Tíminn - 31.08.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 31.08.1976, Qupperneq 3
Þriöjudagur 31. ágúst 1976. TÍMINN 3 REYKJAVÍKUR-SKÁKMÓTIÐ Skemmtileg biðskák Gunnars og Margeirs — fór aftur í bið MÓL-Reykjavik. 1 gærdag voru biöskákir tefldar á alþjóðamótinu. Guðmundur og Matera gerðu jafntefli, Haukur vann Björn, Antoshin og Björn gerðu jafntefli, svo og Timman og Antoshin. Skák Gunnars og Margeirs fór hins vegar aftur i biö og er staðan mjög athyglisverð. Gunnar (hvitt): Kb4, Hd8, peð áa6 og b6, Margeir: Kc2, Hh4 og peð á d2. Hvitur á leik. Hins vegar vannst ekki timi, til að tefla skákir Antoshins og Guðmundar svo og Björns og Timmans. Staðan i mótinu eftir 5 um- ferðir er þá þannig: 1. Friðrik 4 v. 2. Timman 3,5+biðskák 3.-5. Ingi, Najdorf og Tukmakov 3,5 v. 6.-7. Guðmundur og Antoshin 3 v. 8-9. Helgi og Haukur 2,5 v. 10.-11. Keen og Matera 2 v. 6. umferð verður tefld i kvöld og þá tefla saman: Haukur — Timman, Tukma- kov — Keen. Najdorf — Mat- era, Friðrik — Antoshin, Guð- mundur — Björn, Helgi — Westerinen, Gunnar — Vukcevich og Ingi — Margeir. /?eui<icivik IIT-lo / Y f 6 7 s Ý // u // fi // // 1 Helgi Ólafsson X 'L Vx h h ?. Gunnar Gunnarsson V, X o i o o JL Ingi R Jóhannsson 'lx 1 X 0 1 1 Margeir Pétursson '4 X h o 0 Milan Vukcevich h X 0 7z Vx o Heikki Westerinen X 0 0 'k 'fl X Raymond Keen X i 0 t o 'h 8 Salvatore Matera X /z 1 o 'h o JSA Vladimir Antoshin 'h X h % 1 /6 Björn Þorsteinsson 0 0 'ii X o // Jan Timman 1 1 f % X /2 Guðmundur Sigurjónsson < 'h 'ix ‘k X ÍL Friðrik ólafsson 'lx 'll i I I X & Miguel Najdorf 1 1 Vx 'h 'h X ts Vladimir Tukmakov 1 0 1 1 X ÍL Haukur Angantýsson 'A 1 o o 1 X Aðalfundur Stéttarsambands bænda: Hætta á ófremdarástandi vegna minnkandi mjólkurframleiðslu Hagur bænda til muna lakari 1975 heldur en 1974 — nýjar reglur um stofnlán valda mikilli mismunun JJ-Bifröst. —Aöalfundur Stettar- sambands bænda var haidinn i Bifröst á sunnudaginn og mánu- daginn, og var þar fjallaö um fjöl- mörg mái, sem bændastéttina varöa. Á aðalfundi Stéttarsambands bænda eigasetu 46kjörnir fulltrú- ar, tveir fyrir hverja sýslu lands- ins. Til stéttarsambandsfundar er kosið annað hvert ár á kjör- mannafundum, þar sem koma tveir fulltrúar fyrir hvern hrepp i sýslunni, kosnir af búnaöarfélagi viðkomandi hrepps. Hreppabún- aðarfélögin eru þvi grunneining- ar Stéttarsambandsins, eins og Búnaðarfélags tslands. Auk þess eiga setu á fundinum stjórnar- menn, sem þá ekki eru fulltrúar, framleiðsluráðsmenn utan stjórnar Stéttarsambandsins og nokkrir starfsmenn. Aðalfundur Stéttarsambands- ins var settur kl. 10 árdegis 29. ágústað Bifröst af formanni þess, Gunnari Guðbjartssyni bónda á Hjarðarfelli. I upphafi minntist hann eins stofnfundarfulltrúa, sem látizt hafði á árinu, Erlends Magnússonar á Kálfatjörn. Fundarstjóri var kosinn Jón Helgason i Seglbúðum og aðstoð- arfundastjóri Magnús Sigurðsson á Gilsbakka. Ritarar þeir Guð- mundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli og Þorsteinn Jóhanns- son á Svinafelli. Fullmætt var á fundinum og sátu hann þvi 46 full- trúar kjörnir, auk fjölda gesta. Konur fulltrúa voru þar mjög margar. Skýrsla formanns. Gunnar Guðbjartsson gerði i upphafi skýrslu sinnar grein fyrir framgangi mála frá siðasta aðal- fundi. Þar kom m.a. fram, að stjórn Stéttarsambandsins hafði tekið þá ákvörðun að láta 10% af tekjum Stéttarsambandsins frá búnaðarmálasjóði ganga til kven- félaga i sveitum landsins. A árinu nam þetta um 1,9 milijónum króna, og var skipt eftir bænda- tölu á hverju svæði. Tillaga um lánamál landbúnað- arsambandsins hafði verið send landbúnaðarráðherra, Fram- kvæmdastofnun og stofnlána- deild. Lánamálin kvað Gunnar hafa verið i brennidepli sl. vetur og vor. Stofnlánadeildina hefur mjög skort fé, og hefur hún nú annað árið i röð orðið að synja mörgum