Tíminn - 02.10.1976, Side 10
10
TÍMINN
Laugardagur 2. október 1976
krossgáta dagsins
2292. Krossgáta
Lárétt
1) Drykkur. 5) Dýr. 7) Lita. 9)
Risti. 11) Fisks. 13) Svefn-
hljóö. 14) Óduglega. 16) Röö.
17) Einmana. 19) Tröllskessa.
Lóörétt
1) Matur. 2) Eins. 3) Guðs. 4)
Tjr.gangs. 6) Fuglinn. 8)
Fiska. 10) Héraöiö. 12) Rændi.
15) Fæöa. 18) Fornafn.
Ráðning á gátu No. 2291
Lárétt
1) Blakka, 5) Tál. 7) LM. 9)
Tifa. 11) Gas. 13) Fag. 14)
ítak. 16) LL. 17) Bæklar. 19)
Vaknar.
Lóörétt
1) Belgia. 2) At. 3) Kát. 4) Klif.
6) Naglar. 8) Mat. 10) Falla.
12) Saba. 15) Kæk. 18) KN.
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
— ^
Flugáætlun
Fra Reykjavik
Tiðni Brottf ór/ komutimi
Til Bildudals þri, 0930/1020
f ós 1600 1650
Til Blonduoss þri, f im, lau 0900/0950
sun 2030/2120
Til Flateyrar mán- mið, fós 0930/1035
sun 1700 1945
Til Gjogurs man, fim 1200/1340
Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310
Til Myvatns
oreglubundið flug uppl. á afgreiöslu
Til Reykhóla mán, 1200/1245
f ös 1600/1720
Til Rifs (RIF) mán, mið, fös 0900/1005 j
(Olaf svik, Sandur) lau, sun 1500/1605 '
T i 1 S i g 1 u
f jarðar þri, fim, lau 1130/1245
sun 1730/1845
Til Stykkis hólms mán, mið, fös 0900/0940
lau, sun 1500/1540
Til Suðureyrar mán, mið, fös 0930/1100
sun 1700/1830
REYKJAVlKURFLUGVELLÍ
-6
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar-
tima.
Vængir h.f., áskilja sér rétt til'
að breyta áætlun án fyrirvara.
Framboðsfrestur
Ákveöið hefur verið að viðhafa alisherjaratkvæðagreiðslu
um kjör fulltrúa Starfsstúlknafélagsins Sóknar á 33. þing
Alþýðusambands Islands, sem hefst 29. nóv. n.k.
Kjörnir veröa 12 fulltrúar og jafnmargir til vara. Fram-
boöslistar þurfa aö hafa borist kjörstjórn á skrifstofu
Starfsstúlknafélagsins Sóknar Skólavörðustig 16, fyrir kl.
12 mánudaginn 4. október n.k.
Kjörstjórnin
Nauðungaruppboð
Laugardaginn 9. október nk. kl. 15, verður
haldið uppboð á vanskila hesti við hesthús
hjá Miðtúni, Garðakaupstað.
Hesturinn er ungur, rauður að lit, ómarkaður, eitthvað
taminn, járnaður á afturfótum.
Uppboðshaldarinn i Garðakaupstað.
Þakka öllum vinum minum fjær og nær, sem glöddu mig
meö heimsóknum, heillaóskum og gjöfum á 70 ára afmæli
minu 3. ágúst s.l..
Sérstaklega vil ég færa hjartans þakkir nokkrum bænd-
um, sem færöu mér aö gjöf, mjög vönduð og glæsileg reiö-
týgi.
Guö blessi ykkur öll,
Björn Pálsson
Miösitju Blönduhliö.
Laugardagur 2. október 1976
--------------------------s
Heilsugæzla
____________
Slysavarðstofan: Simi 81200,’
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjöröur, simi 51100.
tiafnarfjöröur — Garðabær:
•Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — .Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00'
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 1. okt. til 7. okt. er i
Háaleitis apóteki og Vestur-
bæjarapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt vörzl-
una á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið ki. 9-12 og sunnu-
^aga er lokað.
t ...........'
