Tíminn - 21.05.1976, Blaðsíða 19
Föstudagur 21. mal 1976
TÍMINN
Undir hans stjórn hefur landsliðið
nóð mjög góðum órangri
..Hef sett stefn-
una á Montreal
— segir Ingunn Einarsdóttir, sem varð tvöfaldur
sigurvegari á Vormóti ÍR á Melavellinum í gærkvöldi
TONY KNAPP, landsliösþjálfari I knattspyrnu, hefur náö mjög at-
hyglisveröum árangri I þjálfun landsliösins siöan hann tök viö
stjórninni — 1974. Undir stjórn Knapp’s hefur iandsiiöiö leikiö 15
landsleiki — unniö sigur I fjórum, gert fjögur jafntefli og tapaö 7
landsleikjum. tslendingar hafa skoraö 19 mörk gegn 21 I þessum
leikjum. Þetta er bezti árangur, sem landsliöiö hefur náö og þaö
hafa ekki veriö mótherjar af verri endanum, sem tslendingar hafa
leikiö gegn.
Sigurinn gegn A-Þjóöverjum á
Laugardalsvellinum 1975— 2:1 er
bezti árangur sem íslendingar
hafa náö fram aö þessu, á knatt-
spyrnuvellinum, — og má þá ekki
gleyma jafnteflinu (1:1) gegn A-
Þjóöverjum I Magdenburg árið
áöur. Þá hefur Islenzka liðið undir
stjórn Knappsnáö jafntefli (0:0)
gegn Frökkum, og sigurinn gegn
Norömönnum i Osló á miðviku-
daginn er nýjasta skrautfjöörin i
hatti Knapp’s.
Arangur landsliösins undir
stjórn Knapp’s, er þessi:
1974:
Færeyjar—Island............2:3
Island—Finnland............2:2
ísland—Belgia..............0:2
Danmörk—Island............2:1
A-Þýzkaland—tsland........1:1
1975:
tsland—Frakkland..........0:0
Island—A-Þýzkaland........2:1
ísland—Færeyjar...........6:0
Island—Noregur............1:1
Noregur—tsland............3:2
ísland—Sovétrikin ........0:2
Frakkland—ísland..........3:0
Belgla—tsland.............1:0
Sovétrlkin—tsland ........1:0
1976:
Noregur—ísland............0:1
Tony Knapp fær tækifæri til aö
bæta enn árangur sinn I sumar,
en þá leika tslendingar gegn Fær-
eyjum, Finnlandi, Belgiu og Hol-
landi. — SOS.
— landsliðsfyrirliðinn kominn
út í kuldann
ÓLAFUR H. JÓNSSON, hinn
frábæri fyrirliöi handknatt-
leikslandsliösins, hefur veriö
settur út I kuldann — þaö hefur
veriö ákveöiö, aö þessi snjall-
asti handknattleiksmaöur okk-
ar, leiki ekki landsleiki fyrir
hönd tslands — a.m.k. næsta ár-
iö. Astæöan fyrir þessu er, aö
stjórn H.S.t. hefur sett „rautt
ljós” á þá leikmenn, sem leika
meö erlendum liöum — og hætta
aö nota þá I landsleiki.
Þessi ákvörðun hefur veriö
tekin, þar sem fyrirhugað er, aö
byggja upp landsliö sem er
skipaö eingöngu leikmönnum,
sem 'leiká hr heima. Þeir ólaf-
ur, Axel Axelss., Einar Magnús
son, ólafur Einarsson og Gunn-
ar Einarsson, sem leika I V-
Þýzkalandi og Guöjón Magnús-
son.sem er á förum til Svlþjóö-
ar, koma þvi ekki til greina I
landsliðiö.
Um þessa ákvöröun má segja
— fyrr má nú rota, en að dauö-
rota. Að vlsu hefur það veriö
mjög umdeilt, hvort ætti að
kalla þá leikmenn, sem leika I
V-Þýzkalandi, heim I landsleiki.
