Tíminn - 11.09.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.09.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur XI. september 1976. TÍMINN 13 „Valinn maður í r • f f rumi — Þaö er valinn maður i hverju rúmi hjá Slovan Bratislava. Þaö fáiö þiö aö sjá, þegar liöiö leikur gegn Fram á Laugardalsvellin- um, sagöi Zwartkruis, þjálfari hollenzka landsliösins, er hann varspuröur um mótherja Fram i UEFA-bikarkeppni Evrópu, en eins og menn vita, þá léku 7 leik- menn úr Slovan i landsUöi Tékka, sem siógu Hollendinga út i Evrópukeppni landsliöa. — Tékkar eiga nú frábæru landsliöi á aö skipa, og eru þeir komnir úr þeim öldudal, sem þeir voru i á tlmabilinu 1962-1972. Leikmenn Slovan eiga stóran þátt i þvi. Anton Ondrus er tvímæla- laust bezti miövöröur i heimi og ég mun benda ykkur á, aö taka vel eftir sóknarleikmanninum Marian Masny, sem ég tel einn skæöasta sóknarleikmann Evrópu i dag, sagöi Zwartkruis. Hinn frægi leikmaöur Hol- lendinga, Rob Rensenbrink tók i sama streng, og sagöi: — Þiö fáiö aö sjá gott liö, sem hefur aUt þaö upp á aö bjóöa, sem gerir knatt- spyrnuna skemmtilega. Tékkar eru nú komnir i sama gæöaflokk og HoUendingar og V-Þjóöverjar, sagöi Rensenbrink. — segir einvaldur Hollendinga um Slovan Bratislava, mótherja Fram ARIE HAAN.hinn kunni leik- maöurHoUands.sagöi: — Ondrus og félagar hans i Slovan-Uöinu leika frábæra knattspyrnu, þegar þeir ná sér á strik. Þaö er ekki aö efa, aö þaö verö- ur gaman aö sjá Tékkana þegar þeir mæta fram á Laugardals- velUnum á þriöjudaginn. MARIAN MASNY...hinn mark- sækni leikmaöur Slovan. Nýtt íþróttafélag í Reykjavík: IBR setur því stólinn fyrir dyrnar! 1 SUMAR stofnuöu nokkrir ungir körfuboltam enn I Reykjavlk iþróttafélag, sem hlaut nafniö „Smándavinafélagiö”, en til- gangurinn meö stofnun félagsins var aö fá tækifæritil þess aö taka þátt I 3. deild Islandsmótsins I körfuknattleik. Stjórn félagsins sendi inntöku- beiöni til Iþróttabandalags Reykjavikur og sótti formlega um inngöngu I bandalagiö. l.B.R. hefur nú neitaö félaginu um inn- göngu á þeirri forsendu m.a., aö nafn íélagsins sé ekki Iþróttalegt. Stjórn Smándavinafélagsins taldi rök I.B.R. ekki nægilega haldgóö, og spuröu m.a. hvort t.B.R.-mönnum fyndist nöfn eins og t.d. Afturelding og TindastóU iþróttalegri, en fátt var um svör, aö sögn Bjarna Einarssonar for- manns Smándavinafélagsins. Bjarni sagöi aö félagar i Smándavinafélaginu ættu erfitt meö aö sætta sig viö þaö, aö vera útilokaöir sökum nafnsins, en sagöi aö þaö væri stytt úr oröinu smáhundur. Bjarni sagöi, aö þeir félagarnir heföu veriö meö félagsskap meö sama nafni og Iþróttafélagiö nú um árabil meö- an þeir voru saman i skóla, og þvi heföu þeir ákveöiö, aö viöhalda nafninu, þótt leiöir þeirra lægju ekki lengur saman i skóla. Auk nafnsins átti I.B.R. erfitt meö aö sætta sig viö sum ákvæöi I lögum félagsins, aö sögn