Tíminn - 06.05.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.05.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 6. mai 1976. UH Fimmtudagur 6. maí 1976 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. SjúkraHifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 30. aprfl til 6. mai er i Borgarapóteki og Reykja- vikurapoteki. Það apóteksem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. ílafnarfjorðúr — Garöabær: Nætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Iteykjavik — Kópavogur. Magvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud,-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: K1 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og -lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöö Kópavogs: Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16-18 i Heilsuverndar- stöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmis- skirteini. Löcrregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabif- reið. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilandíilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51.336. Hitaveitubilanir simi 25524. \ atnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. &- árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Umræðufundur verður fimmtudaginn 6. mai n.k. kl. 20.30 i matstofunni Laugavegi 20B. Ariðandi mál á dagskrá. Kvenfélag Kópavogs: Gesta- fundurinn verður fimmtu- daginn 6. mai i félags- heimilinu 2. hæð kl. 20.30. Gestir fundarins verða konur úr kvenfélagi Árbæjarsóknar. Mætið stundvislega. Stjórnin. Skagstrendingar búsettir jsunnanlands, hafa ákveðið að koma saman laugardaginn 22. mai'i samkomuhúsinu Þinghól Kópavogi kl. 20.30. Rætt verður um grundvöll fyrir áframhaldandi starfsemi. Ýmis skemmtiatriði. Til- kynnið þátttöku i sima 81981 og 37757. Félag Snæfeliinga og Hnapp- dæla i Reykjavik býður öllum eldri Snæfellingum og Hnapp- dælum til kaffidrykkju i safn- aðarheimili Nessóknar i Nes- kirkju sunnudaginn 9. mai n.k. kl. 15.00. Þá vill stjórn félags- ins minna á að nú er rétti tim- inn til að panta farmiða i ferð félagsins til sólarlanda i haust. Stjórn og skemmti- nefnd. Ymislegt Kattavinafclagið beinir þeim eindregnu tilmæl- um til eigenda katta að þeir merki ketti sina og hafi þá inni um nætur. Tilkynningar sem birtast eiga í þess- um dálki verða að berast blaðinu í sið- asta lagi fyrir kl. 14.00 daginn birtingardag. fyrir Mývetningar héldu tvenna tónleika Jl-Reykjahliö. S.l. laugardag l.mai voru nemendatónleikar Tónlistarskólans I Mývatnssveit haldnir i Skjólbrekku að viðstödd- um fjölda áheyrenda, sem fögn- uðu hinu unga tónlistarfólki vel. Skólinn er starfræktur sem deild úr tónlistarkólanum á Húsavik. Nemendur voru 44 i vetur. Aðal- kennari er Sigriður Einarsdóttir fiðluleikari, en hún hefur á s.l. þrem árum unniðfrábærtstarf að tónlistarmálum i Mývatnssveit. Kór Reykjahliðarkirkju gekkst fyrir kirkjukvöldi s.l. sunnudags- kvöld, 2. mai. Kórinn söng undir stjórn Jóns Árna Sigfússonar. Undirleikari á pianó var sóknar- presturinn, séra örn Friðriksson. Sigriður Einarsdóttir lék á fiðlu við undirleik séra Arnars og séra örn sýndi litskyggnur. Loks söng kórinn aftur. Húsfyllir var og almenn ánægja með þessa kvöldstund i Reykjahliðarkirkju. 2199. Lárétt 1. Land. 6. Æða. 8. Eldur. 10. Nár, 12. Varðandi. 13. 51. 14. Dreif. 16. Gutl. 17. Ólga. 19. Draugi. Lóðrétt 2. Fugl. 3. Greinir. 4. Stóra stofu. 5. Kjarna. 7. Farkosts. 9. Tunna. 11. Væla. 15. Fraus. 16. Fugl. 18. Siglutré. Ráðning á gátu No. 2198. Lárétt - 1. Rósir. 6. Lán. 8. Nei. 10. Nem. 12. Et. 13. Lá. 14. Gat. 16. Man. 17. Ödó. 19. Skott. Lóðrétt 2. Óli. 3. Sá. 4. Inn. 5. Hnegg. 7. Smána-.a. .Eta. 11, Æla. 15. Tók. 16. Mót. 18. Do. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental | q * Sendum 1-94-92 BILALEIGAN EKILL íS*i-3Q-m 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Menntamálaráðuneytið, 30. júni 1976. Lausar stöður Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbílar Tvær dósentsstöður, önnur i efnafræði og hin I véla- og skipaverkfræöi, við verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla islands eru lausar til umsóknar,— . Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknarfrestur er til 1. júni nk. Umsækjendur um dósentsstöður þessar skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau eru þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknum skal skilað til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik. — mmm ef þig vantar bíl Til að komast uppi sveít.út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur r v 411L >\ ál «r,\n * átn LOFTLEIBIR BILALEIGA “ CAR REN1AL 2T21I90 Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Njarðvik 1. á- fanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik (opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 9—12) og á verkfræði- stofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9 Reykja- vik gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja fimmtudaginn 20. mai kl. 14.00. SAMVINNUBANKINN EGILSSTÖÐUM Opnum i dag nýtt útibú að Kaupvangi 1, Egilsstöðum. Afgreiðslutimi mánudaga til föstudaga kl. 9.30 til 12 og 13 til 16. Útibúið annast alla innlenda bankaþjónustu og tryggingarumboð fyrir Samvinnutryggingar. $ Simar 1233 og 1423. SAMVINNUBANKINN Kærar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu mér vináttu á sjötugsafmæli minu 22. april. Anna Jónsdóttir frá Laugarvatni. é* Faðir okkar Halldór Kr. Júliusson fyrrverandi sýslumaöur, Melbæ, Sogamýri, andaðist að morgni þess 4. mai sl. Börnin. Þökkum samúð og vinarþel við andlát og útför Sigurðar Ágústssonar fyrrv. alþingismanns, Stykkishólmi. Sérstakar þakkir færum við hreppsnefnd Stykkishólms fynr margháttaða rausn og vinsemd við útförina. Sömu- leiðis þakkast sérstaklega öllum þeim, sem lögðu á sig erfiðar ferðir til að geta verið viðstaddir. Hjartans þakkir fyrir allan hlýhug. Ingibjörg Helgadóttir, Rakel og Agúst Sigurðsson. V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.