Tíminn - 02.10.1976, Side 13
Laugardagur 2. október 1976
TÍMINN
13
Notar áhöld föður sins
— Ég hef notað áhöld föður
mins við þetta. Unnið er svo út
frá mælingum. Mér er ekki
kunnugt um, að þetta efni hafi
áður verið notað til myndgerð-
ar, en auðvitað hafa menn gert
klippimyndir löngu áður — og
notað margvislegustu lim og
efni.
Þetta var i stuttu máli það
helzta, sem Hörður Agústsson
hafði að segja um sjálfa mynd-
gerðina.
llörður Agústsson listmálari
er löngu þjóðkunnur maður
fyrir myndlistarstörf og fyrir
rannsóknir sinar á húsagerð.
Hann er fæddur árið 1922 i Hafn-
arfirði. Varð stúdent frá
Menntaskólanum i Reykjavik
árið 1941 og hóf um likt leyti
myndlistarnám i Handiða- og
myndlistarskólanum og siðar i
Kaupmannahöfn og Paris. Hann
vakti mjög snemma athygli sem
myndlistarmaður. Hörður var
búsettur i Paris 1947-1952, en
hefur siðan starfað hér heima.
Hann var um skeið skólastjóri
Myndlistar- og handiðaskólans
og um langt skeið hefur hann
notið styrks til rannsókna á
byggingalist fyrri alda.
llörður Agústssonhefur hald-
ið fjölda sýninga, en fyrst sýndi
hann i Paris árið 1949 og siðar á
sama ári á Reykjavikursýning-
unni i Listamannaskálanum.
Siðasta einkasýning Harðar
Agústssonar var i Norræna hús-
inu í fyrra.
Hörður Agústsson fyrir framan eina af myndum sinum.
Hörður Ágústsson
Sýning á verkum úr myndasmiðju
á Kjarvalsstöðum 1.—12. október
JG-RVK. Hörður Agústsson,
listmálari opnar myndlistar-
sýningu, er hann nefnir úr lit —
og formsmiðju 1953-1976, og
mun hér vera um að ræða úr-
vinnslu á tilraunum listamanns-
ins á sjónskyni mannsins.
A blaðamannafundi, sem
listamaðurinn hélt, hafði hann
m.a. þetta að segja:
— Þessar myndir eru limdar
á harðplast (hvitt), og það sem
notað er við myndgerðina eru
bókbandsvörur, marglitir borð-
ar, eða limbönd og ég hef komizt
að raun um, að þetta eru sterk
efni, þola meira að segja
terpentinuþvott.
— Þetta eru tilraunir með
frumform, eins og linu, fern-
inga, þrihyrninga og hringi,
sem er grundvöllur allrar
myndsköpunar. Ég hef áður
haldið svipaða sýningu i Galleri
Súm árið 1972, en þær voru
svart-hvitar. Nú hefur liturinn
bætzt við.
— Að bæta litnum við skoðun
á formum leiðir ýmislegt
merkilegt i ljós, sagði listamað-
urinn. Ef maður hefur t.d. einn
fersentimetra af rauðu og ber
saman við 10 fersentimetra af
sama lit, kemst maður að raun
um, að þetta er ekki „sami” lit-
ur. Magnið hefur allt að segja.
Ef maður svo stillir þessum
rauða lit upp með öðrum litum,
t.d. bláum, þá breytist rauði lit-
urinn i hlutfalli við þann bláa,
eða magn hins siðarnefnda.
— Má segja, að þessi sýning
séeins konar niðurstaða af ára-
löngu starfi minu við rannsóknir
á formi og lit.
— Við myndgerðina er notað-
ur veggfóðrarahnifur og ýms á
höld önnur, svo sem vinklar og
fl.
Efniviðurinn er „bókbandsvara”
limbönd, marglit og niðsterk.
Bridgesamband islands:
HELDUR FRAM
GAGNI BRIDGE
GEGN UNGLINGA
VANDAMÁLUM
Dagana 25. og 26. sept. var þing
Bridgesambands fslands haldið
hér i Reykjavik. Fjárhagur sam-
bandsins er mjög erfiður og
stendur það starfseminni fyrir
þrifum, segiri frétt frá B.S.l, þótt
öll vinna t.d. i sambandi við
undirbúning keppnismóta og
kynningarstarfsemi sé gefin og
verðlaun sömuleiðis. Samþykkt
var mjög skorinorð ályktun á
þinginu til stjórnvalda um frekari
stuðning til B.S.I. og kemur þar
m.a. fram, að draga megi úr
unglingavandamálum nútimans
með frekari starfsemi hugiþrótta
Ferming
Fermingarbörn i Langholts-
kirkju sunnudaginn 3. okt. kl.
