Tíminn - 09.03.1976, Qupperneq 18

Tíminn - 09.03.1976, Qupperneq 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 9. marz 1976 Gruvff tl! London? STAÐAN 1. DEILD QPR 34 17 11 6 51 ;26 45 Man.Utd. 33 15 13 5 49 :27 43 Derby 32 17 9 6 51 : 29 43 Leeds 33 17 9 7 53 : 4 2 43 Middlesboro i 31 16 7 8 ■18 :32 39 Man.City 33 13 10 10 37 :29 36 Ipswich 31 13 9 9 51 : 28 35 Stoke 31 10 13 8 37 :32 33 Eve rton 31 13 7 11 40 :37 33 Leicester 32 11 11 10 48: :54 33 WestHam 33 9 15 9 35; :42 33 Norwich 33 13 7 13 41 : 50 33 Aston Villa 31 11 8 12 47; : 47 30 Tottenham 33 9 12 12 39: 45 30 Coventry 33 8 14 11 43: 53 30 Coventry 33 10 10 13 35; :45 30 Newcastle 30 11 7 12 53: 43 29 Ars enal 32 11 7 14 35: 38 29 Birmingh 32 10 5 17 44: 59 25 Burnley 34 7 9 18 38: 56 23 Wolves 32 7 8 17 34: 53 22 Sheff.Utd. 33 2 9 22 22: 64 13 2. DEILD Bristol Bolton Sunderland Notts C. WBA Southamp. Luton Oldhamp. Chelsea Bristol R Nott.For. Charlton Fulham Blackpool Carlisle Orient Plymouth Hull Blackburn Oxford Portsm. York 32 16 31 16 30 17 32 16 31 14 31 16 33 15 33 12 33 12 32 10 32 11 31 13 32 11 32 10 33 18 31 10 34 11 33 12 32 7 33 6 33 7 32 6 5 10 7 11 10 11 9 12 13 9 10 11 6 12 9 12 11 11 11 12 10 11 8 15 6 15 12 13 11 16 6 20 5 21 52:25 42 49:29 41 47:29 39 46:31 39 39:27 38 54:37 37 45:39 37 48:51 34 44:42 33 31:34 33 41:34 32 46:53 32 40:37 31 37:37 31 37:46 31 27:28 30 43:47 30 35:39 30 30:40 26 30:47 23 24:47 20 26:57 17 Whittle var hetja Crystal 1 Palace... — sem sló Sunderland út úr bikarkeppninni á Roker Park Lundúnali&iö Tottenham Hot- spur’s hcfur mikinn áhuga á aö fá ..Hollendinginn fljúgandi” Jo- hann Cruyff i herbúöir sinar. — Viö erum tilbúnir að greiöa Barce- lona þá upphæö sem félagið vill fá fyrir Cruyff, sagði Terry Neill, framkvæmdastjóri Tottenham. Johann Cruyff hefur verið óánægður hjá Barcelona, og hann mun fara frá félaginu, þegar samningur hans á Spáni rennur út i sumar. Forráðamenn Totten- ham hafa sagt, að það verði eng- in vandræði með peninga. til að borga Cruyff, ef hann hefði áhuga á að koma til félagsins. — Við er- um búnir að tryggja okkur peninga til að kaupa Cruyff, segir Neill. Þess má geta, að Totten- ham telur, að það ætti ekki að þurfa að verða nein vandræði að fá atvinnuleyfi fyrir Cruyff, þar sem Hollendingar og Englendinar séu i E.B.E. — og geta Hollendingar gengið inn á at- vinnumarkaðinn i Englandi. ALAN WHITTLE var hetja Lundúnaliösins Crystal Palace, sem sló Sunderland út i bikarkeppninni á Roker Park. Whittle skoraöi sigurmark (1:0) Palace-liðsins, og var það stórglæsilegt — þrumuskot frá Whittle skall í netamöskvum Sunderland-liðsins, algjörlega óverjandi fyrir Jim Montgomery markvörð. Allan heiður af þessu marki átti Peter Taylor, sem átti stórkostlegan leik. Taylor fékk knöttinn frá Paul Hammond markverði — lék fram og gaf fyrir, þar sem Whittle var á réttum stað og hamraði knöttinn í netið. varði stórkostlega og hélt Úlfun- um á floti. John Richardsskoraði mark Úlfanna, en Gerry Haly bjargaði United-liðinu með þvi að jafna (1:1) stuttu siðar. Liðin mætast aftur — á Molineux i Wolverhampton i kvöld. Dýrlingarnir frá Southampton stöðvuðu sigurgöngu 4. deildar- liðsins Bradford ■— það var Jim McCalliog sem skoraði mark Dýrlinganna rétt fyrir leikshlé. — SOS AL.W Wl Peter Ta\ .skora sundr öi glæsilegt að varnarve mark á Roker Park, eftir gg Sundcrland. Whittle greiddi Sunderland-lið- inu rothöggið, þegar 15 minútur voru til leiksloka. Auknabliki sið- ar munaði ekki miklu að Taylor bætti öðru marki við — en Mont- gomery bjargaði þá meistaralega á siðustu