Tíminn - 06.05.1976, Síða 1
Aætlunarstaftir:
Blönduós Siglufjörður
Búðardalur — Reykhólar
Flateyri — Bíldudalur
'Gjögur— Hólmavík
Hvammstangi — Stykkis-
hólmur — Rif SúgandaT
Sjúkra- og leiguflug um
31It land .
Símar:
2-60-60 & 3 /
2-60-66 '
J
Hagsmunir Islands tryggðir á Hafréttarráðstefnunni:
Strandríki ákveði sjálft
leyfilegt aflamagn og
möguleika sína til veiða
— úrskurður þriðja aðila komi ekki til og réttindi
landiuktra ríkja nái ekki til svæða þar sem þjóð
byggir afkomuna á veiðum
A.Þ. Rvík. A fundi sameinaðs
þings i gær flutti Einar Ágústs-
son utanrlkisráðherra skýrslu
sina um utanrlkismál. t ræðu
sinni gat utanrikisráðherra þess,
að þróun mála á hafréttarfundin-
um i New York væri islendingum
i hag, og að hagsmunir tslands i
endurskoðuðu frumvarpi að haf-
réttarsáttmála, sem búizt er við,
að lagt verði fram á hafréttar-
fundinum I New York i dag eða á
morgun, verði tryggðir með
tvennum hætti.
1 fyrsta lagi með þvi, að strand-
riki ákveði sjálft leyfilegt afla-
magn og möguleika sina á að
hagnýta það, og úrskurður þriðja
aðiia komi þar ekki til.
Og i öðru lagi meö þvi, að rétt-
indi landfi æöilega afskiptra
ríkja nái ekki til þróaðra rikja eða
að minnsta kosti ekki til svæða,
þar sem þjóö byggir afkomu sína
á fiskveiðum.
Byggði utanrlkisráðherra þess-
ar upplýsingar sinar á skeyti,
sem barst frá Hans G. Andersen í
New York, en þar sagði enn frem-
ur, aö ákvörðun um næsta fund
ráðstefnunnar yrði ekki tekin fyrr
en á m orgun* fös tudag. Afrikuriki
og ýmis rikilöðrum heimshlutum
vilja fresta fundum til næsta árs,
en sæmilegar likur eru á, aö
Genfar-fundur næsta sumar verði
ákveðinn, þó að það sé alls ekki
öruggt.
í dag
,,Föðurlandið"
tízkuvara
Stór karfi fer
minnkandi á
íslandsmiðum
^ o
Einar Ágústsson utanríkisráðherra:
Brottsigling togaranna
vottur um erfiðleika
Breta á íslandsmiðum
BREZKU TOGARARN
IR SNERU AFTUR
OÓ-Reykjavik. — Fréttin um
brottsiglingu brezku togaranna
kom mér á óvart, en ég trúöi
aldrei staðfastlega að um uppgjöf
af hálfu Breta væri að ræða, sagöi
Einar Agústsson utanrlkisráö-
herra I gær, er Tlminn spurði
hann um álit á tiltæki brezku tog-
araskipst jóranna.
Ég tel, sagöi ráðherrann, að
með þessu vildu skipstjórarnir
herða á kröfum sinum um aukna
hervernd við veiðamar og aukna
styrki. En mér sýnist brottsigl-
ingin vera vottur um erfiðleika
þessarar útgerðar, að veiða undir
herskipavernd i islenzkri land-
helgi, og verða fyrir sifelldum
truflunum af hálfu islenzku varð-
skipanna. Þótt togararnir séu á
leið inn i fiskveiðilögsöguna aftur
hef ég engin tök á að m eta hvað úr
þessu verður idag. Við verðum aö
biða eftir aö sjá hverju fram
vindur, og sjá hvaða ákvaröanir
brezk stjórnvöld og togaramenn
taka.
