Tíminn - 04.06.1976, Side 4

Tíminn - 04.06.1976, Side 4
A TÍMINN Föstudagur 4. júnl 1976. Frægð hans stóðst bæði á stríðs- og friðartímum Max Schmeling, einn af þeim frægustu i box-fþrdttinni varö 70 ára sl. september. Þ. 12. júni 1930 vann hann heimsmeistara- titilinn i boxi, þegar Jack Sharkey var dæmdur úr leik. Þ. 19. júní 1936 (á myndinni t.v.) sigraöi hann Bandarikjamann- inn Joe Louis. Þeir uröu seinna miklir vinir. Enn í dag er Max Schmeling vinsælli en nokkru sinni. Þess vegna ákvaö hann og kona hans, Anny Ondra, (fyrr- um leikkona) aö bjarga sér und- an öllu afmælistilstandinu og föru til óþekkts staöar. Max Schmeling hefur haft heppnina meö sér á viöskipta- sviöinu, á m.a. þrjár stórar vin- verksmiöjur. Hann býr nú á 100.000 fermetra landareign sinni, Hollenstedt, 1 noröurhluta Vestur-Þýzkalands. Hann geröi þaö lýöum ljóst aö hann vildi engar afmælisgjafir, en mæltist til þess aö þeir sem heföu ætlaö sér aö senda honum skeyti, blóm eða gjafir sendu andviröiö til hjálparsjóös þýzkra iþrótta- manna, sem styrkir og undirbýr beztu iþróttamenn landsins fyr- ir Olymplsku leikana. Schmeling hefur i mörg ár verið styrktarfélagi þessa opinbera hjálparsjóðs fyrir þýzka i- þróttamenn. jp----------------->. 1 grennd viö þorpiö Sjarjpovo i héraöinu milli fljótanna Ob og Jenisei i Siberiu, er hafin bygg- ing kolakynts raforkuvers, sem veröur hiö stærsta sinnar tegundar 1 heiminum. Þaö á aö nota brúnkol frá Kansk-Atjinsk- námusvæöinu þar i grenndinni, en auövelt er aö vinna kolalögin þar i opinni námu. Ofninn, sem er 135 metra hár, er tengdur kötlum, sem knýja 800 mega- watta aflvélar. Orkuveriö mun ekki valda vatnsmengun, þar sem vatnskerfi þess er lokaö. 400 metra hár reykháfur mun halda reyk- og rykmagni i algeru lágmarki. Auk raforku mun orkuveriö sjá fyrir heitu vatni til húsaupphitunar i bæn- um. ★ Stærsta kolakynta raforkuver heims í Síberíu Til hamingju með afmælið Elvis! ^ Elvis Presley eldist eins og aörir. Nú er hann orðinn 41 árs. A afmælisdaginn sinn var hann staddur I Sun Valley, vetrar- iþróttastaönum fræga i Banda- rikjunum. Þegar hann blés á kertin á afmælistertunni sinni, þá var gömul vinkona hans, Lynda Thompson, við hliö hans og hjálpaöi honum aö blása á kertin. Aður fyrr haföi Elvis aldrei sýnt áhuga á vetrar- iþróttum, en nú langaði hann aö reyna aö fara á skiöum. Hánn vildi ekki láta fólk þekkja sig I ski'öabrekkunum, og fékk sér þvi sklðahúfu úr ull, nokkurs konar lambhúshettu, og sá þá rétt I augun á honum. En Elvis ★ ' var svo óheppin aö fá upphlaup og afnæmi af ullinni og stokk- bólgnaöi allur iframan. Þaö var sóttur til hans læknir þarna úr héraöinu, og varhann fljótur aö ráöa bót á meinum söngvarans, svo hann varö aftur sléttur og finn I framan. Elvis var læknin- um svo feginn hjálpinni, aö hann gaf honum splúnkunýjan, finan bil meö kæru þakklæti fyrir lækninguna! DENNI DÆMALAUSI „Mömmu langar til aö vita hvaö þú heldur aö þú sért aö gera hérna niöri.”

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.