Lögregla og slökkvílið
-
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan'
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
Bilanatilkynningar
_____________.___________,
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum ér
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-t
árinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoö borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Félagsiít
Kvenfélag Breiðhoits: Heldur
fund þriöjudaginn 5. október
ki. 8,30 i samkomusal Breiö-
holtsskóla. Konráð Adolfsson
kynnir Dale Carnegie. Allir
velkomnir. Stjórnin.
Kvenféiag Háteigssóknar.
Fyrsti vetrarfundurinn veröur
i Sjómannaskólanum, þriöju-
daginn 5. okt. kl. 8.30. Nýjar
félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Sáiarrannsóknarfélagið 1
Hafnarfirði heldur fund
þriðjudaginn 5. okt. kl. 8,30 1
Iðna ða r ma nnahúsinu aö
Linnetsstig 3. Fundarefni ann-
ast: Guömundur Einarsson
verkfræöingur, brezki hlut-
skyggnismiðillinn Kap Hleen
St. Georg, Sr. Siguröur Hauk-
ur Guöjónsson og Sigfús Hall-
dórsson tónskáld.
Dansk Kvinneklubb. Spiller
andespil i Hallveigarstöðum
tirsdag den 5. oktober kl.
20.30.
Kvenstúdentafélag tslands:
Komið i opna húsiö að Hall-
veigarstöðum miövikudaginn
6. okt. kl. 3-6. Erindi veröur
flutt. Stjórnin.
Prestar i Reykjavik og ná-
grenni: Hádegisfundurinn i
Norræna húsinu á mánudag-
inn.
Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00
Fjallið eina — Hrútagjá.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son
Verö kr. 800 gr. v/bilinn.
Farið frá Umferöarmiðstöð-
inni (aö austanveröu).
Ferðafélag Islands.
útivistarf
ER
tltivistarferðir.
0! R
Laugard. 2/10 kl. 13 Selatang-
ar — Drykkjarsteinn. Gamlar
verstöðvarminjar skoöaöar
með Gísla Sigurössyni, safn-
veröi.
Sunnudagur 3.10.
Kl. 10 Haustlitaferð i Skorra-
dalog skrautsteinaleit (jaspis,
holufyllingar). Fararstjóri
GIsli Sigurðsson, eöa Skessu-
hornog skrautsteinaleit (holu-
fyllingar) meö Einari Þ. Guö-
johnsen.
Kl. 13 Staðarborg — Keilisnes
létt ganga. Fararstj. Sólveig
Kristjánsdóttir. Fariö frá
B.S.l. vestanveröu.
Útivist.
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
S.l.S. Jökulfell fer væntanlega
i dag frá Gloucester áleiðis til
Reykjavikur. Disarfell fer frá
Svendborg 4. þ.m. til Gauta-
borgar. Helgafell losar á
Akureyri. Mælifell fer 4. þ.m.
frá Högenæs til Svendborgar
og Larvikur. Skaftafell lestar
á Reyöarfirði. Hvassafell er
væntanlegt til Reykjavikur I
kvöld frá Hull. Stapafell fór i
gær frá Bromborough til
Siglufjarðar. Litlafell er i
Reykjavik.
Blöð og tímarit
-
Reykjalundur 30. árgangur
1976 er kominn út.
Efnisyfirlit:
Avarpsorð, Kjartan Guönason
form. S.l.B.S.
Astma, Daviö S. Gislaspn
læknir.
Gamlar og nýjar aöferöir við
rannsóknir á lungum
Lif og list (smásaga)
Sjálfs er höndin hollust
Brotnir hlekkir. Niu látnir
Vestmannaeyingar
Kveöja. Egill Jónasson skáld
á Húsavik
Verðlaunamyndagáta
Reykjalundar.
Endurhæfingarþingiö i Israel.
Barnagaman. Fréttir. Félags-
mál. Auglýsingar.
Kirkjan
Asprestakall: Guösþjónusta
kl. 2 að Norðurbrún 1. Fram-
haldsstofnfundur Áspresta-
kalls að messu lokinni. Kaffi-
drykkja. Sr. Grimur Grims-
son.