Einar var spurður um þau um-
mæli Roy Hattersleys, aðstoðar-
utanrikisráðherra, sem hann við-
hafði i brezka útvarpinu á þriðju-
dagskvöld, að brezka stjórnin
hafi sent islenzku rikisstjórninni
fimm eða sex tilboð um samn-
ingaviðræður i siðustu viku. Ein-
ar Agústsson svaraði þvi til, aö
hann kannaðist ekkert viö slfk til-
boð, eöa hvað fyrir Hattersley
vekti með þvi að vera að skýra
frá að þau hafi verið send. Þá
sagðist ráðherrann ekkert geta
sagt um fund þeirra Hattersleys
og Frydenlunds, forsætisráð-
herra Noregs, er þeir áttu fyrir
skömmu I London, en þar bar
meðal annars fiskveiðideilu Is-
lendinga og Breta á góma.
Gsal-Reykjavik — Brezku togar-
arnir, sem héldu út fyrir 200
milna landhelgismörkin í fyrri-
nótt, sneru við i gær. Togararnir,
sem voru fimmtán aö tölu, fengu
fyrirskipanir um það i gærdag frá
útgerðarfyrirtækjum sinum, að
halda aftur á miðin viö ísland og
biöa þar átekta eftir ákvörðunum
brezku rikisstjórnarinnar, sem
þeim hefurverið lofað á föstudag.
Mörgum togaraskipstjórum var
óljúft aö verða við þessari beiðni,
og sumir þeirra neituðu i fyrstu
að verða við henni, og sögðust
myndu láta reka á miðunum við
Færeyjar, þar til ljóst yrði i
hverju ráöstafanir brezku rikis-
stjórnarinnar þeim til handa
væru fólgnar. Otgerðarfélögin
kröfðust þess þá, aö þeir héldu á
Islandsmið og létu reka þar,
þangað til á föstudag.
Samkvæmt upplýsingum Land-
helgisgæzlunnar i gærkvöldi voru
6 togarar komnir að miðlinunni
milliFæreyja og Islandsumkl. 19
i gærkvöldi, en samkvæmt er-
lendum fréttum munu allir
brezku togararnir, fimmtán að
tölu, verða komnir á miöin áður
en dagur rennur.
Gunnar Ólafsson, skipherra,
sem starfar i stjórnstöð Land-
helgisgæzlunnar, sagði i gærdag,
aö tveir brezkir togarar hefðu
ekki fylgt togaraflotanum út fyrir
200miluroghafiðveiðar igærdag
á miðunum við Island. Gunnar
sagði, að freigáturnar fjórar, sem
urðu eftir á miðunum er togara-
flotinn sigldi brott, svo og tveir
dráttarbátar, hefðu lofað skip-
stjórunum á þessum tveimur tog-
urum nægri vernd viö veiðar!
Geirfinnsmálið:
Nýjar og óvæntar upplýsingar?
Gsal-Reykjavik — Miklar yfir-
heyrslurhafa farið fram siðustu
daga yfir gæziuvarðhaidsföng-
um, sem grunaðir eru um hlut-
deiid i hvarfi Geirfinns Einars-
sonar úr Keflavik. Timinn hafði
i gærkvöldi samband við örn
Höskuidsson, sakadómara, sem
stjórnar rannsókn málsins, þar
sem hann var við yfirheyrslur i
fangelsinu I Siðumúla.
Timinn innti örn Höskuldsson
eftir þvl hvort rétt væri að málið
hefði tekið nýja stefnu vegna
nýrra upplýsinga, sem fram
hafa komið, og hvort rétt væri
að fleiri gæzluvarðhaldsúr-
skurðir hefðu verið kveðnir upp,
þar á meðai yfir sambýliskonu
Sævars M. Ciesielski, sem frain
til þessa hefur verið aðalvitnið i
málinu.
örn Höskyldsson neitaði að
svara spurningum blaðsins, en
sagði að hann stjórnaði rann-
sókn málsins, en ekki dagbiöðin
og myndi hann aðeins hafa
skriflegt samband við fjölmiðla
þegar hann teldi rétt að greina
frá einhverjum atriðum rann-
sóknarinnar.