Tíminn - 02.10.1976, Page 9

Tíminn - 02.10.1976, Page 9
Laugardagur 2. október 1976 TÍMINN 9 WEISSAUER OPNAR SÝNINGU í VINNUSTOFU GUÐMUNDAR JG.RVK. Hinn gó&kunni þýzki myndlistarma&ur Rudolf Weissauer er kominn hingaö til iands og hefur opnaO sýningu I vinnustofu GuOmundar Árna- sonar aO Bergstaöastræti 15. Þar sýnir hann grafikmyndir og vatnslitamyndir, flestar nýjar, geröar á seinasta ári. Viö hittum listamanninn aö máli sem snöggvast I gær og hafði hann þetta aö segja: — Þaö má segja aö ég komi til íslands i mörgum erindum. Ég er meö sýningu og ráögert er aö ég haldi námskeiö i graflk i Myndlistar- og handíöa- skólanum, eins og ég geröi i fyrra. Onnur erindi eru aö draga andann og hitta kunn- ingjana aftur eftir marga mán- uði. — Ég hefi mest veriö í Suöur- -Þýzkalandi í sumar, einnig i Paris og I Frakklandi, en þar voru miklir hitar og þvl mikill munur aö koma hingaö til lands I þetta tæra og hreina loft. — Ég kemur heldur fyrr en venjulega þetta áriö, ber þar margt til. Þaöer gaman aö vera I Reykjavik á haustin og sjá all- ar þessar sýningar, sem þá eru á boðstólum og svo lika aö sjá landiö i haustskrúöa. Eru framfarir i grafik núna á íslandi? — Þaö má hiklaust fullyröa. Þiö eigiödálitiö af færu dugandi fólki, sem helgar sig einvörö- ungu grafiskum myndum og fyrr eða siöar mun grafikin þykja eins sjálfsögö og oliu- málverkiö er I dag. — Hversu lengi munt þú dvelja hér á landi að þessu sinni? — Ég geri ráð fyrir aö halda aftur utan um jól, eöa seinast á árinu. Annars er allt óráöiö meö þaö i bili, sgöi Rudolf Weissauer aö lokum. Verðlagsmál Gísli Kristjdnsson: I hvert skipti, sem verölag á búvöru hækkar, heyrast rama- kvein frá þeim, sem stunda aörar atvinnugreinar en búvöruframleiöslu. Auövitaö er þaö raunasaga, að allt færist til svo hraörar hækkunar i verölagi sem raun ber vitni. Þannig er krónan stööugt minnkandi. Þegar mjólk og kjötvörur hækkuöu nú i september, heyrðust hljóö úr mörgum homum, og mörg orö voru skröfuö og skrifuö af þvi tilefni, enda þótt hækkunin næmi aðeins 7-9%, misjafnt eftir einstökum vörutegundum. En hvernig getur framleiðandinn staöið viö aö framleiöa fyrir sama, eöa álika, verö og gerzt hefur, þegar tilbúinn áburður hækkar i allt að 50%, svo sem geröist s.l. vor? Þetta er aö visu á aöeins einum liö útgjalda- hliöar rekstursreiknings, en á öllum öörum liöum er einnig hækkun. Og varla getur nokkur með sanngirni ætlazt til, að kaup bóndans standi í staö, þegar allir aörir hafa fengiö kaup sitt hækkað. Nú er þaö svo, að i verölags- grundvelli búvöru er alltaf reiknað með meöaltals eftir- tekju bóndans. Þar sem eftir- tekjan nær ekki meöallagi, hlýtur hlutur hans aö skeröast aö sama skapi, og meö hækk- andi verðlagi rekstrarvöru og kauplags veröur rýrnandi hlutur bóndans þeim mun þyngri á efnahagsvoginni, þegar misæri gerist á einhverja lund. Votviörin um Suöur- og Vesturland tvö siöastliöin sumur eru áþreifanleg dæmi þessu til sönnunar. Frostnætur i fyrrasumar og stormskemmdir á liönu sumri ollu stórfelldum hnekki á uppskeru kartaflna i Þykkvabæ og viöar, meira aö segja ollu ofþurrkar i kring um Eyjafjöröá nýliönu sumri veru- legum hnekki á kartöfluupp- skeru þess