stundu. Paul Hammond, markvörður Crystal Palace,- átti stórgóðan leik i markinu — hann varði oft mjög glæsilega. Derby-liðið fékk óskabyrj-1 un gegn New- * castle-liðinu, sem lék með þrjá nýliða á Baseball Ground. Bruce Rioch, sem átti I stórleik, skor- aði tvö mörk á fyrstu 15 minút- um leiksins — RIOCH. óverjandi skot fyrir Eddy Edgar, sem er aðeins 19 ára og lék þarna sinn fyrsta leik i marki New- castle. Hcnry Newton og Charlie George (hans 23. mark á keppnis- timabilinu) skoruðu hin mörk Derby-liðsins, en Alan Gowling skoraöi bæði mörk Newcastle. Phil Parkesátti stórleik i marki Úlfanna á Old Trafford — hann BIKAR- KEPPNIN Bradford......(0) 0 Southampton IG.I124 Jim McCalHof; Derby.........(2) 4 Bruco Hioch 2 llenry Newton. Charie George Newcastle . Alan Gowling 2 • O) 1 .0)2 (0) 1 Wolves........(0) 1 John Hichards Man. United... Gerry Daly 59.4:i:i Sunderland.... (0) 0 Crystal Palace. (0) 1 5U.K50 Alan Whittle Liverpool fékk skell á Anfield — og Lundúnaliðið Queens Park Rangers skauzt upp á toppinn 1. DEILD Liverpool fékk óvæntan ,,fulla ferö” i siðari hálfleik — og skellá Anfield Road, þegar skorupu Smörká aðeins lOminút- »■•111 . . . Y, um. Það voru þeir Gerry Francis, Mlddlesbrough kom þang- nonGivensog Don Masson.sem aö i heimsókn. — ,, Boro" skoruðu mörk liðsins, en Barry skaut Mersey-liðið af Powell skoraði mark Coventry. toppnum, með því að sigra 2:0. Það var gamla kemp- an úr Leeds-liðinu Terry Cooper, sem kom Middles- brough á bragðið, þegar hann skoraði — eftir aðeins o míriiitiir mpA clzoti af AstonVilla...(0)0 Ipswich......(0)0 L mtnUTUr meo SKOTI at Leicester,...(l) 1 Everton......(0)0 32 m færi. Þetta var fyrsta Frunk Worthington mark hans fyrir ,,Boro". uverpooi.,,.(0)0Middiesbrough.(2)2 Liverpool liðið missti móð- T,.'rrýc»„p,r. inn við þetta og John ........................ Hickton bætti öðru marki Man City......(o)4Sheff.utd...io)o við og sigur (2:0) Middles- i.',i.i.''Jíl“ar,r' , . . . . . Joi* Hovle brough varð staðreynd. Norwich......(0)3 Tottenham ... (0) 1 Colin Suggett Martin Chivers r « . i Ted MacDougall. 21.22» Lundunahðið Queens Park phn Bover Rangers skauzt upp á toppinn, q.p,r.........(„4Coven.ry.......(0) i með storsigri (4:1) yfir Coventry nav,Th„maS. narrviwn á Loftus Road. Dave Thonias <;‘'n'.v Kr»nci.. skoraði eftir aðeins 6 minútur og m„Si varstaðan þannig (1:0) i hálfleik. , Leikmenn Q.P.R. fréttu i hálfleik, snöh að Liverpool væri að tapa á An- Jimmv Greenhofí. field Road. Þessi frétt verkaði ,“h" eins og vitaminsprauta á leik- WestHam.......(0) 1 Birmingham („2 menn Lundúnaliðsins sem settu á «.nn^ Gcr.!'!-',",‘,i Mark Wellington, markvörður Leicester var i sviðsljósinu á Fil- bert Street — þar varði hann vita- spyrnu frá Gerry Jones.áður en Frank Worthingtonskoraði sigur- mark (1:0) Leicester-liðsins. -SOS TERRY COOPER...skor- aði sitt fvrsta niark fyrir „Boro” á Anfield RÓad. Dýrlingarnir fá Palace Lumlúnaliöiö Crystal Palace, sem hefur unnið hvern sigurinn á fætur ööruin á útivelli á bikarkeppninni — gegn Leeds, Chelsea og Sunderland.leikurgegn Dýrlingnunuin frá Southainpton i undanúr- stitum ensku bikarkeppninnar. Englandsmcistararnir i Derby mæta Manchester United eða Úlfunum — en lelkirnir i undanúrslit- unum fara fram á hiutlausum velli. Það geta þvi ekki orðið tvö 1. deildarlið, sem mætast I úrslitaleik bikarkeppninnar á Wembley. Það verður Southampton — 2. deild eða 3. deildarliðið Crystal Palace, sem leikur á Wembley gegn 1. deildarliði — Derby, Manchester eða Úlfunum. — SOS. N

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.