Þaö hefur veriö mjög vafasöm
ráðstöfun, aö kalla alla leik-
| mennina heim, þar sem oft er
| mjög slæmt að hafa of marga
stjörnuleikmenn I sama liði,
eins og kom fram sl. vetur. En
þaö ættiekkiaö skaöa, þótt aö 1-
2 leikmenn væru kallaöir heim
— og sérstaklega þegar aö þvl
er gáö, aö Islenzkt landsliö hefur
ekki efni á þvl, aö vera án leik-
manns á borö viö Ólaf Jónsson,
sem er einn af þeim leikmönn-
um, sem gæti styrkt hvaöa liö
sem væri, þar sem hann hefur
þannig skapsmuni. — Hann er
sterkur varnarleikmaður og
sóknarleikmaður, og frábær
stjórnandi. Þaö hefur hann sýnt
I þeim fjölmörgu landsleikjum,
sem hann hefur stjórnað á leik
velli. Þegar illa hefur gengið,
hefur ólafur oft rifiö meöspilara
slna upp með ódrepandi
keppnisskapi sinu. Höfum viö
efni á þvi, að láta leikmann, eins
og Ólaf, standa Ut I kuldanum,
þegar hörð barátta er framund-
an? —SOS
INGUNN EINARSDÓTTIR, hin
sprettharöa hlaupastúlka úr ÍR,
varö tvöfaldur sigurvegari á Vor-
móti ÍR, sem fór fram á Melavell-
inum I gærkvöldi. Ingunn, sem er
I mjög góöri æfingu, enda æft
mjög vel aö undanförnu, varö
sigurvegari I 100 m hiaupi, hljóp
vegaiengdina á 12 sekúndum
sléttum og sóöan varö hún örugg-
ur sigurvegari I 400 m hlaupi —
63.2 skúndum. — Þaö var ekki
gott aö hlaupa, of mikill vindur og
kuldi, sagöi Ingunn, sem á góöa
möguleika, að tryggja áér farseö-
ilinn til Montreal.
Hreinn Halldórsson— Stranda-
maöurinn sterki, náöi ekki aö
setja nýtt tslandsmet I kúluvarpi,
kastaði kúlunni 18.47 m. — Ég er
ekki vel upplagöur núna, til aö
reyna viö nýtt met, sagöi Hreinn,
eftir sitt fyrsta kast, og var
greinilegt aö hann var ekki I ess-
inu sinu, eins og svo oft áöur á
Vormóti 1R. — Óskar Jakobsson
varð annar — kastaöi 17.16 m.
— Ég er sæmilega ánægöur
með þetta, miðaö viö aðstæður,
sagöi ÍR-ingurinn Friörik Þór
5 hlaup-
arar til
Englands
Fimm frjálsiþróttamenn eru á
förum til Englands, þar sem þeir
munu æfa og taka þátt I keppnum
á næstunni. Þaö eru þeir Jón Diö-
riksson, Borgarfiröi, Gunnar Páll
Jóakimsson, 1R og FH-ingarnir
Siguröur P. Sigmundsson, Einar
P. Guömundsson, og Gunnar Þ.
Sigurösson. Þessir hlauparar eru
allir I hópi okkar beztu millivega-
iengdarhlaupara.
— SOS.
ÓLAFUR JóNSSON....sést hér skora eitt af hinum fjölmörgu glæsi-
legu mörkum sinum I landsleik.
..Rautt Ijós"
á Ólaf...
INGUNN.... er komin I mjög góöa
æfingu.
óskarsson sem varð öruggur
sigurvegari i langstökki — stökk
7.03 m. Gamla kempan Vaibjörn
Þorláksson úr KR, var aö sjálf-
sögðu I sviðsljósinu á Melavellin-
um — hann varö enn einu sinni
sigurvegari i 110 m grindahlaupi,
hljóp á 15,1 sekúndum. Félagi
hans Elías Sveinsson varö annaö
— 15,2.
