Tíminn - 06.05.1976, Síða 5

Tíminn - 06.05.1976, Síða 5
Fimmtudagur 6. mal 1976. TÍMINN S Hlufverkaskipti Fyrir rúmum 35 árum var háö örlagarik orrusta milli Breta og Þjúöverja, sem nefnd hefur verið orrustan um Bret- land. Þaö var þegar Þjdðverj- ar beittu flugflota sinum af alefli i upphafi ágústmánaöar 1940 og fram i miöjan septem- ber þaö ár i þeirri von aö geta , brotið baráttuþrek Breta á bak aftur. En meö seiglu og þrautseigju tókst brezku flug- mönnunum, þrátt fyrir aö Þjúöverjar heföu margfait fleiri flugvélar og væru bctur búnir vopnum, aösigra I þess- ari orrustu, sem skipti sköp- um i upphafi styrjaldarinnar. Afkomendur þeirrar kyn- slóöar i Bretlandi, sem vann þennan sigur, hafa háö annars konar orrustu siöustu mánuöi á islandsmiöum. Vei búnir vopnum á brynvöröum viga- drekum hafa þeir reynt aö knýja fram sigurgegn litilli og nánast vopnlausri þjóð, og beöiö ósigur, ebis og Þjóöverj- arnir foröum. Þaö er vissu- lega ömurleg hlutskipti Breta. Þakkir til Landhelgis gæzlunnar Þó aö Bretar hafi gefizt upp i bili, tapaö orrustu er of snemmt aö spá um endánleg úrslit landheigisdeilunnar. En fyllsta ástæöa er til aö færa varöskips mönnum okkar þakkir á þessum tlmamótum, svo og yfirmönnum Landhelg- isgæzlunnar, þeim Pétri Sig- urðssyni og Ólafi Jóhannes- syni. Landhelgisgæzlan öil hefur staöiö sig meö stakri prýöi síöustu mánuöina og tekizt hægtog bitandi aö vinna sigur á brezka togaraflotanum og herskipunum, og þar meö að afsanna þann barlóm, sem sézt hefur I blööum, sem telja sig ábyrg, aö voniaust væri fyrir Landheigisgæzluna aö vinna sigur á Bretum. Skuldakóngarnir Undanfarna daga og vikur hafa Alþýöublaðiö og einstaka þingmenn Alþýöuflokksins þrástagazt á skuldasöfnun er- lendis, og taliö, aö vinstri stjórnin og núverandi stjórn hafi slegiö öll met I þeim efn- um. M.a. kom þetta fram I málflutningi Braga Sigurjóns- sonar I efri deild I fyrradag. Af þessu tilefni upplýsti Ein- ar Agústs- s o n , a ö greiöslu- byröi, af- borganir og vesrtir er- lendra lána i hlutfalli af _ M , útflutnings- tekjum, ■■ Bfí heföi aldrei veriö meiri en ein- mitt þegar Alþýöuflokkurinn varístjórn, en þaö var á árun- um 1968 og 1969, en þá var greiðslubyröin 15,1% og 16,7%. A vinstri stjórnar árun- um komstgreiðslubyröin hæst I 11,2%, en þaö var 1972. Greiösiubyröin á siöasta ári var 14,8, svo aö ekki hefur tek- izt aö slá met skuldakónga Alþýðuflokksins ennþá, þó aö óneitanlega sé útlitið fremur dökkt næstu árin. Oánægjan innan Alþýðuflokksins Mikillar og vaxandi ó- ánægju hefur gætt innan Al- bvöuflokksins meö kllku þá, sem styöur Gylfa Þ. Glslason, en aö henni standa m.a. Sig- hvatur Björgvinsson, Vil- mundur Gylfason og fieiri. Þessióánægja kom upp á yfir- borðið á aöalfundi Alþýöu- flokksféiags Reykjavikur i fyrrakvöld, þar sem boöiö var fram á móti kandidat Gylfa-klikunnar Siguröi E. Guömundssyni skrifstofu- stjóra, sem veriö hefur for- maður félagsins undanfarin ár. Aö vlsu náöi Sigurður endurkjöri (68 atkvæði), en mótframbjóðandi hans, Hauk- ur Morthens, hlaut 35 atkvæöi. Var smalaö á báöa bóga, eink- um af hálfu liösmanna Gylfa. En samt varö árangurinn ekki glæsilegri cn þetta. Taisverðrar óánægju hefur gætt meðal Alþýöufiokks- manna meö sorpblaöa- mennsku Alþýöubiaösins, en mjög hefur dregiö úr henni eftir að Arni Gunnarsson tók viö ritstjórastööu viö blaöiö. -a.þ. 63. ársþing Héraðssambands Suður-Þingeyinga Glímukappi Islands kjörinn íþróttamaður drsins 1975 JI-Reykjahlíö. 