Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 01.06.1976, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 1. júnl 1976. TÍMINN 19 Elmar skoraði glæsilegt mark — éftir að hann var búinn að sundra varnarvegg Wormatia Worms “S4S Þetta er fyrirsögnin i hinu viðlesna Iþróttablaði „Kicker”, þar segir: Markaskorarinn Geirsson — lykilmaður Trier. ELMAR GEIRSSON og félagar hans í Eintracht Trier — liðinu eru nú í sviðsljósinu í V-Þýzkaland — þar sem þeir berjast um sæti í 2. deildarkeppninni, ásamt Wormatia Worms og Borussia Neunkirchen. Elmar átti enn einn stórleikinn með Trier-liðinu, þegar það lék f yrsta leikinn í úrslitakeppninni — á Wormatia-Station — en þar tryggði hann Trier-liðinu jafntefli (1:1) með stór- ELMAB GEIRSSON... sýndi hvern stórleikinn á fætur öðrum með Trier-liðinu. Þaö er ekki aö efa, að hann myndi styrkja islenzka landsliöið mikið. glæsilegu marki. „Elmar Geirsson sýndi stór- glæsilegan einleik, þegar hann sundraði varnarvegg Worms- liðsins og með þvi að losa sig við hvern varnarmanninn á fætur öðrum og skoraði glæsilegt mark (1:0) fyrir Trier-liðið. Þessi eld- fljóti Islendingur var ógnvaldur Worms-Iiösins'! sagði v-þýzka stórblaðið „Die Welt”, sem hrós- ar Elmari fyrir snilld sina og hið glæsiiega mark, sem hann skor- aði. „Markaskorarinn Geirsson — var lykilmaöur Trier-liösins”, segir hið vlðlesna v-þýzka i- þróttablað „KICKER” I fyrir- sögn, um leikinn, en Elmar fær enn einu sinni sérstaklega góða dóma i þessu fræga blaði. Blaðið segir: — Trier-liðið kom svo sannarlega á óvart i Worms. Leikmenn Trier byggöu sterkan varnarmúr upp á miðjunni, þar sem þeir siðan sendu knöttinn ó- spart til hins fljóta Geirssonar, sem tókst að skora glæsilegt mark, úr einni skyndisókn liðs- ins”. Elmar skoraði markið á 65. minútu og var það mikið áfall fyr- ir hina 5 þúsund áhorfendur, sem sáu leikinn. Worms náði siðan aö jafna (1:1) úr vitaspyrnu, þegar 10 mínútur voru til leiksloka — en þá bjargaði einn leikmanna Trier á línu, með hendi. Eftir markið sótti Worms-liöið nær látlaust, en leikmönnum liðsins tókst ekki að tryggja sér sigur, Það var greini- legt, að þeir þoldu ekki mótlætið, sem leikmenn Trier-liösins sýndu þeim, þvi að 5 af leikmönnum Worms, voru bókaðir. —SOS Ingunn var nólægt meti — þegar hún tryggði sér meistaratitilinn i fimmtarþraut Jón skoraði draumamarkið INGUNN EINARSDÓTT- IR var ekki langt frá því, að setja nýtt islandsmet í fimmtarþraut kvenna á Meistaramóti islands. Ing- unn, sem er að komast í mjög góða æfingu, hiaut 3751 stig, sem er aðeins 20 stigum frá meti (3771) Láru Sveinsdóttur, Ingunn jafnaði tslandsmetið i 200 m hlaupi, en hún hljóp vega- lengdina á 25.0 sekúndum. Þá var hún undir meti i 100 m grindar- hlaupi — hljóp á 14,3 sekúndum, en meðvindur var of mikill. Annars varö árangur Ingunnar þessi i öðrum greinum fimmtar- þrautarinnar: Kúluvarp: 8,78 m — Langstökk: 5.26 m — Hástökk 1.60 m. Arangur Ingunnar i há- stökkinu er athyglisverður, en hún hefur ekki fyrr stokkið þessa hæð. —SOS INGUNN EINARSDÓTTIR. — þegar hann tryggði Armenningum sigur (2:1) yfir Haukum með þrumuskoti, beint úr aukaspyrnu— slúin inn ^ yJL Armenningurinn Jón Hermanns- Reynir—KA................2:5 I _ _ ■■ | | Cf | son skoraði draumamark knatt- íÆWjk Völsungur—Þór............0:1 l f spyrnumanna, þegar Armenning- tsafjörður—Vestm.ey......0:21 " ar unnu góðan sigur (2:1) yfir ^WEsjR^fi. KA-Uðiö skaut „Sjómennina” I W ■ _ Haukum á nýja grasvelUnum i wm frá Arskógsströnd á bólakaf i---------I _________Z_______ Laugardal. Jón skoraði stórglæsi- r-r . 