Bjarna, eins og t.d. þaö, aö félagsmenn ættu aö bera merki félagsins á bolnum viö naflastaö I staö þess að bera þaö á brjósti, eins og tiök- ast hjá öörum félögum. Þá sagöi Bjarni, aö I.B.R. heföi ekki getaö sætt sig viö þaö, aö markmiö .félagsins væriaöhalda hópinn, en þaö ákvæöi er i lögum félagsins. — Við teljum aö iþróttabanda- lag Reykjavikur vaöi i villu, þvi Smándavinafélagiöhyggst starfa fylUlega I anda annarra Iþróttafé- laga, og hafa iþróttir aö leiöar- ljósi, sagöi Bjarni Einarsson aö lokum. Smándavinafélagiö hefur ráöiö Jóhannes Sæmundsson Iþrótta- kennara sem tæknUegan ráöu- naut, og mun Jóhannes m.a. sjá um þrekþjálfun hjá félaginu. Byggðastefna <>9 ríkisvald Byggöastefna er þaö kallaö aö vilja láta haldast viö manna- byggö allt i kringum land og nytja landiö allt. Venjulegum Islendingum er þaö tilfinningamál aö landið sé byggt. Margir sjá, aö þaö er hagkvæmt aö byggöin sé dreifö. Og þeim fjölgar, sem sjá að þaö þarf stjórn á málum, svo aö þaö þéttbýU sem komið er viö Faxa- flóa, sogi ekki til sin meira en góöu hófi gegnir. Þvier byggöastefiia oröiö vin- sælt orð. Þaö uröu þáttaskil i þessum málum meö stjórnarskiptunum 1971. Þaö birtist i nýrri trú og mikilli athafnagleöi viöa um land, enda var þá góöæri — og raunar gengiö helzt til langt I fjárfestingu miöað viö þá eyöslu sem var I landinu. Þvi var ó- hægara um vik eftir stjórnar- skiptin enda viöskiptaárferði miklu erfiöara um skeiö. Nú hafa risiö upp spámenn sem segja aö rikisstjórnin hafi svikið byggöastefnuna. Hún beini fjarmagninu öUu á suö- vesturhorn landsins, nágrénni Reykjavikur. Og þvi til sönnun- ar eru nefndar tvær fram- kvæmdir sérstaklega: höfn i Þorlákshöfn og brú I Borgarfiröi Þorlákshöfn Suöurland hefur veriö hafn- laust. Þaö hefur þvl lengi veriö draumur Sunnlendinga aö eign- ast höfn, — örugga höfn. Vegna hafnleysis voru Vestmannaeyj- ar eina útgeröarstööin, sem náöi nokkrum vexti aö ráöi fyrir sunnan land. Þegar eldgos eyddi þar byggð á miöjum vetri og fullkomin óvissa var um framtiö hafnarinnar, sáu menn að ótryggt var aö eiga allt undir henni. Þvi var meiri áherzla lögð á aö flýta framkvæmdum til endurbóta i Þorlákshöfn og Grindavik en ella. Nú fór aö visu margt betur en búast mátti viö i Eyjum. Höfnin er betri en áöur. Og útgerð og fiskvinnsla er þar I fullum gangi. Samt mælir þvi enginn I mót, að gott sé aö eiga örugga höfn I Þorlákshöfn. Það er ekki einka- mál þeirra, sem þar búa. Þaö er heldur ekki einkamál Sunn- lendinga. Það er mál allra Is- lendinga. Þorlákshöfn er eitt af þvi sem er stolt þjóðarinnar. Hitt er ánnaö mál, aö til þess aö Þorlákshöfn veröi Sunn- lendingum, og þar meö þjóöinni allri, að fullum notum, þarf aö brúa ölfusá viö óseyrarnes. Þaö er eitt af því sem biöur — en kallar þó aö. Brú i Borgarfirði Brúin i Borgarfiröi hefur ver- iö gerö aö rógsmáli. Ýmsir halda, aö hún sé