Tíminn - 31.08.1976, Page 16

Tíminn - 31.08.1976, Page 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 31. ágúst 1976. < 4 3 nýir leikmenn keyptir til Highfield Road TERRY YORATH.............. fyrirliði iandsliðs Waies. Það var eins og forráða- menn Coventry yrðu eitt- hvað hræddir eftir 0-2 tapið fyrir Manchester United s.l. þriðjudag, því að þeir keyptu hvorki meira né minna en þrjá nýja leik- menn til að styrkja liðið. Fyrst var McDonald keyptur frá Aston Villa fyrir 40.000 pund, og siöan þeir Terry Yorath frá Leeds fyrir 125.000 pund og Ian Wallace frá Dumbarton fyrir 45.000 pund. Þessir menn voru keyptir þaö seint, að þeir gátu ekki leikið með á móti Leeds á laugardaginn, en þá átti lið Coventry mjög góðan leik, og vafasamt er að hinir nýju leik- menn komist i liðið alveg strax. „Spurs kaupir AAoores Stoke Óvarkárni Pearson kost- aði Manchester United sigur „Eg er mjög ánægður með að vera kominn á White Hart Lane," sagði lan Moores Tottenham keypti á laugardaginn lan Moores frá Stoke City fyrir 80.000 pund. Það var gengið frá kaupunum eftir marka- lausan leik Tottenham og Middlesbrough/ en þá kom það berlega í Ijós# að Tottenham vantaði sterkan sóknarleikmann til að skora úr hinum ótal tæki- færum# sem liðið skapaði sér. Moores, sem leikið hefur með landsliöi Englands undir 23ja ára, sagðist vera mjög ánægður með félagaskiptin, — hann hafi ekki fengiö að vera með Stoke á móti Bristol City i siðustu viku, og þá farið fram á að vera settur á sölu listann, en hann hafi þó ekki dreymt um, aö félagaskiptin myndu ganga svo fljótt fyrir sig og raun bar vitni. Hann sá leik Tottenham og Middlesbrough, og sagði að Spurs vantaöi greinilega sóknarmann, og vonaðist hann til að geta fyllt það skarö fyrir þá. ó.O. Þegar 11 minútur voru til leiks- loka I leik Derby og Manchester United á Baseball Ground i Derby, var dæmd aukaspyrna á Newton fyrir að bregða Pearson rétt fyrir utan vitateig. Macari ýtti knettinum fyrir fætur Daly, sem skaut sannkölluðu þrumu- skoti I samskeytin, óverjandi fyrir Moseley I marki Derby. Þegar leikmenn United fóru að fagna markinu sjá þeir að linu- vörðurinn heldur uppi flaggi sfnu, og dæmdi hann Pearson rang- stæðan, — mjög umdeildur dóm- ur, þar sem hann hafði engin áhrif á Ieikinn þar sem hann stóð. Rétt áöur en þetta gerðist kom fyrir óvenjulegt atvik við mark Manchester. McFarland átti fast- an skalla að marki, framhjá Stepney, og var farinn aö fagna marki, þegar Sammy Mcllroy skauzt upp i markhorniö og tókst að slá knöttinn frá — glæsileg markvarzla. öllum til míkíllar undrunar dæmdi dómarinn ekki vltaspyrnu, sagði að knötturinn hefði farið I brjóst Mcllroys. Þessi tvö atvik voru kveikjan aö Umdeilt atvik á Baseball Ground var kveikjan að i miklum slagsmálum I I ★ 3 lögregluþjónar voru fluttir á sjúkrahús < þeim slagsmálum, sem upphófust eftir leikinn milli æstra áhang- enda liðanna, og þurfti að flytja 64 á sjúkrahús, þar á meðal 3 lög- regluþjóna. Annars hafði þessi leikur upp á allt að bjóða, sem áhorfendur geta óskað sér i knattspyrnuleik, nema mörk. Liðin spiluðu bæði frábæra knattspyrnu, og það — að ekki voru skoruð mörk er bæði hægt að þakka stórgóðri mark- vörzlu beggja markvarða, og klaufaskap leikmanna. Þannig átti Bruce Rioch tvö þrumuskot, sem Stepney varði glæsilega, og Moseley varöi tvivegis vel frá Daly. Þá átti Coppell tvö dauða- færi, sem hann á ótrúlegan hátt klúðraði. Leikmenn Manchester hljóta að gera sig ánægða með annaö stigið frá Baseball Ground, en Derby Moseley, Rioch, Newton, Bourne Stepney, SAMMY McILROY. meistaralega á línu. .varði Leeds réði ekki við stórleik Coventry... — og leikmenn Coventry-liðsins léku sér að Leeds eins og köttur að mús Fyrir leik Coventry og Leeds á Highfield Road I Coventry höfðu liðin keppt þar niu sinnum i 1. deild og afraksturinn úr þeim leikjum hjá Coventry var sex mörk. Það kom þvf