Svanbjörg Pálsdóttir úr IR
yarð sigurvegari I spjótkasti
kvenna — kastaði 31,98 m en vin-
kona hennar, Björk Eiriksdóttir,
kastaði 31.14 m. Þórdis Glsladótt-
irhin efnilega hástökksstúlka úr
ÍR varð sigurvegari I hástökki —
stökk 1.62 m. Erna Guömunds-
dóttir úr KR varö önnur 1.58 m.
Vestfiröingurinn efnilegi
Magnús Jónasson varö sigurveg-
ari I 100 m hlaupi karla — hljóp
vegalengdina á 11.1 sekúndu.
Skagfirðingurinn Þorvaldur
Þórsson varö sigurvegari I 400 m
hlaupi, hljóp vegalengdina á 53.0
HREINN.... var ekki vel
upplagöur 1 gærkvöldi.
sek., sem er nýtt Skagafjarðar-
met Borgfiröingar fengu tvo
sigurvegara — Jón Diöriksson
sigraöi örugglega i 1000 m hlaupi,
hljóp vegalengdina á 2:39,5 min.
og Agúst Þorsteinssonvarö sigur-
vegari I 3000 m hlaupi — 9:40.2
min. Skiöakappinn snjalli frá
Akureyri. Halidór Matthlasson,
sem er þekktari fyrir skiöagöngu
en hlaup, varð annar — 9:45.5.
Tvær stórefnilegar 12 ára stúlk-
ur voru I sviðsljósinu I gærkvöldi.
Helga Halldórsdóttir úr KR, sem
er efnileg i spretthlaupum. —
Þetta er eitthvert mesta hlaupa-
efni, sem hefur komið fram I
langan tima, sagöi Valbjörn
Þorláksson.þjálfari KR-inga þeg-
ar viö spurðum hann um Helgu.
Þá vakti tris Jónsdóttir úr
Breiðabliki mikla athygli — þéssi
unga stúlka stökk 1.50 m i
hástökki en hæst hefur hún stokk-
iö 1.62 m.
— SOS.
ÓSKAR — tslandsmet hans I
spjótkasti er 75.80 m.
ur hjá Knapp
TONY KNAPP.... hefur sýnt góöa hæfileika viö aö stjórna landsliö-
inu og skipuleggja leik þess.
Óskar til
Svíþióðar
— þar sem hann ætlar að freista þess
freistast til að kasta spjótinu yfir 80 m
— Ég ætla mér stóra hluti og
stefni aö þvi, aö kasta spjótinu yf-
ir 80 m I sumar og tryggja mér
farseöiiinn til Montreal, sagöi
hinn ungi og efnilegi kastari,
óskar Jakobsson, sem hélt I
morgun til Svlþjóöar, þar sem
hann mun æfa og keppa næstu 7
vikurnar, eöa tii 10. júll. óskar er
einn okkar frjálslþróttamanna,
sem eiga mikla möguleika á, aö
keppa á Olympiuleikunum. Hann
þarf aö kasta spjótinu 77 m til aö
tryggja sér farseöilinn til
Montreal, en þaö er islenzka lág-
markiö. Alþjóöa-lágmarkiö er 80
m, og stefnir óskar aöaö ná þvi.
— Ég hef æft mjög vel I vetur
og Sviþjóðar-feröin er lokaundir-
búningurinn, fyrir árásina á
Olympiulágmarkið, sagði Óskar,
sem mun dveljast I nágrenni
Stokkhólms. — Ég æfi tvisvar á
dag — fyrir og eftir hádegi, og ég
haga æfingadagskránni aö hverju
sinni, eftir hvaö ég er upplagður,
sagöi óskar.
Óskar sigraöi I kringlukasti á
Vormóti IR á Melavellinum i
gærkvöldi — kastaöi kringlunni
54.30 m, sem er aðeins 14 senti-
metrum frá hans bezta árangri.
Það bendir allt til, aö þessi efni-
legi kastari, nái aö kasta kringl-
unni um 58 m I sumar, þegar hann
er kominn i toppæfingu. Hreinn
Halldórssonvarö annar I kringlu-
kasti — kastaði 50.40 m og Elias
Sveinsson varð þriöji — kastaði
49.04 m, sem er persónulegt met
hjá honum.
—SOS