Tíminn - 21.05.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Föstudagur 21. mai 1976
llll
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,'
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka f Reykjavfk
vikuna 14. til 20. maf er I Garðs
Apóteki og Lyfjabúöinni Ið-
unni. Það apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Ilafnarfjörður — Garðabær:'
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
I.æknar:
Keykjavik — Kópavogur.
Pagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl."
17:00-08:00 mánud-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
lleimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
.til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Heilsuverndarstöö Kópavogs:
Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram alla virka
daga kl. 16-18 i Heilsuverndar-
stöðinni að Digranesvegi 12.
Munið að hafa með ónæmis-
skirteini.
Lögregla og sWkkviíið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100. _ _ ,
llafnarf jörður: Lögreglen
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
t
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað alian sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana. ’
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagslíf
Skagstrendingar búsettir
sunnanlands, hafa ákveðið aö
koma saman laugardaginn 22.
mai i samkomuhúsinu Þinghól
Kópavogi kl. 20.30. Rætt
verður um grundvöll fyrir
áframhaldandi starfsemi.
Ýmis skemmtiatriði. Til-
kynnið þátttöku I sima 81981
og 37757.
Kvenfélag Hallgrimskirkju:
Sumarfundur (siöasti fundur
starfsársins) verður haldinn I
safnaðarheimili kirkjunnar
fimmtudaginn 20. mal og hefst
kl. 8,30. Skemmtiatriði.
Stjórnin.
UTIVISTARFERÐáR
Laugard. 22/5 kl 13
Seljadalur, létt ganga i fylgd
meö Tryggva Halldórssyni.
Sunnud. 23/5.
Kl. 10 Gengiö úr Vatnsskaröi
um Fjallið eina, Máfahliðar,
Grænudyngju og Trölla-
dyngju. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
Kl. 13 Keilir. Fararstj. Þor-
leifur Guðmundsson.
Sogin, létt ganga, fararstj.
Friðrik Danielsson. Fritt fyrir
börn i fylgd með fullorðnum.
Brottför frá B.S.I., vestan-
verðu.
Aöalfundur Otivistar verður á
Hótel Sögu, Bláa salnum, kl.
20.30 i kvöld (föstudag 21/5).
Útivist.
Föstudagur 21.5. kl. 20.00
Þórsmerkurferð. Miðasala og
upplysingar á skrifstofunni.
Laugardagur 22.5. kl. 13.00
Ferð á sögustaði i nágrenni
Reykjavikur. Stanzaðm.a. við
Þinghöl, Gálgakletta, Skans-
inn og Garðakirkju á
Álftanesi. Leiðsögn: Björn
Þorsteinsson sagnfræðingur.
Verð kr. 600 gr. v/billinn. Lagt
upp frá Umferðamiðstöðinni
(að austanverðu).
Ferðafélag islands
Félag einstæöra foreldra
heldur kökubazar að
Hallveigarstöðum laugardag-
inn 22. mai frá kl. 2. Stjörnin
Fjallkonur Breiðholti III. Þær,
sem ætla i ferðalagið, komið
allar i Fellahelli kl. 2. laugar-
daginn 22. mai., til skrafs og
ráðagerða. Mætið allar vel og
stundvislega. Einnig verða
gefnar upplysingar i þessum
simum 71727, Guðlaug. 71585,
Birna. 71392 Helga. 74897,
Agústa.
Stjórnin
I.O.G.T. Þingstúka Reykja-
vikur hefur fund i kvöld föstu-
daginn 21. mai kl. 8,30. Kosnir
verða fulltrúar á stórstúku-
þing og umdæmisstúkuþing.
Aðalfundur Óháða safnaðar-
ins
verður haldinn i Kirkjubæ
þriðjudaginn 25. mai n.k. og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aöal-
fundarstörf.
Stjórnin.