lánsbeiðnum bænda. Veðdeild Búnaðarbankans hefur i ár ekkert fé fengiö til útlána og þvi engin jarðakaup verið af- greidd. Gunnar benti á þau vandkvæði, sem þvi fylgdu, að mikill hluti af fjármagni þvi, sem fengizt hefði til stofnlánadeildar undanfarin ár, væri verðtryggt eða þá erlend lán. Ekki hefði deildin til þessa treyst sér til aö lána þaö með jafnströngum kjörum og þvi myndast halli.sem deildinni væri erfitt að bera. Gunnar kvaðst ekki hafa getaö staðið að þeim breytingum á út- lánareglum, sem stjórnvöld hefðu krafizt, en nú væri búið að ákveða að almenn lántil útihúsaog rækt- unar væru verðtryggð að hálfu. Með þessu eykst mjög misrétti á milii bænda og er þeim, sem eftir eiga að framkvæma mismunað, og óhugsandi er, að þetta bætist með verðlagningu. Réttara taldi —hs-Rvik. Sextánda þing Sam- bands ungra Framsóknarmanna var haldið um helgina aö Laugar- vatni, eins og sagt var frá i blaö- inu á sunnudaginn. Magnús ólafsson var endurkjörinn for- maöur SUF, en aörir i fram- kvæmdanefnd eru Pétur Einars- son, varaformaöur, Eirikur Tómasson, ritari, og Sveinn G. Jónsson gjaldkeri. Tveir hinir siöartöldu eru úr Reykjavik, en formaöur og varaformaöur eru úr Noröurlandskjördæmi vestra og Reykjaneskjördæmi. Auk fulltrúa þingsins komu nokkrir gestir og má þeirra á meöal nefna alþingismennina Steingrim Hermannsson ritara Framsóknarflokksins, Jón Helgason og Þórarinn Sigurjóns- son, auk framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins, Þráins Valdimarssonar. Margar merkar ályktanir voru samþ. á þinginu m.a. um • stjórnmál og má þar til taka land- helgismál, efnahagsmál, stjórn- arskrármál, jafnréttismál, skattamál og núverandi stjórnar- samstarf. Ennfremur voru gerö- ar ályktanir um húsnæðismál, verkalýösmál, menntamál með sérstöku tilliti til verkmenntunar hann, að halli stofnlánadeildar- innar væri bættur með þvi að leggja um það bil 1-1,5% gjald á heildsöluverð búvöru. „Það er bjargföst sannfæring mín, að með þeim hætti yrði framþróun i landbúnaðinum tryggð svipuð og verið hefur, en hins vegar er mikil hætta á stöðv- un framkvæmda með þeim regl- um, sem upp hafa verið teknar. Þetta kemur sérstaklega illa við þau byggðarlög, sem dregizt hafa aftur úr i framkvæmdaþróuninni og reynt er nú að hjálpa með á- ætlanagerð, og sér i lagi verður hlutur þessara byggða erfiður, þar sem byggðasjóður lætur litið fé af hendi rakna til almenns landbúnaðar og hefur sýnt sveit- unum ákaflega mikið tómlæti. og dómsmál. Veröa þessar álykt- anir allar birtar i heild siðar. Auk áðurgreindra stjórnar- manna skipa stjórn SUF eftir- taldir: Aðalmenn: Dagbjört Höskuldsdóttir, Einar Baldurs- son, Guðmundur Stefánsson, Haukur Halldórsson, Heiðar Guð- Það eru aðeins svinabú bg hænsnabú, sem eru i náðinni hjá honum,” sagði Gunnar. Tolla-og skattamál Það kom fram i kafla um tolla- og skattamál landbúnaðarins, að mikið hefur verið reynt af hálfu stjórnar Stéttarsambandsins að fá þau leiðrétt, til samræmis viö það, sem iðnaður og sjávarútveg- ur býr við. „Landbúnaðurinn greiðir bæði hærri tolla og söluskatt og býr við lakari kjör að öllu leyti i þvi efni. Mig furðar alltaf á þvi, hve al- þingismenn eru hlédrægir oghóg- værir, þegar landbúnaður á i hlut( að leiðrétta kjör.” Framhald á bls. ]9. brandsson, Ingvar Baldursson, Ómar Kristjánsson og Sigurður Haraldsson. Varamenn: Egill 01- geirsson, Gestur Kristinsson, Hrafnkell Karlsson, Jón Sigurðs- son, Kristinn Jónsson, Pétur Th. Pétursson, Sigurður Sigurðsson og Sævar Þ. Sigurgeirsson. Stjórn SUF, sem kosin var á 16. þingi Sambands ungra Framsóknai manna aö Laugarvatni um helgina. A myndina vantar Einar Baldurs son, Hauk Halldórsson, Pétur Einarsson og Sigurö Sigurösson. Tiniamynd: -hs- 16. þing SUF: MAGNÚS ÓLAFSSON VAR ENDURKJÖRINN FORMAÐUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.