13:30.
Guðbjörg Einarsdóttir,
Grýtubakka 4,
Lára Bryndis Björnsdóttir,
Hliðarenda, ölfusi,
Sigriður Birna Thorarensen,
Langholtsvegi 94,
Særún Reynisdóttir,
Skúlaskeiði 32, Hafn.,
Elfar Rúnarsson,
Glaðheimum 12,
Jón Þór Einarsson,
Grýtubakka 4.
Anna Haiisdóttir,
Safamýri 56.
Asta Sveinina Aðalsteins-
dóttir, Sólvallagötu 27,
Brynja Dis Björnsdóttir,
Brekkusel 25,
Jóna Björg Jónsdóttir,
Þórisstöðum Grimsnesi,
Kristin Asgeirsdóttir,
Miðtúni 34,
Vilborg Edda Jóhannsdóttir
Þórsgötu 12.
Gunnar Sigurðsson,
Rauðarárstig 42,
Hörður Jónsson,
Þórisstöðum Grimsnesi.
Pétur Þórir Hugus,
Alftamýri 50.
eins og bridge. Þvi er skorað á
stjórnvöld að huga betur að mál-
efnum bridgestarfseminnar og
bent er á stuðning þann, sem
iþrótta- og félagasambönd fá með
beinum fjárstyrk hins opinbera
t.d. til byggingar o.fl. og væntir
B.S.Í. hliðstæðrar stöðu sér til
handa. A alþjóðavettvangi gætum
við náð mun lengra með frekari
þátttöku i erlendum keppnis-
mótum og æfingum og tilsögn hér
heima. Alls eru nú i B.S.Í. 27 félög
viðsvegar að af landinu. Á þing-
inu var rætt um fjármál sam-
bandsins og skipulagsmál,
keppnisreglur og lagabreytingar.
Forseti B.S.t. var kjörinn Hjalti
Eliassson
Aðrir i stjórn voru kjörnir Rik-
harður Steinbergsson, Hörður
Arnþórsson, Helga Bachman, Al-
freð G. Alfreðsson, Tryggvi
Gislason, Ragnar Björnsson.
Varamenn i stjórn: örn Vigfús-
son, Haraldur Snorrason, Ólafur
G. Ólafsson.
Endurskoðendur: Ingi R. Jó-
hannsson, Sigvaldi Þorsteinsson.
Þingforsetar voru kjörnir
Tryggvi Gislason og Friðrik
Karlsson. Þingritarar voru
kjörnir Matthias Andrésson og
Þorsteinn Kristjánsson.
Listasafn ísiands:
Tvær kvikmyndir
sýndar í dag
í Listasafni Islands verða i dag
sýndar tvær kvikmyndir um
bandariska málaralist. önnur
heitir „Hinn ameriski draumur”
og fjallar um bandariska málara-
list i 150 ár, en siðari myndin
fjallar um málarann Andrew
Wyeth.
Þessar sýningar eru öllum opn-
ar og aðgangur er ókeypis.
BERKLAVARNA-
DAGUR
sunnudagur 3. október 1976
Afgreiðslustaðir merkja og blaða í Reykjavík og ndgrenni:
SIBS, Suðurgötu 10
Kvisthagi 17
Fálkagata 28
Grettisgata 26
Eskihlið 10
Hrisateigur 43
Kambsvegur 21
Barðavogur 17
Sólheimar 32
Háaleitisbraut 56
Háagerði 15
Langagerði 94-
Skriðustekkur 11
Arbæjarskóli
Fellaskóli
simi 22150
” 23966
” 11086
” 13665
” 16125
” 32777
” 33558
” 30027
” 34620
” 33143
” 34560
” 32568
” 74384
Seltjarnarnes:
Skálatún
Kópavogur:
Langabrekka 10
Hrauntunga 11
Vallargerði 29
Hafnarfjörður:
Þúfubarð 11
Reykjavikurvegur 34
Lækjarkinn 14
simi 18087
” 41034
” 40958
” 41095
AAerki dagsins kostar 100 krónur og ársritið
„Reykjalundur" 200 krónur.
AAerkið gildir sem happdrættismiði:
Vinningur er litasjónvarpstæki.
Sölubörn komi kl. 10 árdegis. — Há sölulaun.
S.Í.B.S.