Tíminn - 01.06.1976, Qupperneq 17

Tíminn - 01.06.1976, Qupperneq 17
Þriðjudagur 1. júní 1976. TÍMINN 17 Nýjustu fréttir frá V-Þýzkalandi: Elmar dýrlingur LTrier Elmar Geirsson, hinn snjalli landsliösmaður tslands I knattspyrnu, gerir nú stormandi lukku I V-Þýskalandi. iþróttasiðunni barst I gær- kveldi eintak af hinu viðlesna v-þýska iþróttablaði „KICKER”, þar sem Elmari er enn einu sinni hrósað fyrir leik sinn. Elmar, sem tekur nú þátt í úrslitakeppni um 2. deildarsæti með félögum sinum i Ein- tracht Trierliðinu (sjá nánar bls. 19), hefur átt hvern stórleikinn á fæt- ur öðrum. Trier-liðið mætti Borussia Neunkirchen si. fimmtudag (upp- stigningardag) og kom liðið þá gifurlega á óvart, með þvi að sigra — 3:0. Eimar var maður leiksins — skoraði eitt mark og fiskaði vfta- spyrnu, sem gaf mark. Fyrirsögnin á greininni i „Kicker” er: — 011 Trier-borgin fagnar sigri, og var sagt aö geysi- leg fagnaöarlæti hafi brotizt út i borginni, þegar Trier-liöiö vann þennan óvænta sigur. Elmar var Dýrlingur hjá borgarbúum, en hans fögnuöur var tvöfaldur, eins og blaöiö segir: — A meöan Elmar lék stórkostlega gegn Borussia, fæddist honum dóttir. Það voru ekki margir, sem SJA EINNIG UAA ELAAAR BLS. 19 reiknuöu meö sigri Trier-liösins gegn Borussia Neunkirchen, sem er skipaö sterkum leikmönnum. En 10 þúsund áhorfendur á Moselstadion uröu vitni aö þvi ótrúlega. Trier-liöiö lagöi Boru- ssia-liöiö aö velli, þaö með stór- sigri — 3:0. Þar meö hefur Trier- liöiö tekið forystuna I úrslita- keppninni um 2. deildarsætiö — nokkuð sem enginn reiknaöi meö. Elmar Geirsson lék aðalhlut- verkið hjá Trier-liðinu, eins og svo oft áöur. Hann fiskaði vita- spyrnu, þegar honum var brugöið inn I vitateig i dauðafæri og siöan - eftir að Trier-liðið vann óvæntan sigur (3:0) yfir Borussia Neunkirshen ★ Elmar, sem skoraði gott mark og fiskaði vítaspyrnu, eignaðist dóttur á meðan leikurinn fór fram innsiglaöi hann stórsigur Trier — 3:0, meö dæmigeröu Elmars — marki, eftir aö hann hafði sundraö varnarvegg Borussia-liösins. Staöan er nú þessi I baráttunni um 2. deildarsætiö i V-Þýzkalandi — suðurriöli: Trier............2 1 1 0 4:1 3 Worms............1 0 1 0 1:1 1 Borussia.........1 0 0 1 0:3 0 — SOS ELMAR GEIRSSON... er nú mikið I fréttum I V-Þýzkalandi, þar sem hann á hvern stórleikinn á fætur öðrum með Eintracht Trier-liðinu, sem er að berjast um 2. deildarsætið. Teitur opnaði marka- reikning Skagamanna — þegar hann skoraði tvö glæsileg mörk og tryggði Skogamönnum sigur (2:1) yfir Fram í gærkvöldi — Það var kominn timi til, að ég opnaði markareikning minn i sumar, sagði Teitur Þórðarson, hinn marksækni miðherji Skaga- manna, eftir að tslandsmeistar- arnir höfðu unnið góðan sigur (2:1) yfir Fram-iiðinu I gær- kvöldi. Teitur var svo sannarlega á skotskónum I leiknum — hann 1. DEILD Staöan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu: Valur............4 3 1 0 10:3 7 Akranes .........3 2 1 0 3:0 5 KR ..............4 12 1 6:3 5 Keflavik.........4 2 0 2 8:5 4 Fram.............4 112 2:5 3 Vikingur.........2101 2:2 2 FH...............2 0 11 1:6 1 Þróttur..........3 0 0 3 2:7 0 Markhæstu menn: Guðmundur Þorbjörnss., Val ...4 Hermann Gunnarsson, Val.......4 Björn Pétursson, KR..........2 ólafur Júllusson, Keflav.....2 Friðrik Ragnarsson, Keflav ....2 Rúnar Georgsson, Keflav......2 Teitur Þórðarson, Akranes.....2 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsínga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi 8 - Reytjavík - Simi 22804 skoraði bæði mörk Skagamanna, með stórgóðum skotum utan af velli. — Ég er mjög ánægður með leikinn, það er greinilegt að þetta er að koma hjá okkur og ungu strákarnir I liðinu eru byrjaðir að finna sig, sagði Teitur. Teitur opnaöi markareikning sinn á 16. minútu leiksins — hann renndi sér fram hjá varnarmönn- um Fram, eftir aö hafa fengiö góöa sendingu frá Arna Sveins- syni, og skoraði með föstu skoti