Minninga rkort
‘Minningarkort Frikirkjúnnar
i Hafnarfirði. Minningar og
styrktarsjóður Guðjóns
Magnússonar og Guðrúnar
Einarsdóttur fást á eftirtöld-
um stöðum: Bókaverzlun Oli-
vers Steins, Verzlun Þórðar ■
Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-
kjallarinn, verzlunin Kirkju-'
fell Ingólfsstræti Reykjavik,
ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring-’
.braut 72, Alfaskeið 35, Mið-
vangur 65.
Minningarspjöld esperanto-
hreyfingarinnar á Islandi fást
hjá stjórnarmönnum tslenzka
esperanto-sambandsins og
Bókabúð Máls og menningar,
Laugavegi 18.
Minningarsjóður Mariu Jóns-.
dótturflugfreyju. Kortin fást á
eftirtöldum stöðum: Verzlun-
inni Oculus Austurstræti 7,
Lýsing raftækjaverzlun
Hverfisgötu 64 og Mariu
.ólafsdóttur Reyðarfirði.
Gott sveitapláss
óskast, er að verða 17
ára og vanur vélum.
Góð meðmæli. Sími 7-
37-96.
Drengur
á 14. ári óskar eftir
sveitaplássi.
Upplýsingar f síma 7-
21-72.
Sveitavinna
Stúlka óskast við
innistörf og mjaltir.
Einnig óskast 16 ára
piltur, vanur hey-
vinnuvélum.
Tilboð sendist blaðinu
sem fyrst merkt 1476.
Tæplega
13 ára telpa
óskar eftir að komast
út á land til snúninga
eða barnagæzlu.
Upplýsingar í síma 91-
19363.
BRADLEY
Vagntengi og
dráttarkúlur
ponu
SIIVII B1500 -ARMÚLA11
BILALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fíat
VW-fólksbílar
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
ef
Nantar bíl
Tll að komast uppi sveit út á land
efla i hinn enda
borgarinnar,þá hringdu i okkur
ál
Ú,\lTj átJ
L0FTLEIDIR BÍLALEIGA
GAR RENTAL
^21190
2209.
Lárétt
1. Fiskur. 6. Fæða. 8. Vatn. 9.
Brúkandi. 10. Hal. 11. Spil. 12.
Fag. 13. Ræktarland. 15.
Hressist.
Lóðrétt
2. Tónverk. 3. Bor. 4. Nesið. 5.
Hláka. 7. Vein. 14. Burt.
Lóðrétt
2. Grá. 3. Ró. 4. Uss. 5. Aferð.
7. ötull. 9. Ris. 11. Æta. 15.
Tár. 16. Sið. 18. Kú.
■ 3 y JP
5 ■
2
i ■ n mm/2 J
Ráðning á gátu No. 2208.
Lárétt
1. ögrun. 6. Rós. 8. Frá. 10.
Sæt. 12. Ei. 13. TU. 14. RST. 16.
Sal. 17. Áki. 19. Brúða.
Fermingar
Sunnudaginn 23. mai kl. 10.30.
Drengir
Adólf Adólfsson,
Heiðarvegi 7.
Arni Guðjón Hilmarsson,
Vesturvegi 23B
Benóný Gislason,
Faxastig 47.
Birgir Runólfur Olafsson,
Fjólugötu 11.
Bjarni ólafur Magnússon,
Fjólugötu 25.
Guðjón Krisdnn Matthiasson,
Heiðarvegi 28.
Gunnar Hreinsson,
Asavegi 7.
Jón Hlöðver Hrafnsson,
Höfðav. 11, (Heiöartún)
Jón Freyr Jóhannsson
Vestmannabraut 42.
Karl Björnsson,
Vallargötu 18.
Sigbjörn Þór Óskarsson,
Skólavegi 27.
Sigurjón Ingvarsson,
Brimhólabraut 9.
Stúlkur
Anna Dóra Jóhannsdóttir,
Höföavegi 34
Bára Sveinsdóttir,
Brimhólabraut 17.
