Tíminn - 11.09.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.09.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 11. september 1976. krossgáta dagsins 2312. Lárétt 1) Fisk. — 6) Kveinar. — 10) Tveir eins. — 11) Stafur. — 12) Yfirhafnir. — 15) Hláka. — Lóörétt 2) Ýta fram. — 3) Sykruð. — 4) Verkfæris. — 5) Heilaðist. — 7) Flipi. —8) Vindur, —9 dýrs. 13) Máttur. — 14) Glöð. — Ráðning á gátu No. 2311 Lárétt 1) Umbun. — 6) Riddari. — 10) 01. — 11) Ok. — 12) Klambra. — 15) Bræla. — Lóðrétt 2) MMD. — 3) Una,— 4) Frökk. —5) Eikar. — 7) 111. — 8) Dóm. — 9) Rór. — 13) Aur. - 14) Ból. — í, w n v q ■'" n m ■ n !h E □J Pólski utanríkisróð- herrann til íslands Utanrikisráðherra Póllands, Stefan Olszowski og frú, koma f opinbera heimsókn hingað til lands mánudaginn 20. september nk., og dvelja hér á landi til mið- vikudags, 22. september 1976. Með heimsókn sinni er pólski utanrikisráðherrann að endur- gjalda heimsókn Einars Agústs- sonar, utanrfkisráðherra, til Pól- lands i maimánuði 1973. Verkamenn Afurðasölu Sambandsins vantar verka- menn til starfa strax. Upplýsingar hjá Njáli Guðnasyni, verk- stjóra i sima 86366. Samband isl samvinnufélaga. Bakari Óskast til starfa á tsafirði. Upplýsingar á skrifstofu Kaupfélags ís- firðinga, simi: 94-3266. Flugáætlun t=r,i Revkjílvik Tíóni Brottf or kom utinv T.i liildudtíls þn f os 0930 1020 1600 1650 T.l Blonduoss þri f im. lau sun 0900 0950 2030 2120 T i 1 Flateyrar man. mió. fos sun 0930 1035 1700 1945 Til Gioqurs man. f im 1200 1340 Til Holmavikurman. fim 1200, 1310 Til Myvafns oreglubundiö flug uppl. a afqreiöslu Til Reykhola man. f os 1200. 1245 1600 1720 Til Rif s ( R1F > (Olaf svik. Sandur) man. mió, fos lau, sun 0900 1005 . 1500 1605 ‘ T i 1 S i g 1 u f jaróar þri, fim, lau 1130 1245 sun 1730/1845 Til Stykkis holms man, mið, fos 0900/0940 lau, sun 1500 1540 Til Suöureyrar mán, mió, fös 0930/1100 sun 1700/1830 ÆNG/Rr" REYKJAVlKURFLUCVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til að breyta áætlun án fyrirvara. í dag Laugardagur 11. september 1976 Heilsugæzla Siysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, sími 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgarvarzia apóteka I Reykjavfk vikuna 10. til 16. september er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tií 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabiianir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helg.dögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg-. arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf SIMAR. 11798 og 19533. Laugardagur 11. sept. kl. 13.30. Sigling um Sundin (ef veður leyfir). Fararstjóri Björn Þorsteins- son, sagnfræðingur. Siglt umhverfis eyjarnar Viðey-Engey-Þerney—Akur- ey. Farið frá Sundahöfn v/Kornhlöðurnar. Verð kr. 800 gr. v/bátinn. Sunnudagur 12. sept. ki. 13.00 Vigdisarvellir-Mælifell. Hjálmar Guðmundsson. Farið frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. m ÚTIVISTARFERÐm Laugardagur 11/9 kl. 10 Selvogsheiði, berjaferð og hellaskoðun (Bjarghellir, Gapi, Strandarhellir o.fl., hafið ljós með). Fararstjórar Gisli Sigurðsson og Jón I. Bjarnason. Sunnudagur 12/9 Kl. 10 Brennisteinsfjöll.farar- stjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Kl. 13 Krlsuvlkurberg, farar- stjóri GIsli Sigurðsson, fritt fyrir börn með fullorðnum. BSÍ að vestanverðu. Færeyjaferð 16.-19. sept. Far- arstjóri Haraldur Jóhannsson. Orfá sæti laus. á Lýsuhóli. — Útivist. Frá iþróttafélagi fatlaöra i Reykjavik. Sund á vegum félagsins verð- ur i vetur I Sundlaug Arbæjar- skóla sem hér segir A miðvikudagskvöldum kl. 20-21 og á laugardögum kl. 15- 16. Félagið hvetur fatlaða til að mæta. Stjórnin Hjálpræðisherinn. Úthlutun á fatnaði verður I sal Hjálp- ræðishersins föstudag og laugardag kl. lOtil 12 og 2 til 6. Leikritaþýöendur boða til stofnfundar hagsmunasam- taka, sunnudaginn 12. sept. kl. 16 i Naustinu uppi. Undirbúningsnefnd. Afmæli Hilmar Pétursson bæjarfull- trúi i