63. ársþing Héraössambands Suöur-Þing- eyinga var haldið i Skútustaða- skóla dagana 1. og 2. mai s.l. i boði ungmennafélagsins Mý- vetnings. Þingið sóttu nær 40 fulltrúar frá 11 sambandsfélög- um. Gestir þess voru Hafsteinn Þorvaldsson, formaður UMFI og Sigurður Geirdal, fram- kvæmdastjóri UMFÍ. A þinginu voru gerðar fjöl- margar ályktanir og samþykkt- ar fimm nýjar reglugerðir fyrir héraðssambandið. Kunngerð voru úrslit i kosningu iþrótta- manns ársins 1975 innan HSÞ, en atkvæðagreiðsla hafði farið fram meðal formanna sam- bandsfélaganna i vetur. Hinn nýkrýndi glimukappi Islands, Ingi Þór Ingvason, var kjörinn iþróttamaður ársins 1975, en fimm aðrir iþróttamenn og kon- ur hlutu viðurkenningu. Þá voru hjónin Ingveldur Björnsdóttir og Ingvi Kristjánsson á Skútu- stöðum heiðruð , en þau eru foreldrar hinna fræknu glimu- bræðra. I lok þingsins fóru fram kosn- ingar. Óskar Agústsson, sem verið hefur formaður HSÞ i 19 ár gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Voru Óskari þökkuð frá- bær störf i þágu sambandsins, og samþykkt einróma að gera hann að heiðursfélaga HSÞ. Þá baðst Arngrimur Geirsson einn- ig undan endurkjöri, en hann hefur verið gjaldkeri sam- bandsins i áratug. Voru honum einnig þökkuð mikil og góð störf i þágu sambandsins. Fyrr á þinginuhafði formaður Ungmennafélags Islands sæmt Óskar Agústsson gullmerki og Arngrim Geirsson starfsmerki UMFI. Formaö'.ir var kjörinn Halldór Valdimarsson kennari á Laugum. Aðrir i stjórn eru Jónas Sigurðsson Lundar- brekku, Völundur Hermóðsson Alftanesi, Freyr Bjarnason Húsavik, Arnór Benónýsson Hömrum, Baldvin Kr. Bald- vinsson Hafralæk og Jón Illuga- son Reykjahlið. Framkvæmda- stjóri er Arnaldur Bjarnason Fosshóli. 13 ára strákur óskar eftir að komast i sveit. Upplýsingar i síma 1589, Selfossi. 9 ára stúlka óskar ef tir að komast á gott sveitaheimili.Með- gjöf. Upplýsingar í sima (91) 6-65-44. Borgarnes Dansleikur Hljómsveitin Kabarett Ungmennafélagshúsinu, Borgarnesi, föstu- daginn 7„ mai kl. 23. Kynnt starfsemi Klúbbs 32 — ferða- og skemmtiklúbbs unga fólksins. Sagt frá Spánarferðum i sumar. Hægt að gerast meðlimur á staðnum. Dansleikur — ofsa fjör. — Hljómsveitin Kabarett, sem búið er að ráða til Mallorka 30. mai. Ungt fólk! — Notið tækifærið og mætið öll. KLÚBBUR 32 aonn BBB hefur framúrskarandi skemmtilega aksturseiginleika. anna BBB er framhjóladrifinn bill, sem hentar þess vegna vel við islenskar aðstæður ó snjóugum og blautum vegum. annn BBB Bill, sem vert er að skoða. annn BBBer fóanleg ur 2ja og 3ja dyra. 3ja dyra billinn gefur hleðslumöguleika allt að I cu m 5 fullorðnir 50 kg farangur eða 1 fullorðinn 330 kg farangur. FIAT EINKAUMBOÐ Á ISLANDI Davíð Sigurðsson h.f. Siðumula 35 Símar 38845 — 38888 aann BBBer 5 manna bill með góðu rými, sem fótleggjalangir farþegar kunna að meta. Múrarar Tilboð óskast i utanhússmúrhúðun á hús- eigninni Álfhólsvegur 43A, Kópavogi. Húsið er fjórbýlishús. Upplýsingar i sima 4-17-31 og á staðnum. f-:'\ Hænuungar wt' til sölu Ásgeir Eiriksson Klettum, Gnúpverjahreppi. Simi um Ása. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiöni innheimtumanns rikissjóös úrskuröast hér með að iögtök geti fariö fram fyrir gjaldfölinum en ó- greiddum hækkunum söluskatts/sölugjaids vegna áranna 1974 og 1975 og eldri timabila svo og nýálögðum hækkun- um þinggjalda ársins 1975 og eldri, alit ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Lögtökin geta fariö fram aö Iiönum átta dögum frá birtingu úrskuröar þessa ef ekki veröa gerö skil-fyrir þann tima. Hafnarfirði, 29. april 1976. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Garðakaupstað. Sýslumaður Kjósarsýslu. Smurkoppar fjölbreytt úrval Slöngur og stútar fyrir smursprautur PÓSTSENDUM UM ALLT LAND é k II ARMULA 7 — SIMI 84450

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.