Tíminn - 09.03.1976, Page 23
Þriðjudagur 9. marz 197«
TiMINN
23
Barna-
leikhúsið
í Hafnar-
firði
tekur
1—1
gii
S»
Hafnarfjörður
Framsóknarfélögin i Hafnarfirði hefja þriggja kvölda spila-
keppni fimmtudaginn 11. marz kl. 20.30 i Iðnaðarmannahúsinu.
Hin tvökeppniskvöldin verða fimmtudagana 25. marz og 8. april.
Heildarverðlaun verða sólarflug á komandi hausti, þar að auki
verða veitt kvöldverðlaun. öllum heimill áðgangur meðan hús-
rúm leyfir.
Framsóknarfélögin.
Framsóknarvist
Framsóknarvist, Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 16/3 kl.
20,30. Glæsileg þriggja kvölda spilakeppni i Framsóknarvist
Súlnasal Hótel Sögu. önnur vistin verður þriðjudaginn 6/4 og sú
þriðja sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 22/4. Sérstök verðiaun
eru veitt fyrir hvert kvöld en heildarverðlaun fyrir þrjú kvöld er
flugfar fyrir 2 til Austurrikis. Mætið stundvislega, allir velkomn-
ir, verið með frá byrjun. Framsóknarfélag Reykjavikur.
upp
sýningar
á
Halló
krakka
gébé Rvik — Haf nár eru að nýju
sýningar Barnaleikhússins, Leik-
félags Hafnarfjarðar, á leikritinu
Halló krakki, en sfðan er áætlað
að halda sýningar um hclgar I
marz og apríi i Bæjarbfdi i
Hafnarfirði, skóium á Reykja-
vikursvæðinu og úti um sveitir
landsins, eftir þvi setn við verður
komið.
Fresta varð sýningum vegna
verkfalla, en þá var i bigerð að
fara með leikritið i barnaskóla
höfuðborgarinnar.
Guðlaug Hermannsdóttir þýddi
leikritið Halló krakki eftir Leif
Forstenberg, en leikstjórn hjá
Barnaleikhúsinu annast Magnús
Axelsson. Um lýsingu sér Lárus
Björnsson, og tónlistina annast
Ingólfur Steinsson. Leikgrind,
búninga og leikmuni sáu fyrr-
greindir um, ásamt leikendum,
sem eru þessir: Kári Halldór,
Kjuregej Alexandre Jónsson,
Ingólfur Steinsson, bóra Lovisa
Friöleifsdóttir, Sigriður Eyþórs-
dóttir og Finnur Magnússon.
Barnaleikhúsið bendir á, að ef
einhverjir einstaklingar, félög
eða skólar, hafa áhuga á að fá
Halló krakka til sýninga, þá skuli
þeir snúa sér til Bandalags is-
lenzkra leikfélaga.
Borgnesingar, nærsveitir
Félagsvistin hefst aftur 12. marz kl. 21 i samkomuhúsinu. Tvö
siðari kvöldin verða 26. marz og 9. april. Allir velkomnir. Mætið
stundvislega. Framsóknarfelag Borgarness.
Það er sungiðog leikið á fjölunum i Bæjarbiói i llafnarfirði, þar sem
Halld krakki er sýndur núna.
r■ *æ&sí ~ m-^'2 * i
1 iliSi
Atriði úr Halld krakki njá Barnaleikhúsinu
Viðtalstímar
alþingismanna og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 laugardaginn 13.
marz frá kl. 10 til 12.
Fulltrúaróð
Framsóknar-
félaganna
í Reykjavík
Fundur verður að Hótel Esju 11. marz kl. 20:30. Fundarefni:
Fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar fyrir árið 1976 og önnur
borgarmál. Framsögumenn: Kristján Benediktsson borgar-
fulltrúi og Alfreð Þorsteinsson borgarfulitrúi. Á fundinum verða
einnig kynntar lagabreytingar.
Félagsmálanómskeið )
Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins gengst fyrir almennu
félagsmálanámskeiði tvær helgar i marz.
19. til 21. marz verður fjallað um félagsstörf og ræðumennsku.
Stjórnandi verður Pétur Einarsson.
26. til 28. marz verður fjallað um ýmsa þættiásviði þjóðmála.
Stjórnandi verður Magnús Ólafsson.
Námskeiðið er öllum opið, og eru flokksmenn hvattir til að
taka með sér gesti.
Námskeiðið verður haldið á Rauðarárstig 18 i Reykjavik.
Tilkynnið þátttöku i sima 24480.
Félagsmálaskólinn
Ráðstefna
Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir ráðstefnu um
efnahags- og atvinnumál laugardaginn 13. márz að Rauðarárstig
18. Ráðstefnan hefst kl. 9.00.
Ráðstefnustjóri verður Jón Abraham Ólafsson, sakadómari.
Dagskrá:
Kl. 9.00 Markús Stefánsson, formaður Framsóknarfélags
Reykjavikur setur ráðstefnuna.
Kl. 9.05 Ávarp, Ólafur Jóhannesson, dóms- og viðskiptamála-
ráðherra.
Kl. 9.15 Jakob Magnússon fiskifræðingur. flytur erindi um
breytta tilhögun fiskveiða vegna nýrra viðhorfa um nýtingu haf-
svæða umhverfis landið.
Kl. 9.45 Kristján Friðriksson, iðnrekandi. flvtur erindi um val
nýrra iðngreina fyrir dreifbýli og þéttbýli.
Kl. 10.15 Ásmundur Stefánsson, hagfræ'ðingur, flytur erindi um
viðskiptahalla við útlönd og hugsanleg úrræði til b'óta 'i þeim efn-
um.
Kl. 10.45 Páll Pétursson, alþingismaður. ræðir um stefnumót-
un alþingis i atvinnu- og efnahagsmálum.
Kl. 11.15 bátttakendum skipt i fjóra umræðuhópa undir stjórn
sérstakra umræðustjóra.
Kl. 13.30 UMræðuhópar starfa.
Kl. 15.30 Kaffihlé,-
Kl. 16.00 Umræðustjórar gera grein fyrir þvi helzta sem fram
hefur komið i umræðuhópunum.
Frjálsar umræður.
Alþingismönnum h'ramsoknarflokksins er sérstaklega boðin
þátttaka i ráðstefnu þessari. Allir áhugamenn um efnahags og
atvinnumál eru velkomnir. Þátttöku er æskilegt að tilkynna til
skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðarárstig 18. Simi 24480.
Umræðusljórar umræðuhópánna verða Jón Skaftason alþingis-
maður. Arni Benediktsson framkvæmdastjori, Jón Aðalsteinn
Jonasson framkvæmdastjóri og Björgvin Joiisson framkvæmda-
stjóri.
Undirbúningsnefnd.