Keflavík er fimmtugur i dag. Timinn árnar Hilmari allra heilla á þessum tima- mótum og þakkar honum gott samstarf á liðnum árum. Kirkjan Hjálpræöisherinn. Sunnudag- ur kl. 11. Helgunarsamkoma. Kl. 16 útisamkoma á Lækjar- torgi (ef veður leyfir). Kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Fjölbreyttur söngur og vitnis- burður. Allir velkomnir. Bústaöakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Skúlason. Asprestakail: Messa kl. 2 s.d. að Norðurbrún 1. Sr. Grímur Grimsson. Stokkseyrarkirkja: Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Guðs- þjónusta kl. 2. Ræðuefni: 1 haustlitum skógi. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Breiðhoitsprestakall: Messa kl. 11 árd. i Breiöholtsskóla Sr. Lárus Halldórsson. Frikirkjan Reykjavík: Messa kl. 2. Haustfermingarbörn eru beðin að koma til viötals i kirkjuna næstkomandi þriðju- dag kl. 6 s.d. Sr. Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja: Lesmessa kl. 10 árd. Sr. Arngrimur Jóns- son.. Filadeifiukirkjan: Almenningsguösþjónusta kl. 20. Ræðumaður: Guðmundur Markússon. Neskkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Laugarneskirkja :Messa kl. 11 árd. Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messa kl. 2. Sr. Magnús Guðjónsson Frikirkjuprestur I Hafnarfirði umsækjandi um Háteigs- prestakall messar. útvarpað verður frá messunni á mið- bylgjum 1412 kiloherts eða 212 metrum. Sóknarnefndin. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Arbæjarprestakall: Guðs- þjónusta kl. 11 árd. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Innra-Hólmskirkja: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Jón Einarsson. Leirárkirkja: Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Jón Einarsson. Bergþórsh volsprestakail: Messa I Akyreyjarkirkju kl. 2. Sr. Páll Pálsson. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkja Óháöa safnaðarins: Méssa kl. 11. Sr. Emil Björns- son. Kirkja Jesú Krists af Siðari Daga Heilögum allá sunnu- daga (Mormóna kirkja) Há- aleitisbraut 19. Sunnudaga- skóli kl. 13:00. Sakramentis- samkoma kl. 14:00. Við arin- eldinn kl. 20:00. (Við erineld- inn aðeins fyrstu sunnudaga i mánuði). Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Samkoma I dag kl. 4. Siglingar Jökuifell losar I Reykjavik Disarfellfer i dag frá Isafiröi til Sauðárkróks. Helgafell fór 8. þ.m. frá Reykjavik áleiðis til Svend- borgar og Larvikur. Mælifeil fór i gærkvöldi frá Reykjavik áleiðis til Aarhus. Skaftafell fór 6. þ.m. frá Þorlákshöfn áleiðis til Gloucester. Hvassafellfór i gær frá Hull til Reykjavikur Stapafeilfór 8. þ.m. frá Weate áleiðis til Siglufjarðar. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Vesturlandfór frá Sousse 30/8 til Hornafjarðar. Minningarkort Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stööum Skartgripaverzl. Jóns Sig- mundssonar Hallveigarstig 1. Umboð Happdrættis Háskóla Islands Vesturgötu 10. Arndisi Þórðardóttur Grana- skjóli 34, simi 23179. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37, simi 15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- nesvegi 63, simi 11209. AAenning FÉLAGIÐ MIR, Menningar- tengsl tslands og Ráðstjórnar- rikjanna, efnir á þessu hausti til samvinnu viö sovézku ferðaskrifstofuna SPÚTNIK til ritgerðasamkeppni meðal ungs fólks á aldrinum 15-20 ára. Þátttakendur geta valið milli þriggja ritgerðarefna: 1. Samskipti þjóða íslands og Sovétrikjanna. 2. Armenia, land og þjóð. 3. Skák i Sovétrikjunum. Ritgeröirnar þurfa að ber- ast skrifstofu MIR, Laugavegi 178, Reykjavik, fyrir 1. nóvember nk. úrslit verða kunngerð meðan á kynning- arviku MÍR i byrjun nóvem- bermánaðar stendur, en verð- laun fyrir beztu ritgerðina að mati dómnefndar er vikuferð til Sovetrikjanna i jólaleyfi skólanna um næstu áramót. Frekari upplýsingar eru gefnar á Skrifstofú MIR, sem er opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17.30-19. Simi 17928.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.