Tíminn - 11.09.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.09.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 11. september 1976. AF 12. UMFERÐ REYKJAVÍKUR-MÓTSINS Spennan magnast MÓL-Reykjavík. Nil eru einungis þrjár umferöir eftir af Reykjavikur-skákmótinu og óhætt aö segja, aö spennan sé komin i hámark. Fjórir kepp- endur eru efstir og jafnir meö 8.5 vinninga, þeir Friörik, Timman, Najdorf og Tukmakov. Aörir koma varla til greina i efsta sætiö, þvi aö næsti maður er Antoshin meö 7 vinn- inga og tapaöa biðskák. Aö visu gæti Ingi komizt i fimmta sætiö, en hann á allerfiða andstæöinga eftir. 12. umferð Metaðsókn var á fimmtu- dagskvöldiö, en þá tefldu lika saman tveir efstu mennirnir þeir Friörik og Tukmakov. Orslit i 12. umferð: Tukmakov - Friörik 1/2 - 1/2 Helgi - Guömundur 0 - 1 Haukur - Najdorf 0 - 1 Margeir - Antoshin Biöskál^ Westerinen - Keen 1/2 - 1/2 Gunnar - Timman 0 - 1 Ingi - Björn Biöskák Vukcevich - Matera 0 -1 Aður en umferöin hófst voru margir búnir að spá þvi, aö viöureign Friöriks og Tukmakovs myndi lykta meö jafntefli. Það varð og reyndin, en ekki á þann hátt, sem flestir höfðu búizt viö, þvi skákin var hin mesta og villtasta barátta. Friðrik lék hreinlega af sér manni, en Tukmakov lék veikt, Friörik náði manninum aftur og skákin varö jafntefli. Sennilega mest spennandi skák mótsins til þessa. Hvitt: Tukmakov Svart: Friörik Reti-byrjun 1. Rf3 — d5 2. g3 — g6 3. Bg2 - Bg7 4. 0-0 — Rf6 5. d3 — 0-0 6. c3 — b6 7. I)a4 — hG 8. c4 — dxe4 9. dxe4 — Bb7 10. e5 — Re4 11. Hdl — Dc8 12. Be3 — Ra6 13. Dc2 — Rac5 14. b4 — Re6 15. Rh4 — R6g5 16. f3 — Rh3+ 17. Bxh3 — Dxh3 18. Rxe4 — Bxe5 19. Bxh6 — Hfd8 20. Hxd8+ — Hxd8 21. Rd2 — Bf6 22. Rdf3 — Dg4 23. e5 — Bxh4 24. Rxh4 — g5 25. Df5 — Hdl + 26. Hxdl — Dxdl + 27. Dfl — Dxfl + 28. Kxfl — gxh4 29. gxh4 — Bd5 30. a3 — a5 31. Bg5 — axb4 32. cxb4 — b5 jafntefli. 19. leikur Tukmakovs var sennilega afleikur. I 25. leik heföi hvitur átt þess kost, aö flækja tafliö meö e6. Ekki er þó ljóst hvaö kemur upp úr þvi, en eftir Df5 er staöan einfaldlega jafntefli. Þaö leiöinlega viö tafl- mennsku Tukmakovs er, aö hann forðast allt, sem heitir skemmtilegar skákir. Helgi og Guðmundur tefldu rólega skák, þar sem hvitur virtist hafa ágætis tafl. Smám saman tókst þó Guömundi aö veikja hvitu stööuna. Ég er ekki viss hvort Helgi hafi fallið á tima, en þegar skiltið „svartur vann” var sett upp, þá voru þeir jafnir hvaö liösafla snertir og Helgi er ekki vanur aö gefa I slíkum stööum. Haukur féll á tima móti Najdorf og var Islandsmeistar- inn þá meö tapaöa stööu. Margeir tefldi vel á móti Antoshin. Þegar þessi sovézki stórmeistari sá, aö hann kæmist ekkert áfram gegn þessari góöu taflmennsku, þá fór'naöi hann manni, en Margeir svaraöi ævinlega rétt og er með unna stöðu i biöskákinni. Hvitt: Margeir Pétursson Svart: Antoshin. Hollenzkur leikur. 