1» byrjun — Gunnar Blöndal skoraöi I I I legt mark, beint úr aukaspyrnu, -• mark i fyrstu sókn Akureyrar- I I W IM sem hanntókum 5 m frá vftateig liðsins og stuttu siöar bætti hann I — þrumuskot hans meö vinstra öðru við. Siöan skoraði Sigur-1 fæti, hafnaði i þverslánni — rétt björn Gunnarssonúr vitaspyrnu, m _ ■ _ || viö samskeytin, og þeyttist þaðan f< eftir að Gunnar hafði verið felldur . ^ mMÆm m P - • i JfjL" " I netiö. Ég tók áhættuna, það stóö IV inn f vitateig - og var staöan orö- I ■■■ I ■■ ■■ ■ allt opið, sagði Jón eftir leikinn. V W. ■ in 3:0 fyrir KA, eftir 20 minútur. I %M I I I %W %M I Jón átti upphaflega ekki að taka W fPV Sigurbjörn bætti siðan við fórða I spyrnuna, þar sem hann átti við markinu fyrir KA og Jóhann 1 meiösli aö striöa á hægra fæti. Jakobsson skoraöi það fimmta ----- SOgðí EllOS SveínSSOn, Sem VOT langt Hann lét það ekki á sig fá \ ,*—-i. m Benedikt og Gylfi Baldursson I viv . , . 3 notaði vinstri fótinn, með ofan- li A skoiuðu fyrir Reyni. I frá olympiulágmarkinu I tugþraut ^ArmeMÍngarf^undir stjórn * ' irHltth ~ I - Þe“a kemur næst- þ»» Þý»«r stig. Keflvikingsins Hólmberts Frið Á Framhald á bls. 15 ekkert að leggja árar I bát. Tak- Kópavogs-buinn Gunnar jónssonar.hafa byrjað vel_þeir ■ markiðer nýtt Islandsmetog far- Snorrason varð Islandsmeistari i hafa hlotiö’5 stig úr þremur leikj- " | seðillinn á Olympiuleikana, sagöi 10.000 m hlaupi, eftir geysilega um. Þeir gáfust ekki upp, þótt IfAI] 4 11 Elias Sveinsson, tugþrautarkapp- haröa keppni við Borgfiröinginn Haukar heföu byrjað að skora — inn snjalli, sem varð tslands- efnilega, Agúst Þorsteinsson. Guömundur Sigmarsson, af tW . Staðan er nú bessi I 2. deildar- meistari I tugþraut. Ellas náöi sér Gunnar hljóp vegalengdina á stuttu færi. Birgir Einarssonnáöi kenDninni i knattspyrnu: ■ ekkl sem bezt á strik “ VJ*r langt 34:34.6 minutum, en Agust fylgdi að jafna (1:1), þegar hann skall- ^ . f, P? ”knattspy™U' n , „ R | frá sinum bezta árangri I mörg- fast á ef ir, og kom i mark aðeins aöi knöttinn I net Hauka, eftir iA Vestma.ey........3 3 0 0 5-0 6 1 um grelnum. 8 sekundubrotum á eftir Gunnan hornspyrnu frá Jóni Hermanns- Ar““.n“..........., f í , l'Í , I Arangur Eliasar varö þessi i - 34:35.4 minútur. FH-ingurmn syni. Birgirfékk tvö önnur gullin tsafjoröur.........3 w | tugþrautinni: 100m hlaup:—11,2 Magnús Haraldssonvarð þriðji — tækifæri til að skora — þegar JÖN HERMANNSSON... tryggði Þór .............3 1 1 1 2-2 3 Sek. Langstökk: — 6.17 m. Kúlu- 40:16.0 min. hannkomsteinninnfyrir varnar- Armanni sigur með góðu marki. KA................3 1 1 1 6-7 3 ■ Varp:—13.75 m. Hástökk: — 1.85 Anna Haraldsdóttirvarö meist- vegg Hauka. En þessum mark- í?“ukar..........I í ® \ l I m. 400 m hlaup:—54.3 sek. 110 m ari 13000m hlaupi kvenna - hljóp sækna leikmanni brást þá boga- . . Volsungur........ ^ grindahlaup: —15.5sek. Kringlu- vegalengdina á 12:35.8 minútum. listin. bakvaröar, stöövaöi emmg marg- Selfoss...........2 0 0 1 2-b 0| kast:— 38.86 m. Stangarstökk: — Þá varö íR-sveitin Islandsmeist- Vestmannaeyingurinn Magnús ar sóknarlotur Hauka — og hann Reynir............2 0 0 2 3-9 0 3.50 m. spjótkast: — 49.50 m og ari I 4x800 m boöhlaupi karla, eft- Þorsteinsson og Jens Jensson, tók einnig virkan þátt I sóknarleik . 1500 m hiaup:— 6:23,6min. Elias ir harða keppni viö Kópa- voru beztu menn Armanns-liðs- Armanns. Markhæstu menn: I hlaut 6274 stig fyrir árangur sinn. vogs-sveitina, sem kom I mark ins. Magnús var klettur varnar- Úrslit I 2. deildarkeppninni um Birgir Einarsson, Arm.............3| Jón Sævar Þórðarson, 1R, varð aðeins einni sekúndu á eftir innar — sterkur, bæöi I loftinu og helgina urðu annars þessi: Gunnar Blöndal, KA.2l annar — 5909 stig og Björn IR-sveitinni. 1R: — 8:33.2 min. á vellinum. Jeiís, sem lék stöðu Armann—Haukar..........2:1 Sigurbjörn Gunnarsson, KA .... 2 1 Blöndal, KR, varð þriðji — 5550 UBK: 8:34.2. —SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.