Tíminn - 21.05.1976, Blaðsíða 1
FLUGSTÖÐIN HF
Símar 27122 — 11422
Leiguf lug— Neyðarf lug
HVERTSEM ER
HVENÆR SEM ER
&
SLONGUR
BARKAR
.TENGI
% 0
V^i.___J|_ i .
Landvélarhf
r
Einar Agústsson um landhelgismálið í Osló:
Alfreð Þorsteinsson á borgarstjórnarfundi:
Áhyggjuefni að stórfyrir
tæki eru neydd til að
flýja frá höfuðborginni
ísland kann að fara úr NATO
leysist það ekki innan 6 mánaða
FJ-Rvik — tsland lét sterklega I
þaðsklna, aö þaö kynni aö segja
sig lir NATO, ef fiskveiöideiian
viö Breta leystist ekki innan sex
mánaöa, segir I Reuter-frétt frá
Osló i gær, um orö Einars
Agústssonar utanríkisráöherra,
sem þá flutti ræöu á fundi utan-
rikisráöherra NATO-rikja i Osló
og einnig héit ráðherrann fund
meö fréttamönnum.
Einar Ágústsson sagöi I viö-
tali viö Timann I gær, aö of
snemmt væri að segja til um
viöbrögö við ræöu hans á
fundinum.
— Ég er aö vonast eftir viö-
brögðum manna I siöari ræðum,
sagði ráðherrann. Hann kvaðst
þó greinilega verða var við I
einkasamræöum við menn, að
andinn I Islands garð væri góður
og bæri vott um meiri skilning á
málstað Islendinga, en hann
heföi áður mætt. En minna væri
um aö menn tækju opinberlega
af skarið um afdráttarlausa af-
stöðu til málsins. bó munu
Norðmenn og Danir hafa tekið
mjög drengilega undir meö
málstað Islands.
Einar sagði, að umræður um
sambúð austurs og vesturs
hefðu tekið mikinn tlma I gær,
en sér hefði með ýtni tekizt aö
komast að og tala málstað ts-
lands. — Ég vildi koma okkar
málstaö að sem fyrst, sagði ráð-
herrann, til að fá fram viðbrögð
manna I slðari ræðum.
Einar Agústsson lýsti ástand-
inu á íslandsmiðum sem „óþol-
andi” og sagði, að af hálfu
NATO heföi mikil áherzla verið
lögð á þýðingu Islands sem aðila
að bandalaginu.
— Okkur Islendingum finnst,
sagði ráðherrann, að NATO
verði að gera upp hug sinn um
það, hvort það vill hætta aðstöð-
unni á tslandi fyrir það, að Bret-
ar haldi uppi veiðum i Islenzkri
fiskveiöilögsögu.
Einar Agústsson kvaðst I
ræöu sinni hafa lýst þróun á
Hafréttarráðstefnunni og síðan
rætt um óskiljanlegan þráa
brezku rlkisstjórnarinnar I
landhelgismálinu. Þá kvaðst
hann hafa tekið fram, að það
væri nú vaxandi örðugleikum
bundið aö tryggja stuöning ts-
lendinga við aðild tslands að
NATO og dvöl varnarliðsins á
tslandi.
Einar Ágústsson sagði, að
ákveðið væri að hann hitti Gens-
cher, utanrlkisráðherra V-Þjóð-
verja, að máli i dag.
Reuter-fréttastofan skýrir frá
þvi, að á fundinum með frétta-
mönnum hafi Einar Agústsson
verið spurður að þvi, hvort Is-
lenzku varðskipin myndu láta af
áreitni við brezka togara, ef
brezku herskipin hyrfu úr Is-
lenzkri fiskveiðilögsögu. Þessu
hefði ráðherrann svarað stutt og
laggott: — Nei. Þegar hann var
öðru sinnispurður um það, hvað
yrði, ef tsland færi úr NATO,
svaraöi ráðherrann, að tsland
yrði áfram hlutlaust rlki og hef-
ur fréttastofan það orðrétt eftir
utanrlkisráðherra, að hann hafi
sagt: — Við viljum ekki fá ann-
an varnaraöila, en þann sem við
höfum nú.
anir væru þarna Kópavogsmeg-
in.
Þar næst vék Alfreð Þor-
steinsson að afgreiðslu mála hjá
bæjarstjórn Kópavogs.
Reykjavik flæmir
fyrirtækin burtu
og tapar milljónum
i aðstöðugjöldum
Kvað hann bæjarstjórn Kópa-
vogs hafa samþykkt einróma,
að úthluta KRON lóð undir stór-
markaö við borgarmörkin.
Samþykktu fulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins þessa sjálfsögðu
ráðstöfun. Þannig virtist sem
borgarfulltrúar sama flokks I
Reykjavlk gætu talsvert lært af
flokksbræðrum sinum I Kópa-
vogi.
Framhald á bls. 23
I sól og sumaryl...
J.G. Reykjavik. —Alfreö Þor-
steinsson, borgarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins, kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár á borgar-
stjórnarfundi I gærkvöldi, en til-
efnið var, að KRON hefur nú
fengið úthlutað lóð undir stór-
markað i Kópavogi, rétt á borg-
armörkum Reykjavlkur, en
sem kunnugt er þá ætlaöi KRON
á sinum tlma að hefja sllka
starfsemi I húsnæði Sambands
Isl. Samvinnufélaga við Sunda-
höfn I Reykjavik.
Alfreð Þorsteinsson hóf mál
sitt með þvi að rekja forsögu
þessa máls, að KRON heföi sótt
um aö fá að reka stórmarkað I
húsi SÍS við Sundahöfn til næstu
5 ára, þar til félagið hefði lokið
byggingu á verzlunarhúsi I nýja
miðbænum. Þessu var á slnum
tima hafnað af borgarstjóra og
borgarstjórnarmeirihluta Sjálf-
stæðisflokksins.
Var boriö við ýmsu, eins og
umferðarvandamálum o.fl. Al-
freð kvað það ljóst, að umferö-
arvandamál myndu einnig
skapast I Reykjavik, þegar
KRON hefði lokiö við aö reisa
skemmur undir stórmarkað við
eina mestu umferðaræð höfuö-
borgarinnar, sem sé veginn upp
I Breiðholt Reyndar væri þegar
fariö að bóla á umferöaröng-
þveitiþarna, þar sem stórverzl-
Járnblendifélagið:
vill losna út
Gsal—Reykjavik. — Samkvæmt
tilkynningu sem geíin var út I
gærkvöldí eftir aðalfund I ts-
lcnzka járnliiendifélaginu, hafa
talsmenn bandariska fyrirtæk-
isins Union Carbide stungið upp
á þeim möguleika, aðsemja uin
það, að fyrirtækið dragi sig út úr
islenzka járnblendiféla ginu.
Ennfremur kcmur fram i til-
kynningunni, aö viðræður um
þetta atriði hafi farið fram og
verði haldið áfram.
Aö sögn Gunnars Sigurðsson-
ar, sljórnarformanns Islenzka
járnblendifélagsins hafa
viðræður þessar bæði farið fram
hér á landi og erlendis.
Járnblendifélagið sem er
sameignarfélag Union Carbide
og tslendinga mun að öllum
likindum ekki leggjast niður
þótt bandariska fyrirtækið hætti
þátttöku sinni, því eins og kunn
ugt er hafa fariö fram viðræður
Framhald á bls. 23
Dagblaðið
skuldar
Blaðaprenti
6,6 millj.
Bretar
útbúa frei-
gátur til
ásiglinga