einhvers konar óþörf gjöf'til þeirra, sem búa i Borgarnesi. Svo er sagt, aö þaö sé hneyksli aö binda fé með þvi- likum hætti á erfiðum timum, eins og nú séu. Og svo er þetta á suövesturhominu. Þeim, sem búa vestan og noröan Hvitár i Borgarfiröi, mun finnast, aö þeir þurfi aö hafa vegasamband viö suövest- urhorn landsins. Þaö mun eiga jafnt viö Vestfiröinga og Þing- eyinga og alla þar á milli. Núverandi vegur og nú- verandi Hvitárbrú er ekki til frambúðar. Þá kemur til álita hvar fram- tiöarvegur eigi aö vera. Mér er sagt, aö leiöinmilli Reykjavikur og Akureyrar veröi stytzt meö þvi aö fara Dragháls og yfir Grjótháls, þar sem enginn veg- ur er nú. En vegir þurfa að tengja fleira. Hvaö er hag- kvæmtaö lengja veg milli Borg- arness og Akraness og Borgar- nessogRejlcjavikur til að stytta veg milli Reykjavikur og Akur- eyrar? Ég hef ekki svör við sliku, en ég veit, aö á slikt þarf aö lita. Hitt veit ég, aö Vegagerö rikis- ins hefur athugað þrjár leiöir I sambandi viö vegagerö um Borgarfjörð, og brúin sem nú er unniö aö, er þáttur i þvi, sem hún áleit hagkvæmast. Ég hef veriö aö biöa eftir þvi aö sjá og heyra andmæli gegn annarri brúargerð. Þaö er smá- lækur suöur i Kópavogi. Að vísu frægur i bókmenntum. þvi aö þaö var vegna hans, sem Matthias orti: „Dauöinn er lækur, en lifiö er strá.” Sjálfsagt getur þessi lækur oröiö mikill i leysingum. En hann hefur lengi verið brúaöur. Mér sýnist brúin vera vel stæöi- leg. Ekki er hún aö sökkva eins og brýrnar yfir sýkin h já Ferju- koti. En viti menn. Þrátt fyrir þetta er fariö aö gera nýja brú yfir lækinn. Við þaö er unniö i sumar. Og mér er sagt, aö hún eigi ekki að koma i staöinn fyrir gömlu brúna, heldur til viðbótar viö hana. Sjálfsagt er þetta til þæginda fyrir þá, sem fara milli Reykja- vlkur og Hafnarfjaröar. Þeir geta sjáifsagt ekiö þarna yfir lækinnán þess aö lina sprettinn. Ensé of mikiö framkvæmt, held ég þó aö þessi brúargerö heföi mátt biöa, engu siöur en fram- kvæmdir í Borgarfiröi, þó aö auðvitað sé miklu meira verk aö brúa Hvitá en Kópavogslækinn. Ofgert við hina Það er tiltölulega auövelt aö gera menn óánægða vegna þess aö umbætur f samgöngumálum séu ekki nógu nálægt þeim. Vestur-Húnvetningur fékk aö ávarpa þjóð sina i útvarpi um daginn, og honum lá ekki annað þyngra á hjarta en þaö, aö þeir sýslungar væru þingmannslaus- ir. Þaö fannst honum aö væri af þvi enginn þingmaöur var bú- settur innan sýslumarkanna. Mér sýnist, aö þaö séu nú meira en 50 ár síöan alþm. hefur verið heimilisfastur I Stranda- sýslu eða Isafjaröarsýslum. Nei — þetta er vangá. Steingrimur Pálsson átti heima i Brú. — En svo er nú það, aö þó aö maöur- inn eigi heimili I sýslunni, er ekki vist, aö öllum þætti þaö vera á réttum stað. Menn eru svo nærsýnir. Þaö er auövitaö ekki hægt aö deila opinberum framkvæmd- um þannig, aö hvert sveitarfé- lag fái á hverju ári sitt