Bertha Sigriöur Eronsdóttir,
Heiðarvegi 44.
Bylgja Sigurjónsdóttir,
Hólagötu 4.
Guðrún Erlingsdóttir,
Höfðavegi 36.
Hafdis Sigurðardóttir,
Heiðarvegi 58.
Júliana Theódórsdóttir,
Hólagötu 24.
Margrét Elisabet Kristjánsd.
Skólavegi 19.
Nanna Gunnarsdóttir,
Heiðarvegi 42.
Rósa Katrin Gunnarsdóttir,
Vesturvegi 25.
Sigurlaug Grétarsdóttir,
Heiöarvegi 45.
Sunnudaginn 23. mai kl. 14.
Drengir
Agúst Vilhelm Steinsson
Brimhólabraut 26.
Andrés Þorsteinn Sigurðsson
Bessahraun 22B
Benedikt Þór Guðnason
Illugagötu 65
Garðar Rúnar Garöarsson
Illugagötu 50
Kári Þorleifsson
Hólagötu 41
Kristinn Guðni Ragnarsson
Hátúni 2
Marteinn Unnar Heiöarsson
Faxastig 25
Ófeigur Grétarsson
Vallagötu 4
ólafur óskar Stefánsson
Höfðavegi 30
Samúel Grytvik
Faxastig 78
Sigurbjörn Arnason
Sóleyjargötu 3
Siguröur Friðrik Karlsson
Strembugötu 25
Sigurður Ómar Ölafsson
Helgafellsbraut 20
Valgeir Valgeirsson
Helgafellsbraut 18
í Eyjum
Stúlkur
Asdis Sævaldsdóttir
Hólagötu 30
Dagmar óskarsdóttir
Hásteinsvegi 40
Dóra Kolbeinsdóttir
Túngötu 27
Elisa Harpa Grytvik
Faxastig 78
Iðunn Lárusdóttir
Brimhólabraut 29
Ingibjörg Þórhallsdóttir
Illirgagötu 17
Jóniha Hallgrimsdóttir
Heiðarvegi 56
Lilja Björk ólafsdóttir
Heiðarvegi 68
Rut Agústsdóttir
Bröttutötu 45
Sigrún Hjörleifsdóttir
Bröttugötu 25
Fimmtudaginn 27. mai kl. 14.
Drengir
Björn Grétar Sigurðsson
Kirkjuvegi 39
Einar Magnússon
Skólavegi 33
Einar Sigþórsson
Fjólugötu 3
Friðrik Bergþór Astþórss
Asavegi 16
Guöjón Þör Gislason
Herjólfsgötu 12
Guðmundur Eliasson
Asavegi 20
Haraldur Haraldsson
Hrauntúni 35
Hávarður Guðm. Berharðss.
Bröttugötu 18
Helgi Georgsson
Steinsstöðum.
Helgi Þór Gunnarsson
Hólagötu 36
Jón Bragi Arnason
Faxastig 86
Rafn Rafnsson
Brimhólabraut 25.
Sigurður Óli Steingrimss.
Ulugagötu 79
Þirkell Traustason
Birkihlið 8
Stúlkur
Agnes Einarsdóttir
Hrauntúni 5
Anna Einarsdóttir
Illugagötu 8
Elva Dröfn Ingólfsdóttir
Höfðavegi 16
Guöbjörg Þórarinsdóttir
Heiðarvegi 47
Harpa Fold Ingólfsdóttir
Höfðavegi 16
Helga Asta Simonardóttir
Túngötu 23
Iris Danielsdóttir
Höfðavegi 1.
Marin Eiðsdóttir,
Hrauntúni 18
Sigriður Garðarsdóttir
Hrauntúni 3
Sigrún Guðmundsdóttir
Brimhólabraut 13
Sólrún Helgadóttir
Kirkjuvegi 39
Sólveig Margrét Asmundsd.
Strembugötu 27
Svava Gisladóttir
Sóleyjargötu 3.