svæöis, þvi aö vatns- leysi var tilfinnanlegt á ýmsum stööum til heimilisnota og þaðan af siður nokkur dropi til aö vökva malargaröa eöa sól- sviðnar brekkur kartöfluakra. Þannig veröur bóndinn — fram- leiöandi hráefnis i mikilvæg fæðuföng þjóöarinnar — aö sæta og sætta sig viö rýrari kjör en i meðallagi, þegar veöurfar er honum óhagstætt. A sama tima hækkar kaup þeirra, sem vinna á mjólkurvinnslustöðvunum, sláturhúsunum og i verzlunar- stéttinni, þar sem dreifing vörunnar fer fram, en þessir liöir eru aö sjálfsögöu samverk- andi til aö gera hverja einingu dýrari til neytenda, jafnvel þó aö bóndinn beri minna úr býtum nú en i fyrra. Þrátt fyrir 7-9% hækkun búvöru á almennum markaöi, eru nokkrar eöa miklar likur til, aö hlutur bónd- ans, þ.e. kaup hans, miði til lækkunar en ekki hækkunar á þessu ári. Þessa mættu þeir minnast, sem fjargviðrast mest út af hækkandi verðlagi á búvöru bændanna. Niðurgreiðslur Um áraraðir hefur þaö veriö svo, að neyzluvörur hafa verið ódýrari á almennum markaöi en raunviröi þeirra nemur, miöaö viö eiginlegan fram- leiðslu- vinnslu- og dreifingar- kostnað. Mismunurinn hefur veriö jafnaöur meö niöurgreiöslum, sem stjórnmálamennirnir hafa orðiö á eitt sáttir um aö ákveöa. Þessar ráöstafanir hafa þótt handhægur hemill á þau fyrir- bæri, sem frá einum tima til annars hreyfast i kaupgjalds- baráttunni. Meö niöurgreiöslum hefur verölagi á vissum vörum veriö haldiö niöri. Þetta þykir gottog blessaö, aö vissu marki, en endanlega hlýt-. ur þaö aö koma niöur á ein- hverjum sviöum sem annmarki. Sá annmarki gerir sin áþreifan- lega vart I hækkandi opinberum gjöldum, er innheimta þarf af þegnum þjóöfélagsins tilþess aö jafna gjaldapóstana, sem niöur- greiðslurnar skapa. Þetta fyrirbæri er svo sem ekki aðeins gildandi hér á landi. Hér hefur þaö bara gerzt á leiðinni frá framleiöanda til útsölustaöar. Meö öörum þjóöum hefur stuöningur viö framleiösluna veriö algeng- astur og þannig hefur hráefnis- framleiöslan veriö gerö miklu kostnaöarminni en annars mundi veriö hafa. Hitt er lika til, að aöeins vissar vörutegundir hljóta fyrirgreiöslu i formi verölækkunar. Þetta getur haft sin áhrif langt út fyrir landa- mæri þeirrar þjóöar, sem nýtur aðstoöar eigin rikis til kaupa á ódýrri neyzluvöru. Dæmi þess geröist þann 8. september s.l. þegar Norömenn juku niöur- greiðslu lambakjöts um 2,58 krónur norskar pr. kg. í heild- sölu, eöa um 85 islenzkar krónur meö gildandi gengi. Auövitað leiöir þetta til þess, aö islenzka kjötiö, sem selt veröur á norsk- um markaöi af framleiöslu ársins, hlýtur aö lækka sem þessu nemur, en varla er viö þvi aö búast, aö norsk stjórnvöld hlutist- til um aö greiöa meira fyrir islenzkt kjöt en innlenda framleiðslu. A hinn bóginn má um leið geta þess.aöum áraraöirhöfumvið i reyndinni fengiö ódýrara kraft- fóður frá útlöndum en raunviröi er, eöa hefur veriö á heims- markaöi, en þaö hefur gerzt með þvir aö opinber aöstoð hefur viðgengizt til þess aö lækka framleiðsluverö fóöur- korns. Um áraröö nutu korn- vöruframleiöendur umfangs- mikils stuðnings hins opinbera i Bandarikjum Ameriku, er gerði þaö aö verkum, aö umrædd framleiösla var seld langt undir raunverulegu