Filadelfia: Safnaöarsamkoma
kl. 14 s.d. Almenn samkoma
kl. 20 s.d. Ræöumaöur Einar
J. Gislason.
Bústaöakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guösþjónusta kl.
2. Æskulýösfundur kl. 8.30. Sr.
Ólafur Skúlason.
Breiðholtsprestakall: Barna-
guösþjónusta i Breiöholts-
skóla kl. 11. Óska þátttöku
foreldra. Sr. Lárus Halldórs-
son.
Háteigskirkja :Messa kl. 2. Sr.
Amgrimur Jónsson.
Frikirkjan Reykjavik: Messa
kl. 2. Ferming og altaris-
ganga. Sr. Þorsteinn
Björnsson.
Dómkirkjan: Prestvlgsla kl.
11. Biskup Islands vigir 6
kandidata þeir eru: Gunnþór
Ingason settur prestur i
Staðarprestakalli i ísaf jaröar-
prófastsdæmi. Hjálmar Jóns-
son settur prestur i Bólstaðar-
prestakalli i Húnavatns-
prófastsdæmi. Pétur Þórisson
settur prestur i Hálspresta-
kalli i Þingeyjarprófasts-
dæmi. Sighvatur Birgir
Emilsson settur prestur I
Hólaprestakalli i Skaga-
fjarðarprófastsdæmi. Vigfús
Ingvar Ingvarsson settur
prestur i Vallarnesprestakalli
i Múlaprófastsdæmi. Vigfús
Þór Arnason settúr prestur 1
Siglufjarðarprestakalli i
Eyjafjaröarprófastsdæmi. Sr.
Birgir Snæbjörnsson lýsir
vigslu. Vigsluvottar auk hans
eru prófastarnir sr. Björn
Björnsson, sr. Pétur Ingjalds-
son, sr. Siguröur Kristjánsson
og sr. Stefán Snævar. Sr.
Gunnþór Ingason predikar.
Kvenfélag Lágafellssóknar:
Fyrsti fundur á þessu hausti
veröur mánudaginn 4. okt. kl.
8.30 aö Brúarlandi. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Selfosskirkja: Sunnudaga-
skóli kl. ll. Messa kl. 2.
Sóknarprestur.
Kópavogskirkja : Guös-
þjónusta i Kópavogskirkju kl.
11 árd. Sr. Arni Pálsson.
Langholtsprestakaii: Barna-
samkoma kl. 10.30. Sr. Arelius
Nielsson.
Mosfellsprestakall: Lága-
fellskirkja messa kl. 2.
Sóknarprestur.
Grensáskirkja: Guösþjónusta
kl. 11 árd. Sr. Jón Bjarman
messar. Barnasamkomur
hefjast sunnudaginn 10. okt.
Sóknarprestur.
Eyrarbakkakirkja: Barna-
guösþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja: Guös-
þjónusta kl. 2 e.h. Sóknar-
prestur.
Frikirkjan i Hafnarfirði:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2. s.d. Sr.
Magnús Guöjónsson.
Keflavikurkirkja : Guös-
þjónusta kl. 2 s.d. Sr. Ólafur
Oddur Jónsson.
Árbæjarprestakall: Barna-
samkoma i Arbæjarskóla kl.
10.30 árd. Guðsþjónusta i skól-
anum kl. 2. (Ath. breyttan
messustaö og tima). Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Guösþjónusta
kl. 2 e.h. Vinsamlega ath.
breyttan messutima.
Aöalsafnaöarfundur aö lok-
inni messu i félagsheimili
kirkjunnar. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2.
(Athugið breyttan messu-
tima). Barnaguðsþjónusta kl.
10.30. Sr. Garöar Svavarsson.
Fella og Hólasókn: Barna-
samkoma i Fellaskóla kl. 11
árd. Guðsþjónusta i skólanum
kl. 2. s.d. Sr. Hreinn Hjartar-
son.
Hallgrlmskirkja: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fjölskyldumessa kl. 2. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Landspitaiinn: Messa kl. 10
árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.