1. c4 — f5, 2. Rf3 — Rf6, 3. g3 — d6, 4. Bg2 — C6, 5. Rc3 — e5, 6. d3 — Be7, 7. 0-0 — 0-0, 8. e4 — fxe4, 9. dxe4 — Ra6, 10. h3 — Rc5, 11. De2 — a5, 12. Hdl — De8, 13. Rel — Be6, 14. Rc2 — Df7, 15. Re3 — Dg6, 16. Rfl — h6, 17. Bd2 — Hf7, 18. f3 — Haf8, 19. g4 — h5, 20. Re3 — Hxg4, 21. hxg4 — Re8, 22. Rf5 — Bg5, 23. d3 — Bc8, 24. Bxg5 — Dxg5, 25. Dd2! — Dg6, 26. Kf2 — Rf6, 27. Dxd6 — Rxg4+ !? 28. fxg4 — Rxe4 + , 29. Rxe4 — Dxg4, 30. Kgl — Bxf5, 31. Dxe5 — Bxe4, 32. Dxe4 — Hf4, 33. Del — Dg5, 34. Hd3 — Hf2, 35. De6+ — H8 +• f7, 36. De8+ — Hf8, 37. De6+ — H8f7, 38. Dh3 — Dc5 + , 39. De3 — Dh5, 40. Hd8+ — Kh7 og hér fór skákin i bið. Westerinen og Keen tefldu skemmtilega skák, þar sem Finninn reyndi aö sækja á kóngsvængnum. En Keen tefldi vel og var reyndar meö betri stööu á timabili, en þegar skák- in leystist upp i endatafl meö mislitum biskupum, þá sömdu keppendurnir um jafntefli. Timman fékk yfirburöastööu gegn Gunnari og vann örugg- lega. Hvitt: Gunnar Svart: Timman 1. Rf3 — g6 2. g3 — Bg7 3. Bg2 — e5 4. 0-0 — Re7 5. C4 — c6 6. Rc3 — d5 7. cxd5 — cxd5 8. d4 — e4 9. Rel — Rb-c6 10. Rc2 — Be6 11. Bf4 — a6 12. Dd2 — h6 13. Ha-dl — g5 14. Be3 — 0-0 15. f3 — exf3 16. exf3 — Rf5 17. Bf2 — Ha-c8 18. f4 — g4 19. Dd3 — Rc-e7 20. Hf-el — Dd7 21. Hd2 — Hc7 22. Re3 — Rxe3 23. Bxe3 — Hf-c8 24. Bf2 — Hc4 25. Dc2 — b5 26. a3 — Rf5 27. Bfl — H4-C7 28. Db3 — Rd6 29. Ra2 — Re4 30. Hd-e2 — Rxf2 31. Kxf2 — Bxd4 + 32. Kg2 — Bf5 33. Khl — Bc2 34. db4 — Bf6 35. Bg2 — d4 36. Hxc2 — Hxc2 37. Be4 — d3 38. Hdl — Hxb2 39. Hxd3 — Hxb4 Gefið. Hvort sem Björn hefur fórnaö eöa tapaö peöi, þá fékk hann alla vega ágætis stööu — á yfir- boröinu. Ingi tefldi hins vegar vel og komst út i riddaraenda- tafl meö peöi meira. Ég held, aö slik endatöfl séu yfirleitt unnin. Vukcevich sótti af kappi, en uppskar ekki laun sins erfiðis, þvi Matera varöist af hörku og sigraöi landa sinn. Hver vinnur? Þetta er spurning, sem æ fleiri eru farnir aö spyrja mig að, og þá serstaklega eftir 12. umferðina i fyrradag. Fjórir jafnir og efstir. Min spá er, að Friörik og Timman veröi jafnir og efstir og Najdorf og Tukmakov komi i 3.