Tíminn - 11.09.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.09.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 11. september 1976. Skátasamband Reykjavíkur auglýsir Arleg innritun skátafélaganna i Reykja- vik fer fram n.k. helgy Innritunin fer fram á eftirtöldum stöðufn: Skátafélagið Dalbúar Leirulæk 8 simi 83265, laugardaginn kl. 2-6. Skátafélagið Garðbúar Staðarborg simi 33424, laugardag- inn kl. 2-6 Skátafélagið Hafernir Fellahelli, laugardaginn kl. 2-6 Skátafélagið Hamrabúar Tónabæ, laugardaginn kl. 2-6 Skátafélagið Landnemar Austurbæjarskóia, laugardag- inn kl. 2-6 Skátaféiagið Skjöldungar Kleppsvegi 152 simi 86802 laugardaginn kl. 2-6 Skátafélagið Uröarkettir Breiðholtsskóla simi 71855, laugardaginn og sunnud. kl. 2-6. Skátafélagið Ægisbúar Hagaskóla, laugardaginn kl. 2-6. Félagsgjöld eru kr. 500.- Skátasamband Reykjavikur. Húsnæði óskast um það bil 150 ferm. á góðum stað i Reykjavik — til kaups eða leigu — fyrir tannlækningastofur. Tilboð merkt 1497 sendist blaðinu fyrir 18. september. Þak- og sprungu- þéttingar Notum eingöngu hina heimsþekktu álkvoðu. Tek að mér verkefni út um land. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Upplýsingar i sima 20390 og 24954. Bændur Til sölu hænuungar á öll- um aldri — einnig dag- gamlir. I' V Við sendum til ykkar um allt land og nú er bezti timinn til að endur- nýja hænurnar. n J Skarphéðinn — Alifuglabú Blikastööum I Mosfellssveit. Simi um Brúarl. (91-66410). Grindavík — Suðurnes Verkafólk óskast að sláturhúsi voru i Grindavik. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar i sima 92-1142 og á mánudag i sima 92-8190. Kaupfélag Suðurnesja ílíÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 SALA AÐGANGSKORTA bæði fyrir Stóra sviöið og Litla sviðið er hafin. Miðasala opin kl. 13,15-20. *& 2-21-40 Samsæri The Parallax View Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum at- burðum eftir skáldsögunni The Parallax View. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasti sýningardagur. SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ den gl. Lillebæltsbro) 6 mdrs. kursus fra 1/11 send bud efter skoleplan DK 7000 Fredericia, Danmark tlf.:05 -94 2219 Jakob Krpgholt Hjartagarn Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarn- inu. Sendum i póstkröfu. Hof Þingholtsstræti 1 simi 16776. LOFTLEIDIR sBÍLALEIGA n 2 1190 2 11 88 Barnavinafélagið Sumargjöf Fornhaga S. — Slmi 27277 Forstaða dagheimilis Staða forstöðumanns við dagheimiiiö Laufásborg er laus til umsóknar. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningum borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumargjafar, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 25. september. Stjórnin. BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Biazer Fíat VW-fólksbílar 3Tl-3Q-QR 28340-37199 Laugavegi 118 Rauöarárstígsmegin Simi 1 1475 m Pabbi er beztur! Bráðskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Bob Crane, Barbara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. *S 3-20-75 Frumsýnir Grínistinn ROetKT ST1GW000 PRESfNTS \JJ\CK L£*iVf thí £hTer ta\hek Amenca was fighling for her Ue n 1944. when Ardne Rice was dolng 2 shows » dsy tor ho. R/VÍ JotC ER*~f5AP/4 ThoW* TYNE DALY-MOfAa CRBTOfER AN.'CITE OTOOLE-WTCH HYAN AHYN ANN Md FI8F «1 rw> EYNFII Ný bandarisk kvikmynd gerö eftir leikriti John Osborne. Myndinsegir frá lifi og starfi skemmtikrafts sem fyrir löngu er búinn að lifa sitt fegursta, sem var þó aldrei glæsilegt. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKUR TEXTI lönabíó *& 3-11-82 Sídney t Michael Poitíer Caine Wilby samsærið The Wilby Conspiracy Mjög spennandi og skemmti- leg ný mynd með Michael Caine og Sidney Poitier i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Ralph Nelson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. ISLENSKUR TEXTI Ást og dauði í kvennafangelsinu Æsispennandi og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Anita Strind- berg, Eva Czemerys. Sýnd kl. 5, 7 og 9,. Bönnuð börnum innan 16 ára. hnfnarbío \ 6-444 Svarti guðfaðirinn 2 Átök í Harlem Ofsaspennandi og hrottaleg ný bandarisk litmynd, beint framhald af myndinni Svarti Guðfaðirinn sem sýnd var hér fyrir nokkru. Aðalhlutverk: Fred William- son, Gioria Hendry, ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BITRT RETNOLDS W.W. AND THE DIXITB DANCEHINGS ('ONN'' . Af. : Í .V I ■ II m.s :<>!!'• Nl L> IM A II n |iON Wu I lANA'. • V! i Ill l IS AKTCARNET W.W. og Dixie Spennandi og bráðskemmti- leg, ný bandarisk mynd með islenzkum texta um svika- hrappinn sikáta W.W. Bright. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Let the Good Time roil Bráðskemmtileg, ný amerisk rokk-kvikmynd i litum og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokk- hljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley. 5. Saints, Danny og Juniors, The Schrillers, The Coasters. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.