nokkuð á óvart hve auðveldlega þeir fóru með Leeds liðið I þetta skipti, 4-2 | sigur, sem hefði hæglega getað orðið mun stærri. Leeds skoraði fyrsta mark leiksins á 21. minútu, er Frank Grey skallaöi inn sendingu frá IMadeley. Fram að þessum tlma var Leeds liðiö mun betra, en eft- ir markið vaknaði lið Coventry af dvalanum, og á 34. mlnútu skor- aði John Beck með góðu skoti af 18 metra færi. Eftir þetta mark tóku leikmenn Coventry öll völd á leikvellinum, með Beck sem bezta mann, hann spilaði á miðj- unni og dreifði spilinu út á báöa kantana. A 53. minútu skoraði Ferguson með skalla eftir fri- spark frá Powell. A 75. mlnútu skoraði slðan Murphy eftir frá- bæra sendingu frá Beck, og að- eins minútu siöar brunaði Cart- wright upp kantinn og inn I vita- teig, þar sem hann skaut óverj- andi skoti fyrir Harvey. Tony Currie skoraði siðan fyrsta maric sitt fyrir Leeds á 85. minútu, er hann skallaði inn sendingu frá Cherry. Lokastaöan varð þannig 4-2 fyrir Coventry, og átti liöið mjög góðan leik, og ekki hægt að sjá hvernig hinir þrír nýju leik- menn liðsins eigi að komast I að- alliðið eins og er. Coventry: Blythe, Coop, Holmes, Craven, Murphy, Dugdale, Cart- wright, Powell, Ferguson, Beck, Oakey. Leeds: Harvey, Reaney, F. Gray, Bremner, Madeley, Hunter, Cherry, Clarke, Jordan, Currie, E. Gray. ó.O. Liðin: Derby: Thomas, Nish, McFarland, Todd, Gemmill, George, (Carruthers), James. Manchester Utd: Nicholl, Houston, Daly, Green- hoff, Buchan, Coppell, Mcllroy, Pearson, Macari, Hill. ó.O. Leikur Derby County og Manchester United verður að öll- um llkindum sýndur I íslenzka sjónvarpinu á laugardaginn kem- ur, og geta þá sjónvarpsáhorf- endur sjálfir dæmt um gæöi knattspyrnu þeirrar, sem þesssi lið leika. hefur nú tvívegis gert 0-0 jafntefli á heimavelli, og geta þeir vart verið ánægðir með þann árangur sinn. Eitt er samt vlst, aö þarna léku þau tvö liö, sem leika knatt- spyrnu fyrir áhorfendur á Eng- landi, en i þann hóp verður einnig að telja með Q.P.R. Eins og einn þulur BBC sagöi, þegar um 10 minútur voru til leiksloka: „011 önnur lið en Manchester United myndu gera sig ánægð með 0-0 og „leggjast i vörn” þaö sem eftir er. En Manchester þekkir ekki það hugtak — að leggjast I vörn. Þeirra leikaðferö er sóknarleik- ur, sóknarleikur og aftur sóknar- leikur.” Ólafur Orrason ENSKA KNATT- SPYRNAN 1. DEILD BirmingHiun (0) 1 I.lverpool ...(()) 1 F raHtCJS, C-alIaííhec Jolmson 33,228 Coventry -.(1) 4 Lecds ... (1) 3 Beck f. r.raty. I'cj-guson, MuiTphy, C.artwrighl Cu-rhe J 8,227 Perby ,.....(0) 0 Man. U. ...Í0) 0 34,054 Evcrton 9 32,058 Ipswich ...(1) % Ahhott (o.r. ) Beattie (pe«.) Man. C. ...(0) 0 Newcastlt (0) 6 Bunderland (2) I Boh.son Hoklen Tottenham (0) 0 W. Brom M.(i) 3 A, Brown, T. Bvown (pen.) W. Ham a^-i0) 0 Aston Villa (2) 2 Little Lyoins (o.g.) Q.P.R........(0) 2 Giveiis, Masson 24,401 Stoke .......(0) 0 39,87« Bristol C. ...i()i 0 31,357 Arsenal .....(2) 2 Ross Macdonalrl 41.21 J Middleshro iOi • 21,720 Norwlch ...(0) o 17,045 Lelcester ...í0) 0 24.960 2. DEILD LES CARTWRIGHT..skoraöi glæsilegt mark fyrir Coventry. Blackpool il) 3 Orient ...|0) 0 Hait, Walsh 7,928 2 (1 *pen.) Bollon ,.....(1) 3 Millwall ...(0) 1 Tayior, 2 Lee. Smith 13.628 Brislol 11 „.{0) 0 Oldham ...(Oi 0 6.345 Burnle.v ...(1)1 Luton ......il)2 Bradshaw Deans, Hill 12,228 Cardiff ......(0) 2 Blackhurn (0i 1 Showei s, Alston Mitchell i 1,871 Charlton ...(0) 1 Fulham ...(h 1 Peacock Bullivant 10,69«) Chelsea ...(1) 2 Carlisle ...•()) 1 Swain, McVitie l'iunieston 18,681 Hull ........11) 4 Sthampíon (0) 0 Hawley, Lyall 7,774 Slewart, Suniey Nottm F ...l I) 1 ’ Wnl.es ........(21 3 Dalev (o.£.) Gould 2 Dalev 17,222 Plymouth „.(1) 1 Notts Co. ...(1) 2 Mariner Sims, W'mter i 4,539 Sheff. V. -.•1)1 Hereford ...í0> 1 Guthrie Carter 15.087 Yorath til Coventry

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.