Tíminn - 02.10.1976, Síða 3

Tíminn - 02.10.1976, Síða 3
Laugardagur 2. október 1976 TÍMINN 3 41 skák- maður með yfir 2200 eló- stig Fjörutiu og einn islenzkur skák- maöur er nú meö yfir 2200 eló-skákstig samkvæmt saman- tekt Skáksambands íslands. Hér fer á eftir listi yfir skákmennina og styrkleika þeirra i stigum. 1. Friðrik Ólafsson, 2595 2. Guðmundur Sigurjónsson, 2470 3. Ingi R. Jóhannsson, 2440 4-5. Ingvar Asmundsson, 2415 4-5. Jón Kristinsson, 2415 6. Björgvin Viglundsson, 2405 7. Haukur Angantýsson, 2390 8. Ólafur Magnússon, 2385 9. Helgi Ólafsson, 2380 10. Björn Þorsteinsson, 2370 11. Magnús Sólmundarson, 2350 12. Stefán Briem, 2340 13. Margeir Pétursson, 2325 14-15. Benóni Benediktsson, 2320 14. -15. Július Friðjónsson, 2320 Framhald á bls. 15 Skartgrip- um og myndavél um stolið F.I. Reykjavik. Tvö innbrot voru framin I Reykjavik i fyrrinótt. Brotizt var inn i sýningarglugga Hjálmars Torfasonar, Laugavegi 28 og skartgripum stoiiö. Einnig létu þjófar greipar sópa um verzlunina i Gevafoto I Austur- stræti og höföu þaöan á brott meö sér m.a. tvær verömætar mynda- vélar. Patreksf jörður: „Allt brann sem brunnið gat '... — þegar eldur kom upp í áhalda ?,J.f!atre^,jrðÍ* “ uAm , , . 3 rr klukkan ellefu á fimmtu- húsi Vegagerðarinnar dagsmorgun kom upp eid- ur í áhaldahúsi Vegagerö- ar ríkisins á Patreksfirði. Eldurinn varð mjög magn- aður á stuttum tíma og brann allt inni í húsinu sem brunnið gat. Vegagerðar- tæki voru engin inni í hús- inu þegar eldurinn kom upp, en talsvert af verk- færum, tækjum, varahlut- um og ef ni, sem allt er tal- ið ónýtt. Slökkviliðið kom mjög fljótt á vettvang og tókst að ráða niöur- lögum eldsins á skömmum tima. Einn maður var að vinna i húsinu þegar eldurinn kom upp og telur hann fullvist að kviknaö hafi i út frá logsuöutækjum, sem verið var að nota i húsinu. Húsið er byggt úr steinsteypu, en innréttingar og loft var úr timbri og spónaplötum, sperrur og þakklæðning er mjög mikið brunnið, en féll þó ekki niður. — Ekki er vitað hve hátt tjónið er metið. Tíðni jarðskjálfta úr 139 niður í 4 á dag Dæmi erlendis frá að tíðni minnki verulega rétt fyrir gos - 1 ■ - Ferðaskrifstofur og Flugleiðir stofna samtök um Kanaríeyjaferðir Stofnuðhafa verið samtök þriggja íslenzkra ferðaskrifstofa og Flugleiða um rekstur og framkvæmd SÓLARFERÐA til Kanarí- eyja. Aöilar eru ferðaskrifstofurnar Landsýn, Órval, Útsýn og Flugfélag Islands og Loftleiðir. Tveim öðrum ferðaskrifstofum, Sunnu og Samvinnuferðum var boöin þátttaka, en þær höfnuðu, segir í frétt frá Flugleiðum. Nú eru sex ár síöan Flugfélag Islands hóf SÓLARFERÐIR I SKAMMDEGINU til Kanarieyja. Þessar ferðir hafa orðið æ vinsælli og reynslan hefur sýnt að þarna var farið inn á rétta brauthvaö orlofsdvöl varðar. Framangreindiraðilar munu standa fyrir sjö ferðum tilTenerife og 24 feröum til Gran Canar- Krafla: gébé Rvik. — Jaröskjáiftunum fækkaöi mjög skyndilega og óeöiilega ört, en engar ályktanir er hægt aö