu, enda Atórnstöðin ekki
rneðal auðveldari verkefna.
Auðvitað er hér aðeins urn rnitt
rnat að ræða, óstutt þeirri sér-
þekkingu sern sjálfsagt þarf til
að dærna slik verk. Ei að siður
er sýningin áhugaverð, og rnun
rnarga fýsa að sjá hvernig til
hefur tekizt. Þarf þvi varla að
óttast tórnlæti af hálfu innan-
héraðsrnanna. Og alltaf er ég
jafnviss urn það, að á félags-
svæðinu eru kraftar, sern færir
eru um talsvert listræna túlk-
un, einkurn og sér i lagi, þegar
lærzt hefur nokkru betur sú und-
arlega iþrótt að láta einnig
þögnina tala sitt rnál á sviðinu.
Guðmundur L. Friðfinnsson.
Kosningar til stúd-
entaráðs fara fram
11. marz
HHJ-Rvik — Framboðsfrestur
vegna kosninga til stúdentaráðs
og fulitrúa stúdenta i háskólaráð
er nú útrunninn. Tvö framboð
bárust, sem bæði reyndust lögleg.
Verða þvi tveir listar i kjöri — A-
iisti, sem er listi Vöku, félags
lýðræðissinnaðra stúdenta, og B-
listi, sem er listi vinstri manna i
háskólanum. Kosningar fara
fram fimmtudaginn 11. marz, og
mun kjörfundur standa frá kl. niu
tii átján siðdegis i hátiðasal Há-
skólans. Kosnir verða þrettán
menn i stúdentaráð, en sá listi
hlýtur siðan sjálfkrafa háskóia-
ráðsmanninn, sem meiri hluta
fær i kosningunum.
A kjörskrá eru að þessu sinni
2777 manns. I fyrra, en þá var
öðru sinni kosið eftir hinu nýja
kosningafyrirkomulagi, sigraði
B-listinn, listi vinstri manna, og
fékk sjö menn. Vinstri menn
höfðu einnig gengið með sigur af
hólmi árið áður. Kjörsókn i fyrra
var aðeins 61,12%, en hún hefur
verið minni en áður, eftir að
fyrirkomulagi kosninganna var
breytt i listakjör.
Listaskipan er sem hér segir:
A-listi
Listi Vöku, félags lýðræðissinn-
aðra stúdenta.
Til stúdentaráðs:
1. Steingrimur A. Arason viðsk.
fr. 2. Sigurður 0. Hektorsson
læknisfr. 3. Pétur Þ. Sigurðsson
lögfr. 3. Rósa ísdal hjúkr.fr. 5.
Arnór Egilsson læknisfr. 6.
Kjartan G. Kjartansson heimsp.
7. Dögg Pálsdóttir lögfr. 8. Ölafur
Isleifsson verk/raun. 9. óskar
Magnússon lögfr. 10. Dóra Þor-
varðardóttir viðsk.fr. 11. Gisli
Jónasson guðfr. 12. Þorkell Sigur-
laugsson viðsk.fr. 13.. Þorgils
Baldursson lyfjafr. 14. Kristján
Vikingsson tannl. 15. Kristin Vala
Ragnarsd. verk/raun. 16. Þór-
arinn Kjartansson viðsk.fr. 17.
Jón Skaptason heimsp. 18. Helga
Jónsdóttir lögfr. 19. Hafsteinn
Pálsson verk/raun. 20. Einar
Einarsson þjóðfél.fr. 21. Páll
Gunnlaugsson verk/raun. 22.
Júlia Ingvarsdottir heimsp. 23.
Asta Thoroddsen hjúkr.fr. 24.
Bryndis Guðnadóttir viðsk.fr. 25.
Hannes Hjartarson læknisfr. 26.
Kjartan Gunnarsson lögfr.
Tii háskólaráðs:
Aðalm.: Bogi Agústsson
heimsp. Varam.: Ásdis Rafnar
lögfr.
B-listi
Listi vinstri manna
Tii stúdentaráðs:
1. Halldór Arnason efnafr. 2.
Ingibjörg S. Gislad. saga 3. Þor-
geir Helgason jarðfr. 4. Þuriður
J. Jóhannsd. ísl. 5. örn Þráinsson
lögfr. 6. Ólafur Friðriksson
þjóðfél.fr. 7. Ari Skúlason
viðsk.fr. 8. Guðmúndur Guðm.son
læknisfr. 9. örlygur Hnefill Jónss.
bókm.s. 10. Þórkatla Aðalsteinsd.
sálarfr. 11. Heiðbrá Jónsdóttir
stærðfr. 12. Guðmundur Arason
liffr. 13. ívar Jónsson þjóðfél. fr.
14. Guðriður Jóhannesd. lögfr. 15.
Kristin Jónsdóttir Isl.saga 16.
Ingunn Ásdisardóttir enska 17.
Hannes Stephensen læknisfr. 18.
Einar Már Guðmundss.
sagnfr/bókm. 19. Helga Boga-
dóttir lyfjafr. 20. Torfi Hjaltalin
guðfr. 21. Halldór Guðmundss.
bókm.s. 22. Kjartan Sigurðsson
raf.verkfr. 23. Hadda S. Þor-
steinsd. bókas.fr. 24. Atli Arnason
læknisfr. 25. Gylfi Kristinsson
lögfr. 26. Arnlin óladóttir læknis-
fr.
Tii háskólaráðs:
Aðalm.: Kristinn A. Friðfinnss.
lögfr. Varam.: Helgi Jensson
liffr.
AUGLYSIÐ
í TÍMANUM
Eigendur
FASTEIGNA OG SKIPA
athugið!
Höfum opnað fasteigna- og skipasölu
að Vesturgötu 16, undir nafninu
HÚSANAUST S/F
Vinsamlegast reynið viðskiptin
Lögmaður: Þorfinnur Egilsson hdl.
Sölumaður: Þorfinnur Júliusson
HÚSANAUST S/F
Vesturgötu 16, s. 21920 — 22628
ÝilrV
Bókamarkaóurinn
Í HÚSI IÐNADARINS VIÐ
INGÓLFSSTRÆTI
Bakkfirðingar
Arshátið Atthagafélags Bakkfirðinga verður haldin i
Domus Medica, föstudaginn 12. þ.m., og hefst kl. 20.30.
Sýndar verða iitskuggamyndir aö austan.
Guðrún A. Símonar syngur meö aðstoð Guörúnar
Kristinsdóttur.
Dans.
Takið með ykkur gesti og mætið stundvislega.
Stjórnin.
Frá bæjarfógetanum
á Akranesi
Opinbert uppboð verður haldið á ótollaf-
greiddum varningi i vöruafgreiðslu Eim-
skipafélags islands h.f. á Akranesi föstu-
daginn 12. marz n.k. kl. 2 e.h.
Greiðsla við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á Akranesi
5. marz 1976
Björgvin Bjarnason.