- 4. sæti. Bændaskólarnir: 16 STÚLKURí BÚFRÆÐINÁMI SJ-Reykjavik. Aösókn stúlkna aö bændaskólum fer vaxandi ár frá ári. Af um 100 nemendum, sem sóttu um skólavist á Hvanneyri I vetur eru yfir 10 stúlkur, og sex stúlkur sóttu um aö komast á bændaskólann aö Hólum i Hjaltadal og fá þær allar skólavist. t fyrra voru fimm stúlkur nemendur i Hólaskóla. Um 60 nemendur alls sóttu um skólavist að Hólum, eöa 15 fleiri en í fyrra og fá um 44 skólavist, og er þá skólinn yfirfullur og veröa stofur, sem aö undan- förnu hafa verið notaöar til kennslu, ibúöarherbergi nem- enda, en þrengt aö kennslunni. Aö sögn Ingimars Pálssonar kennara hefur aösókn aö skól- anum fariö vaxandi ár frá ári aö undanförnu. Hólaskóli starfar i tveim deildum undirbúningsdeild og búfræðideild. Sú siöarnefnda tekur til starfa 27. sept. en undirbúningsdeildin viku af október. Hvanneyrarskóli starfar einnig i tveim deUdum. Bú- fræöideild og framhaldsdeild, en þaöan útskrifast búfræöi- kandidatar. Bætt hefur veriö við bústofn Hvanneyrarbúsins og er verið aö koma þar upp hænsnabúi. Neytendasamtökin um mjólkursölumálin „Neytendasamtökin fagna þvi, aö sett hefur verið löggjöf, sem heimilar almennum matvöru- verzlunum smásölu á mjólk og mjólkurafurðum. Þessi afstaða byggist á þeirri skoðun, að með þessum hætti verði þjónusta viö neytendur aukin frá þvi sem nú er, án þess að verðhækkanir komi til á umræddum vörutegundum vegna þessara breytinga. Hins vegar ber aö harma þann ásetning M.S. að loka öllum mjólkurbúðum i Reykjavlk i senn, enda ekki ætlun löggjafans, i staö þess aö loka aöeins þeim sem skortir verkefni. Kemur þar tvennttil. í fyrsta lagi er hér um stórfelldar breyt- ingar að ræða, og óþarft að stiga skrefið til fulls i einni svipan, þvi vafalaust tekur töluverðan tima að brúa það bil eða þann þjónustumissi, sem margir neyt- endur verða fyrir með lokun mjólkurbúöa. Helzt mun þetta bitna á þeim neytendum, sem erfitt eiga fyrir af ýmsum ástæðum. 1 öðru lagi mun tafar- laus lokun allra mjólkurbúöa bitna á starfsfólki þeirra, en það mun ekki koma til, ef nauösyn- legar lokanir koma til fram- kvæmda smám saman meö hlið- sjón af fenginni reynslu.”v Frá Bolsoj til íslenzka ballettsins Þeim voru engin griö gefin islenzku dansmeyjunum i Þjóölcikhúsinu, þegar viö litum þar inn á æfingu á föstu- daginn. Til landsins er kominn nýr baiiettmeistari, fyrrum dansmey viö Bolsoj-ballettinn I Moskvu, sem einbeitir sér aö starfinu meö miklum krafti. Svitinn rann af stúlkunum viö æfingarnar svo þaö var ekki laust viö aö viö vorkenndum þeim. Leiöbeiningar hljómuöu ýmist á rússnesku eöa frönsku og Nanna ólafsdóttir þýddi fyriratallsystur sinar islenzku dansmeyjarnar: — Hreyfingarnar eiga aö renna saman i eina heild, hvergi á aö stööva! Og viö læddumst út, þvi aö áhuginn viö æfingarnar var svo mikill aö ekki gafst timi til aö spjalla viö okkur meöan viö stöldruöum viö. Göfug list- grein eins og ballettinn krefst ögunar af þeim, sem hana stunda. Timamynd: Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.