draga af þessu ennþá. Þetta gæti boðaöhvaö sem er eöa ekki neitt, sagöi Axel Björnsson, eölisfræðingur hjá Orkustofnun í gær, um hina ört minnkandi tiöni jaröskjálfta á Kröfiusvæöinu, sem hófst fyrir þrem dögum. Hann sagöi f gær, aö á síö- asta sólarhring heföu aðeins mæizt fjórir jaröskjálftar, en þeir voru 139 þegar mest var. — Þaö eru til mörg dæmi erlendis frá, aö jarðskjálfta- tiöni minnki verulega rétt áöur en gos á sér staö, og geta iiöiö alit frá nokkrum klukkustundum tii nokkurra vikna þangað til þaö veröur, sagöi Axei, en hvort eitthvaö slfkt er hér á feröinni vitum viö ekkert um, enda haga eldfjöl! sér mjög misjafnlega. Málin ættu þó aö skýrast betur eftir u.þ.b. eina viku. — Það hefur einnig greinilega dregiö úr hraða landrisins, sagði Axel. Landrismælingar hafa ver- ið i stöðugum gangi I allan vetur og Iapril sl. var landris yfir 6 mm á dag. Fyrir u.þ.b. mánuði var landris um 5 1/2 mm, en i dae fengum við nýjar landrismæling- ar, sem sýna að landrishraðinn er kominn niður i um 4 mm á dag. Það eru að sjálfsögðu einhver tengsl á milli minnkandi landriss og hinnar ört minnkandi jarð- skjálftatlðni, en það er erfitt að segja til um á þessu stigi hvað það þýðir, sagði Axel. Þá sagði hann einnig, aö nokkur breyting hefði orðið á halla stöðv- arhússins að undanförnu. Það fór að siga að norðan, þar sem það hækkaði áður. Breytingin er ekki mikil en mælist þó greinilega. Þegar Axei var spurður hvort varúöarráðstafanir við Kröflu yrðu nú auknar, svaraði hann þvi til að það væri varla hægt að auka eftirlitið meira, þar sem allt væri gert til að fylgjast sem nánast með framgangi mála og að allir væru mjög vel vakandi fyrir öll- um breytingum. Svokölluð „skjálftavakt” er i gangi allan sólarhringinn og fylgist með minnstu hreyfingum jarö- skjálftamæla svo og annarra mæla á svæðinu. W “S 0B 9» tí 6 skip hafa þegar fyllt veiðikvótann gébé Rvik. — Síldveiöi nótabátanna hefur gengiö vei aö undan- förnu, en sildin gengur nú hratt austur meö landinu, en flest skipin ef ekki öll eru nú aö ianda sild, á hinum ýmsu stööum. Siidin veiddist i flestum tilfeil- um viö Ingólfshöföa og er yfirleitt mjög góö. Hafa mörg skipanna veriö meö 80% af aflan- um i fyrsta stæröar- flokki, eöa yfir 33 cm. Vitaö er um sextán skip, scm hafa byrjaö sild- veiöar, en þegar hafa nokkur fiskaö upp I kvóta sinn. Fleiri skip eru nú að undirbúa sig undir siidveiöar. Jón Finnsson og Rauöseyhafa þegar fyllt kvóta sinn, og Arni Sig- urður, sem landaði á Akranesi er mjög ná- lægt þvi að vera búin aö veiða upp i sinn. Hilmir landaði á Fáskrúðsfirði, og hefur að öllum lik- indum fyllt kvótann, Óskar Halidórsson landaði i Hafnarfirði, Hamravikin var á leið á miðin þegar siðast fréttist, Huginn landaði 110 tonnum i gær, Kefl- víkingur var á leið til hafnar með sildina, sem skipið fékk i fyrrinótt og lirafn landaði um 45 tonnum i, Grindavik. Náttfari landaði um 70-80 tonnum i Reykja- vik og Loftur Baldvins- son landaði um 110 