kostnaöarveröi. Misræmi milli landa hefur þannig margsinnis truflaö ýmsa aöila i mati á framleiöslu- kostnaöi ákveöinnar vöru, i samanburöi frá landi til lands. Smjör eða smjörliki Allmörg undanfarin ár hefur frá ýmsum hliöum veriö uppi orörómur (og fræösla??) um gildi einstakra fitutegunda i fæöu fólks, eöa réttara aö segja, hættur samfara þvi aö neyta fitu. Vissir aöilar hafa tekið svo djúpt i árinni aö segja, aö smjörfita sé stórhættuleg, en þær fitusýrur, sem i smjörliki eru, beri að taka fram yfir hinar, sem i smjörfitu finnast. Fyrir nokkrum árum færöi ég á vettvang i Frey andmæli gegn þeirri fásinnu, aö smjör eöa mjólkurfita væri i þessu sam- bandi varasamari næring en fitan I smjörlikinu. Haföi ég þar aö stuöningi hlutlægar rann- sóknir ýmissa aöila, sem fengizt höfðu viö lifeölistilraunir og kannanir i sambandi viö lifeölisfræöileg fyrirbæri viö fóðrun svina, svo og athuganir á næringu manna, næröra af ýmsum fæöuefnum úr riki jurta og dýra. Um þau efni ritaði ég nokkrar greinar i FREY og tjáöi þeirra reynslu, enda haföi ég þá um áraröð eftir megni numiö og kynnt mér skyldar greinar i lifefnafræöi og lifeölis- fræöi. I húsmæörafræðslu hérlendis og viöar hef ég siöan, og enn, orðiö þess áskynja, aö ýmis viöhorf á þessum sviöum eru uppi, og enn eru til aöilar, sem um þessi mál fjalla sitt á hvaö, en stööugt eru tilraunir geröar erlendis á mönnum og skepnum til þess, aö ljós veröi sem bezt áhrif hinna einstöku fitusýra i næringunni. Hiö siðasta og nýjasta, sem ég hef orðið áskynja i þessum efnum, er yfirlýsing frá fjórum sérfræöingum, sem starfa viö háskólann og Rikisspitalann i Kaupmannahöfn. Prófessor- arnir hafa skrifaö viöamikla grein i „Ugeskrift for læger”, þar sem þeir andmæla kröftug- lega áróöri þeim, sem i Dan- mörku og viöar, hefur veriö uppi haföur gegn smjörneyzlu, og þeir staöhæfa i fleiri liöum, aö eigi nokkur fita I næringu fólksins andróöur skilið, sé það smjörlikiö, einmitt af þvi, aö i þvi séu óhollari fitusýrur en i smjörinu. Benda þeir meöal annars á þá staöreynd, aö erukasýrani raspoliu, sem i rik- um mæli er jafnan i smjörliki, valdi sannanlega vefjarýrnun og fituþjöppun i vefjum til- raunadýra. Aö þessari reynslu fenginni hafa ýmsir horfið frá notkun umræddrar fitu, en þeir spyrja svo: En þvi i ósköpunum aö hvetja til notkunar fituefna héöan og þaöan fremur en aö neyta þeirrar fitu, sem kemur beint úr aýrarikinu, svo sem er meö mjólkurfitu? Þannig spyrja þeir. 1 grein sinni til- greina þeir sérstaklega brezkar rannsóknir, sem sannaö hafa, aö hert fita i smjörliki hafi vald- ið æöaþrengslum, og dauösföll- um af þeim sökum, en hliöstætt séekki hægt aö segja um smjör- fitu. Hér eiga Akur- eyringar margar ánægjustundir Smábátahöfnin viö slipp- stööina á Akureyri. Hér eiga margir, jafnt ungir sem aldn- ir, margar ánægjustundir viö aö dytta aö og lagfæra báta og vciöarfæri, svo aö ekki sé minnztá, þegar gotter I sjóinn og hægt aö fara út á Eyjafiörö á skak. Flestir þessara báta cru i eigu sportveiöimanna, en þó eru nokkrir eldir ihenn, sem stunda reglulega veiöar frá vori til hausts. i baksýn sjást verbúðir. — Timamynd: K.S.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.