Tíminn - 09.03.1976, Side 22

Tíminn - 09.03.1976, Side 22
22 TÍMINN Þriðjudagur 9. marz 1976 í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ' <»<» .3*11-200 LISTDANS i kvöld kl. 20. u.imi i.m, wÆ^m KEVKIAVlKUK BPJPi 3*1-66-20 . K . . Siöasta sinn. NATTBÓLIÐ SKJALDHAMRAR 4. sýning miövikud. kl. 20. 60. sýning i kvöld kl. 20,30. 5. sýning föstud. kl. 20. SPORVAGNINN GIRND SAUMASTOFAN Fimmtudag kl. 20 miövikudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. EQUUS KARLINN A ÞAKINU Föstudag kl. 15. Uppselt. fimmtudag kl. 20,30. Laugardag kl. 15. VILLIÖNDIN CARMEN Frumsýning föstudag kl. Laugardag kl. 20. 20,30. Litla sviðið: 2. sýning sunnudag kl. 20,30. INUK SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. Fimmtudag kl. 20,30. Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200. laugardag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó er opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. ATHUGASEMD SIGURÐUR Jónsson hafnarstjóri 1 Þorlákshöfn hefur óskað þess, aö birtar veröi svolátandi athuga- semdir viö frétt um skemmdir á hafnarmannvirkjum I Þorláks- höfn, sem birtist i blaöinu fyrir slöustu helgi: Ég vil mótmæla fyrirsögn fréttarinnar. I ummæl- um minum viö fréttamann Tim- ans kom fram aö hafnarmann- virkin hafi staöizt fyllilega vonir okkar og aö þaö efni, sem skolaö- ist Ur noröurgaröinum væri ó- verulegt, énn fremur hafi komiö I ljós, aö mannvirkin stóöust fylli- lega. Eins aö verkiö heföi alveg fylgt áætlun. Tel ég aö fyrirsögnin heföi frekar átt aö hljóöa: „Nýju hafnargaröarnir komu I veg fyrir stórtjón i Þorlákshöfn”. Eins og fram kemur i athuga- semdum Siguröar er hvergi rangt meö fariö I fréttinni, en velget ég fallizt á aö betur heföitariö á þvi, aö fyrirsögn heföi veriö á þann veg, sem hann vill. HHJ BRflun RAFTÆKI Eldhúsprýði og heimilishjálp MP-32 ávaxta- og berjapressa. KM-32 hrærivél með 400 w. mótor, 2 skálum, hnoðara og þeytara. MX-32 Multi- Mixari Kr. 17.123 Kr. 18.105 Fjölbreytt úrval aukatækja fáanlegt fyrir KM-32 og MX-32. Sími sölumanns og viðgerðarþjónustu 1-87-85 Póstsendum um allt land. BRAUN-UMBOÐID 1 RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF Símar 1-79-75/76 Ægisgötu 7 — ReykjavfR Sölustjóri Sambandið vill ráða mann til að annast innkaup og sölu á rafmagnsheimilis- tækjum og fleira. Starfið krefst staðgóðrar þekkingar á slikum tækjum og allt sem varðar inn- flutning þeirra. Þarf að geta annast sjálfstætt bréfaskriftir á ensku. Skriflegar umsóknir sendist Starfs- mannastjóra, sem veitir nánari upplýs- ingar. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA S 1-15-44 Flugkapparnir Cliffff Robertson Ný, bandarisk ævintýra- mynd i litum. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Eric Shea, Pamela Franklin. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tonabíó 3* 3-11-82 Lenny Ný djörf amerisk kvikmynd sem fjallar um ævi grinist- ans Lenny Bruce sem geröi sitt til að brjóta niður þröng- sýni bandariska kerfisins. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- mann, Valerie Perrine. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIÓ mI ffi'íT-ffj] Slmi 11475 Að moka flórinn two men_teamed up toteartemup. Viðfræg úrvalsmynd i litum byggð á sönnum atburðum úr bandarisku þjóölifi. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *S 2-21-40 Tilhugalíf ! A Mjuoce Fovle* J.«> (lovenlhal G.iOo, pioduclion THE IOVERS Brezk litmynd, er fjallar um gömlu söguna,sem alltaf er ný. ÍSlenzkur texti. Aöalhlutverk: Richard Beckinsale, Paula Wicox. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. hofnarbio S16-444 Papillon Spennandi og afbragðsvel gerö bandarisk Panavision litmynd, eftir hinni frægu bók Henri Charriere, sem kom út i isl. þýðingu núna fyrir jólin. Steve McQueen, Dustin Hoff- man. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16. ára. Endursýnd kl. 5 og 8. W/i« 3*3-20-75 Mannaveiðar CLINT EASTWOOD ISLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg og af- burðavel leikin ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Milton Katselas. Aðalhlutverk: Liv Ullman, Edward Albert, Gene Kelly. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Síðustu sýningar. Valsinn Les Valseuses ISLENZKUR TEXTI Nú hefjast sýningar aftur á þessari frábæru gaman- mynd sem er tvimælalaust bezta gamanmynd vetrar- ins. Mynd sem kemur öllum i gott skap I skammdeginu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,15. THE EIGER SANCTION A UNIVERSAL PtCTURE (g TECHNICOLOR' && Æsispennandi mynd gerö af Universal eftir metsölubók Trevanian. Leikstjórn: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint East- wood, George Kennedy, Vanetta McGee. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Belladonna Opið f Vélvirkjar Óskum að ráða vélvirkja strax, einnig lærling i vélvirkjun. Upplýsingar hjá Karli Sighvatssyni i sima 43943, kvöldsimi 85656. Vélar & þjónusta h.f.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.