tonnum á Eskifiröi. Haldið var að Rcykjaborgin væri enn að veiðum i gær, en skipið landar á Siglu- firði svo sem kunnugt er. Bjarni ólafsson landaöi i Reykjavik, svo og Svanur og Grindvik- ingur landaöi i Grinda- vik. Þessi þrjú siðast- töldu skip hafa öll veitt upp i leyfilegan kvóta sinn. Helga Il.sem fékk góða sildveiði þegar skipið var aö koma úr Norðursjónum, mun nú vera i höfn. aviðavangi Auglýsingastjórar og rafmagnsstjórar t gær skrifar Þjóöviljinn ekki staf uin skattamál. Hins vegar segir i frétt á 3. siðu blaösins, aö Úifar Þormóösson blaöamaöur og helzti skatta- sérfræöingur Þjóöviljans hafi veriö færöur til i starfi. Hefur hann veriö ráöinn auglýsinga- stjóri viö biaöiö. Er þar meö lokið 5 ára ferli hans sem blaðamanns viö Þjóöviljaim. Þa ö v a r Úifar, sem hóf skattaskrif Þjóöviljans, og kunna yfir- ( boöarar hans honum sjálf- sagt iitla þökk fyrir, eins og , málum er nú komiö. Þaö hefur veriö tii siðs i Sovétrikj- unum.aö þeir, sem falla ( ónáö hjá yfirvöldum, hafa annaö hvort veriö sendir i útlegö til Siberiu, eða fengiö annaö starf á einhverju allt ööru sviði. Þannig var Malenkoff tii aö rnynda geröur aö rafmagns- stjóra langt austan Úraifjalla eftir aö valdaferli hans i Moskvu lauk. Skot á Lúðvík? Nýlega hélt AlþýÖubanda- lagið á Vestfjöröum kjör- dæmisráöstefnu sina. Aö sjáif- sögöu voru samþ.vkktar margar ályktanir á þessu kjördæmisþingi, þ.á.m. ályktun um skattamái. Þar segir m.a.: „Kjördæmisráöstefna Alþýöubandalagsins á Vest- fjöröum haidin á Núpi 4. til 5. sepleinber 1976 varar ein- dregiö við þvi ófrcmdará- standi, sem nú rikir við áiagningu opinberra skatta. Allstór hópur manna viröist sleppa viö að gefa upp raun- verulegar ráðstöfunartekjur og þarf þar af ieiðandi ekki að greiöa tekjuskatt.” Siöar i ályktuninni scgir: „Þaö hlýtur þvi aö vera krafa launamanna, aö skatta- kerfiö verði tekiö til ræki- legrar endurskoöumy, og þaö tryggt, að opinherir skattar veröi greiddir sem réttlátast af tekjum.” Undir þessa sjálfsögöu kröfu kjördæmisþings AlþýÖu- bandalagsins á Vestfjöröum skal tekiö. Gleymdu að tala við flokksfólkið Bæöi Alþýðufiokkurinn og Alþýðubandalagiö hafa beöiö eins og hrægammar eftir þvi, aö Samtök frjálsiyndra og vinslri manna leystust upp. Nokkrir framagosar i Sam- tökunum, þ.á m. Olafur Kagn- ar Grimsson og Jón Baidvin Hannibalsson. hafa verið á uppboöi aö undanförnu og gef- ið yfirlýsingar um þaö. hvar þeir vilji vera i vist, þegar Samtökin hafi geispað gol- unni. En'svo viröist sem þessir aöiiar hafi steingleyint aö tala viö flokksfólk i Samtökunum. Þannig hafa bæöi Einar Hannesson og Kári Arnórsson skóiastjóri lýst þvi yfir I viö- tali viö Aiþýöubiaöiö, aö þeir vllji, aö Samtökin starfi áfram, og túlka þar vilja hins ahnenna flokksmanns. Samkvæmt þessu á þaö eftir aö liggja fyrir ólafi Kagari Grimssyni og félögum hans enn oinu sinni aö yfirgefa flokk án þess, aö nokkur fyigi þeim. -a.þ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.