Tíminn - 21.05.1976, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
Föstudagur 21. maí 1976
iJ [ rlilBuÍ]
n
James
Bond" snýr
sér að
stjórnmálum
Sean Connery, sem áður fyrr lék
hetjuna James Bond i nokkrum
kvikmyndum, eða þar til hann
gafst upp á hlutverkinu og hóf
að leika i alvarlegri verkum,
hefur nú hafið baráttu fyrir
sjálfstæði heimalands sins,
Skotlands. Hann heldur þvi
fram, eins og aörir skozkir
þjóðernissinnar, að Skotland
væri mun betur komið án
Englands. Tillaga leikarans er
sú, að þjóðnýta oliuna i Norður-
sjó og bankana, og þá verðumvið
öflugt fjármálaveldi, segir
Connery.
Sólfræðilegt
eftirlit
Leikarinn Ryan 0 Neal (Love
Story) var nýverið dæmdur af
dómstól i Los Angelestil aö vera
undir sálfræðilegu eftirliti i
hálft ár. Astæðan er sú að 140
gromm af hassi fundust i fórum
( leikarans.
★ ★ ★
— Gekk þér vel heim eftir boöið
I gær. — Já, þakka þér fyrir.
Þaö eina var aö þegar ég beygöi
inn á Laugaveginn steig einhver
bjáni á puttana á mér.
Maöur nokkur kemur meö nýju
ritvélina sina I kvörtunardeild-
ina, tekur utan af henni og
segir: Siðustu stafirnir eru
alltaf vixlaöir.
* *
Getur líka sungið
Hin fagra sænska leikkona Britt
Ekland hefur ákveðið að hún
geti ekki aðeins leikið, heldur
kunni hún lika að syngja.
Núverandi sambýlismaður
hennar er poppsöngvarinn Rod
Steward, og hafa þau sungið
saman inn á plötu, allt ástar-
söngva.
— Sparkaöu svo í mæiaboröiö efst
til hægri. Þaö dugir venjulega.
DENNI
DÆMALAUSI
..Pabbi og mamma eru eitthvað
aö tala um aö flytja eitthvaö ann-
aö.” „Þaö er ljótt aö vekja falsk-
ar vonir I brjósti einhvers.”