ákveðna hlutfall. Hafnarframkvæmdir i Grindavik og Þorlákshöfn voru eðlilegar, en þaö er jafneölilegt, að aörir staöir i öðrum lands- hlutum fái tilsvarandi framlög önnur ár. Gott vegasamband um Borg- arfjaröarhérað er nauösynlegt, en þegar stórátök hafa verið gerð þar, er eðlilegt aö snúa sér að verkefnum annars staðar. Það er margt, sem gera þarf, ogþvi er mikiisvertaö búa svo, að þaö sé hægt aö gera mikiö. Jöfnuður i verzlun Þaö er fleira en opinberar framkvæmdir, sem varðar byggðastefnu. Verzlun er dýrari og vöruverðhærra viöast hvar á landinu en i höfuðstaönum. Auövitaö skiptir þaö miklu fyrir afkomu manna. Þvi eru þaö ekki litlar fréttir hver hreyfing er nú aö koma á þessi mál. Viöskiptamálaráö- herra hefur þar haft forgöngu. Hann sýnir byggöastefnu sina og flokks sins i þvi að leita eftir leiöréttingu á alvarlegu mis- rétti. Þegar þetta er skrifaö, liggur ekki neitt fyrir um þaö, hvað rikisstjórninkann að leggja til i sambandi við verzlunarmál byggöanna. Hins vegar er þvi ekki aö leyna, aö af þeim hug- myndum, sem fram hafa komið, sýnist helzt vera gagn I þvi aö hafa söluskattinn lægri þar sem verzlun er dýrari. Sú hugmynd er ekki ný og hefur væntanlega veriöathuguö. Auövitaökann aö orka tvimælis hvar eigi aö draga mörk og hvaö miklu eigi að muna. Svo er jafnan, þegar til framkvæmda kemur. En aöalatriði málsins liggur i augum uppi, aö séu t.d. Vest- firöingar og Austfiröingar látnir borga sama söluskatt og Reyk- vlkingar, eru þyngri byrðir lagöar á þá. Og það er ekki byggöastefna. Flokkur byggðastefnunnar Ef til vill má segja, aö upphaf núverandi byggðastefnu sé barátta Gisla Guðmundssonar fyrir jafnvægi i byggð landsins. Sú barátta hafði staðið nokkur ár þegar Sjálfstæöisflokkurinn fór að eigna sér frumkvæði og upphaf hennar, og öll skáld vildu Lilju kveöið hafa. Það orkar ekki tvimælis, aö þáttaskil urðu i þessum málum, þegar Framsóknarflokkurinn kom i rikisstjórn 1971. Um það mun ekki verða deilt. Þegar stjórnarskiptin urðu 1974 var samiö um framhald byggðastefnunnar. Það er lika athyglisvert, að ádeiiurnar nú beinast einkum að þvi, að vissar stórframkvæmdir séu of nærri suðvesturhominu. Suöurland og Borgarfjarðarhérað eiga aö vera utan við alla byggöastefnu. Það er sjónarmiö út af fyrir sig, hvort sem nokkur vill standa við þaö eöa ekki, þegar til alvör- unnar kemur. Hitt er verra, ef vegur frá Vesturlandi og Norðurlandi til Reykjavikur og Suöurlands, má ekki liggja um Borgarfjarðar- héraö. Það er i fullu samræmi viö stefnu Framsóknarflokksins fyrr og siöar, og formaöur hans beitir sér nú fyrir aðgerðum sem miða að jöfnuöi og jafnvægi milli héraöa i verzlunarmálum. Þannig er Framsóknarflokkur- inn. Hann er flokkur byggöa- stefnunnar, þó aö hann banni engum að eiga hana með sér, þegar skilningur og vilji leyfir þeim það. H.Kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.