frá vitateigshorni. Knötturinn hafnaði i markinu hjá Fram, ó- verjandi fyrir Arna Sveinsson. Framarar létu þetta ekki á sig fá, þvi aö þeir svöruöu strax meö stórglæsilegu marki, sem Jón Pétursson skoraöi. Eggert Stein- grimsson tók þá aukaspyrnu fyrir utan vitateig Skagamanna og sendi knöttinn vel fyrir — þar var Jón vel staösettur, hann stökk hærra en allir aðrir og skallaði knöttinn glæsilega i netið hjá Skagamönnum. Framarar sóttu eftir markiö, en Skagamenn stöövuöu flestar sóknarlotur þeirra. Skagamenn mættu siöan á- keönir til leiks i siðari hálfleik og tóku öll völd á leiknum og yfir- spiluöu Framara. Matthias Hall- grimsson átti þrumuskot að marki Fram á 49. minútu — en knötturinn skall þá á þverslánni og þeyttist þaöan niöur á mark- linuna. Stuttu siöar bjargaöi Arni Stefánsson, markvöröur Fram, meistaralega skoti frá Árna Sveinssyni. Skagamenn héldu á- fram aö sækja og Karl Þóröarson fékk gulliö tækifæri til að skora — en hann var ragur og þoröi ekki aö láta skotiö riöa af i dauöafæri. Teitur Þóröarson skoraði sigur- mark Skgamanna, 10 minútum fyrir leikslok,eftir aö hann haföi fengiö stungubolta frá Karli Þóröarsyni. Téitur skaut föstu skoti aö marki, en Árni bjargaði meö úthlaupi — knötturinn hrökk frá honum, aftur til Teits, sem sendi knöttinn rakleitt upp undir þaknetið á marki Fram og inn- siglaði þar meö sigur Skaga- manna. Skagamenn voru betri aöilinn i leiknum — létu knöttinn ganga og náöu oft upp stórglæsilegu sam- spili. Karl Þóröarson átti mjög góðan leik og geröi marga fallega hluti. Teitur var hinn hættulegi sóknarleikmaöur — alltaf á ferö- inni. Jón Gunnlaugsson og Björn Lárusson áttu mjög góöan leik i vörninni og stöövuöu þeir margar sóknarlotur Framara, sem voru daufir — sérstaklega i siöari hálf- leik. — Það var auövelt aö eiga viö sóknarleikmenn Fram, sem léku mikiö upp á i þvi skyni aö ná hornspyrnu, aukaspyrnum og innköstum þannig aö þá fengu þeir Jón og Marteinn möguleika til aö koma upp i vitateig. Þegar Framhald á bls. 15 Guðni nálgast 18 m múrinn — hann kastaði 5 köst yfir 17 m í kúluvarpi — Ég hef ekki sett mér neitt á- kveöiö takmark, en óneitanlega væri gatnan aö kasta yfir 18 m i sumar, sagöi Þingeyingurinn Guöni Haiidórsson, hinn efnilegi kastari, sem keppir nú fyrir KR. Guöni er aö ná sér eftir meiösli, sem hann hefur átt viö að striða, að undanförnu. Hann sýndi á laugardaginn, að hann á eftir að láta að sér kveða i framtiöinni. Guðni kastaði kúlunni 17.75 m á Laugardalsvellinum, og er þetta þriöja lengsta kast, sem tslend- ingur hefur kastaö. Aöeins þeir Hreinn Halldórsson og Guömund- ur Hermannsson, hafa kastaö lengra. — Ég er mjög ánægður meö árangurinn, sagöi Guöni, sem kastaöi 5 köst yfir 17 metra — 17,10, 17,4ú, 17,52, 17,69 og 17,75. Hreinn Halldórsson — Stranda- maöurinn sterki, keppti einnig, en hann er greinilega ekki búinn aö ná sér á skriö — geröi öll köstin ó- gild. Hreinn kastaöi siöan kringlunni 50.56 m, en Guöni veitti honum haröa keppni — kastaöi 49.02 m. —SOS TEITUR ÞóRÐARSON...skoraöi bæöi mörk Skagamanna. Stúlk- urnar stóðu sig vel — í 9-liða keppn- inni í Hollandi — Stúlkurnar stóðu sig ágæt- lega 19-liöa keppninni i ilol- iandi. Þaö munaöi ekki miklu, að þeim tækist að tryggja sér rétt til að leika til úrslita, sagöi Kristján örn Ingibergs- son, fararstjóri kvennalands- liðsins i handknattleik, sem hefur verið á keppnisferðalagi um V-Þýzkaland og Holland að undanförnu. — Stúlkurnar léku gegn Hollandsmeisturunum Iden Hellas i undanúrslitum, og töpuðu 9:10, eftir að þær höföu haft yfir 8:5 rétt fyrir leikslok. Hellas-liðiö varö siöan sigur- vegari i mótinu, sagöi Kristján Orn. tslenzka landsliðið lék eftir- talda leiki i keppninni: Is.-PUCParís...........8:8 Is. —Minden (V-Þýzkal.). .6:4 Is. — Mora Swift (Holland)..............6:15 Is.-HG (Danm.).........8:5 ts. —Hellas (Hollandi) ...9:10

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.