Tíminn - 31.08.1976, Page 4
4
TÍMINN
Þri&judagur 31. ágiist 1976.
í spegli tímans
Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi
Arum saman hefur offita veriö
mikiö áhyggjumál meöal
kvennaútum allan heim. Konur
fara i stranga megrunarkúra og
stunda allskyns likamsrækt til
þess aö halda Ununum i réttum
skoröum. Sumar hverjar leggja
hart aö sto, og ná þar meö þeim
árangri sem þær sækjast eftir.
Þaö þarf sterkan vilja ef ein-
hver árangur á aö nást. Pam
Medcalf er ein þeirra sem átti
viö þetta offituvandamál aö
stríöa þegarhún var á táninga-
aldrinum. Pam er 23 ára hár-
greiöslukona, þegar hún var
unglingur og allt fram til tvltugs
átti hún viö offitu aö striöa. Hún
gat aldrei fengiö sér tilbúin föt,
öll hennar föt voru heimasaum-
uö, yfir þessu var hún aö sjálf-
sögöu mjög óhamingjusöm
Krakkarnir stríddu henni i
skólanum og þaö var sama
hvert hún fór hún naut sln
hvergi.
Eftir aö hún giftist leiö hún
enn meira fyrir þetta, og
þaö var þá aö hún setti sér þaö
takmark aö gera eitthváö I mál-
inu. Hún fór I strangan
megrunarkúr og borðaöi bara
tvö harösoöin egg á dag I þrjár
vikur og kaffi drakk hún eins
mikið og hana langaöi i.
Arangurinn lét ekki á sér
standa, og I dag sér Pam mest
eftir þeim árum, sem hún geröi
ekkert i offitumálinu bara borö-
aöi og boröaöi. Nýlega var Pam
kosin fegurðardrottning svo allt
hennar erfiöi hefur ekki veriö
unniö fyrir gig.
A þessum myndum má sjá
Pam eins og hún lltur út I dag og
eins og hún leit út þegar hún var
19 ára.
Sumarliljur
ársins í
Þýzkalandi
Jenny Caduff heitir þeldökka,
vel vaxna stúlkan á buxna-
dragtinni hér á myndinni. Hún
heldur fögrum blómvendi hátt á
loft meö sigurbros á vör, enda
sigraöi hún I keppni sem haldin
var 1 Baden-Baden i
Vestur-Þýzkalandi fyrir konur
sem voru ekki saumakonur, en
saumuöu föt á sjálfar sig og
fjölskyldu sina. Þátttakendur
voru frá 5 löndum og vann
Jenny 1. verölaun fyrir buxna-
dragt slna. Jenny Caduff er 30
ára og er búsett I Basel I Þýzka-
landi og var hún mjög kát yfir
sigrinum, eins og sjá má. Þátt-
takendur voru 39 alls. önnur var
stúlkan i leöurstlgvélunum. Hún
saumaöi sér nútima-útsetningu
af þýzkum þjóöbúningi. Einnig
sjást tvær stúlkur á myndinni,
sem þóttu bera af 1 fatasaum á
fötum, sem sérstaklega voru
fyrir ungar stúlkur — innan viö
tvltugt.
Eftirminnilegt
kvöld fyrir
Humperdinck
Þaö var aldeilis stórviöburöur
I lifi söngvarans Engilberts
Humperdinck þegar hann hitti
Grace furstafrú I Mónakó — og
komst næst Frank Sinatra I
launagrei&slu fyrir söng sinn
allt á sama kvöldinu. Hæsta
greiðsla fyrir söng eitt kvöld —■
svo vitaö sé— var sagt aö
Sinatra heföi fengiö, eöa sem
svaraöi til u.þ.b. 15 millj. isl.
króna. Nú er sagt, aö rödd
Humperdincks hafi misst
nokkuö af þessum sérstöku
töfrum, sem hún haföi, er hann
var upp á sitt bezta, en plöt-
urnar hans seljast alltaf vel, og
hann er eftirsóttur á dýrustu
skemmtistööum, svo aö honum
græöist stööugt fé. Vinir hans
kalla hann stundum „Midas
konung”, en viö skulum vona,
aö gulliö veröi Engilbert
Humperdink til meiri gæfu, en
aumingja Midas konungi. Hér
sjáum viö hann skála viö fursta-
frúna i Mónakó.
með morgunkaffinu
— Þú átt eftir aö lenda I óskap-
lega spennandi ástarævintýri
meö spákonu.
— biö eruð ef til vill aö velta þvi
fyrir ykkur, hvers vegna húsiö er
ekki dýrara en raun ber vitni.
DENNI
DÆMALAUSI
Heldur&u aö viö ættum aö sitja
svona þétt saman, eins og viö rlf-
umst mikiö þegar viö erum úti aö
aka.