Tíminn - 21.05.1976, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.05.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 21. maí 1976 TÍMINN 15 lOllihoimili Akureyrar Elliheimiti Akureyrar tekur í notkun nýja íbúðarálmu KS-Akureyri — Fimmtudaginn 13. mai var formlega tekin i notk- un nýbyggö ibúðarálma við Elli- hcimili Akureyrar. Bygging þessi er i raun og veru framhald þess áfanga, sem vigður var i nóv. 1970, en þá var þegar fyrirliggj- andi teikning að þessum áfanga, sem þo siðar var lftillega breytt 1973. Alma þessi er á tveim hæð- um, og er alls 1S48 rúmmetrar. Eru á hvorri hæð 10 eins manns herbergi, og 4 tveggja manna, eða alls rúm fyrir 36 vistmenn. A efri hæðina var flutt i septem- bermánuði 1975, en á hina neðri i desember sama ár. Byggingar- kostnaður við þennan áfanga þ.e.a.s. með þeim búnaði sem kominn er nemur nú um 34,7 millj. króna. Hin nýja álma er að mestu leyti fullbúin, en þó vantar lyftu, sem er mjög aðkallandi, og eins er eftir að múrhúða húsið að utan og mála það. Eftir er að ganga frá lóðinni umhverfis nýju álmuna. Elzti hluti Elliheimilisins, sem var vigður á 100 ára afmæli bæjarins 1962, var einungis ætlaður fyrir 28 vistmenn, en frá upphafi hafa þeir verið snöggt um fleiri, og er þvi ýmis sameiginleg aðstaða orðin nú allt of litil fyrir fjöldann, þvi að nú búa á heimilinu 96 vist- menn. Agúst Berg húsameistari og Jón Geir Agústsson, byggingar- fulltrúi, hafa séð um allar teikningar viðvikjandi bygging- unni. Fagverk s/f annaðist tré- smiði, Hibýli h/f sá um múrverk og raflögn annaðist Norðurljós s/f. Geysimikil aðsókn er i að fá pláss á elliheimilinu, þvi nú liggja fyrir um 80 umsóknir, sem ekki hefur verið hægt að sinna. Frú Sigurlaug Helgadóttir hefur verið ráðin deildarhjúkrunarkona við elliheimilið og Ólafur Halldórsson verið ráðinn sem læknir frá siðastl. hausti. Forstöðukona er frú Sigriður Jónsdóttir, en form. elliheimilisstjórnar er Hreinn Pálsson. Fimm konur síðast ó fimmtudaginn Slðasta sýning á norska leikritinu Fimm konum eftir Björg Vik, sem sýnt hefur ver- ið i Þjóðieikhúsinu, verður á fimmtudaginn I næstu viku. t leikritinu rifja fimm ungar konur úpp gamlar minningar og ráða áhuga- og áhyggjumál sin. Leikstjóri er Erlingur Gisiason, en konurnar leika Brlet Héðinsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Kristln Anna Þórarinsdóttir, Margrét Guð- mundsdóttir og Sigriður Þor- valdsdóttir. Hér er gott að vera — spjallað við Pál Magnússon vistmann á Elliheimili Akureyrar Páll Maguússon i herbergi sinu. KS-Akureyri — í tilefni þess að i nokkur ár, en siðustu starfsár ný viðbygging við Elliheimili sin vann hann i bögglageymslu Akureyrar var formlega tekin i KEA. notkun fyrir skömmu, hitti A sinum langa starfstima l'réttamaður cinn vistmanna kvaðst Páll hafa kynnzt fjöl- Pál Magnússon að máli. Páll mörgu fólki af ýmsum mann- býr einn I mjög vistlegu herb. gerðum, en aðeins eiga um þau i nýbyggðu álmunni. Þar hefur kynni góðar endurminningar. hann útvarp, til að fylgjast með Eiginkonu sina, Helgu Jónsdótt- hel/.tu fréttum, einnig fær hann ur, missti Páll fyrir nokkrum daghlöðin að staöaldri, og svo er árum, og hefur hann siðustu 6ár i hcrbergi hans myndarlcgt búi einn i ibúð sinni að Odd- Ixíkasafn, er liann flutti með sér eyrargötu 6, eða þar til i desem- þangað. ber siðastl. er hann flutti á Elli- Páll er fæddur að bænum heimilið. Páll lét vel yfir dvöl Bitru i Kræklingahlið árið 1894 sinni á EUiheimilinu. Hér dútla og er þvi á áttugasta og þriðja ' ég við að gera við ýmsa smá- aldursári. Um 1920 flutti hann til hluti fyrir fólkið, svo sem úr, Akureyrar. I fyrslu vann hann klukkur, armbönd, hálsmen og við almenn verkamannastörf og fleiri smáhluti. Gönguferðir iðk- þau störf sem til féllu hverju ar hann mikið, og svo gripum sinni, en siðar lærði hann að við rft i spil sagði Páll. Hér er sprengja grjót og vann við það gott að vera, það er vel hugsað ylir 20 ár. Grjótvinnslan var um mann og aUir vilja mannj aðllega á klöppunum þar sem vei, þannig að ég get verið nú er nýja Lögreglustöðin á anægöur með hlutskipti mitt, Akureyri. Si'ðar réðst Páll til sagöi Páll að lokum. starfa i kjötbúð KEA og var þar Sveitarstjórn Vatnsleysu: Ekki opna Faxaflóa fyrir dragnót A fundi sinum þann 13. mai s.l. samþykkti sveitarstjórn Vatns- leysustrandarhrepps aö beina þeirri eindregnu áskorun til sjávarútvegsráöuneytisins, að heimila ekki undir nokkrum kringumstæðum ojxiun Faxaflóa- svæöisins til dragnótaveiöa, þar sem reynsla af fyrri veiðiheimild- um hefur orðið afar slæm. KRANABÍLL ÓSKAST Höfum verið beðnir að útvega kranabil. Verðtilboð ásamt upplýsingum um 'tegund, aldur og stærð, sendist okkur sem fyrst. Gefum nánari upplýsingar RAGNAR BERNBURG — vélasala, Laugavegi 22, simi 27020, kvöidsimi 82933.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.