Tíminn - 02.10.1976, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Laugardagur 2. október 1976
^ÞJÓÐLEIKHÚSie
‘B11 -200
SÓLARFERÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt.
sunnudag kl. 20. Uppselt.
miövikudag kl. 20.
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15.
ÍMYNHUNARVEIKIN
þriöjudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
þriðjudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
sunnudag kl. 20,30.
fimmtudag kl. 20,30.
STÓRLAXAR
7. sýn. miðvikudag kl. 20,30.
Hvit kort gilda.
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Fulltrúakjör
Ákveðið er að viðhafa alisherjar atkvæða-
greiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 33.
þingi A.S. í,.
Tillögum með nöfnum 22ja fulltrúa og
jafnmargra til vara skal skila i skrifstofu
Dagsbrúnar fyrir kl. 17 þriðjudaginn 5.
október.
Tillögu skulu fylgja skrifleg meðmæli 100
fullgildra félagsmanna.
Stjórn Dagsbrúnar.
Bændur
Til sölu hænuungar á öll-
um aldri — einnig dag-
gamlir.
Við sendum til ykkar um allt land
og nú er bezti timinn til að endur-
nýja hænurnar.
Skarphéðinn —
Alifuglabú
Blikastöðum I Mosfellssveit. Simi
um Brúarl. (91-66410).
Vetrarúætlun
Akraborgar
frá og með 3. október:
Frá Akranesi kl. 8,30, 13,30 og 17.
Frá Reykjavik kl. 10, 15,30 og 18,30.
Simar: Afgreiðslan i Reykjavik 1-64-20,
afgreiðslan á Akranesi 2275, fram-
kvæmdastjóri 1095 og 1996 (heima).
Talstöðvarsamband er við skipið og af-
greiðslurnar á Akranesi og i Reykjavik,
FR bylgja, rás 2.
GAMLA
Metto-Goldu\n-Mayer
presenls
1HM’9
aiKRTNMMenr
______n
3*1-13-84
Eiginkona óskast
Zandy's Bride
tslenzkur texti
Áhrifamikii og mjög vel leik-
in ný bandarisk kvikmynd i
litum oe Panavision.
Sýnd kl. 7 og 9.
Handagangur i öskj-
unni
What's up Doc?
Einhver skemmtilegasta og
vinsælasta gamanmynd sem
hér hefur verið sýnd.
Barbra Streisand, Ryan
O’Neal.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Endursýnd kl. 5.
B “OMEOF |
THE BEST” B
Þau gerðu garðinn
frægan
Bráðskemmtileg viðfræg
bandarisk kvikmynd sem
rifjar upp blómaskeið MGM
dans- og söngvamyndanna
vinsælu á árunum 1929-1958.
ISLENZKUR TEXTI.
Hækkað verö.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Sími 11475
Afgreiðslan
SNOGH0J
NORDISK FOI.KF.HOJSKOLE
vec! Lillebæli
6 mdr. kursus fra 1/11
4 mdr. kursus fra 6/1
Elever fra 18 ár
Studierejse til et nordisk land
Send bud efter program
DK 7000 Fredericia Danmark
tlf. 05-94 2219
Forstander Jakob Krðgholt
Barnsránið
Frábær japönsk kvikmynd.
Afar spennandi og frábær-
lega vel gerð.
Aðalhlutverk: Thoshiro Mi-
fune, Tatsuya Nakadai.
Leikstjóri. Akira Kurosawa
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 8,30.
Skritnir feðgar enn á
ferð
Sprenghlægileg grinmynd.
Seinni myndin um hina
furðulegu Steptoe feðga.
Endursýnd kl. 3 og 11,15.
3*2-21-40
.larqiH'lini1 Susaiius IniIiI lii'sl si'lli'r
Ihal i'xplori'il all lhi> au'iiui's anil
ilarki'sl allrvs »f Imi' aiiioii<> Ihi'
inli'rualiuniil si'L"0iht Is NiiI Fiiiiiigh"
Einu sinni er ekki nóg
Once is not enough
Snilldarlega leikin amerisk
litmynd i Panavision er fjall-
ar um hin eilifu vandamál,
ástir og auð og alls kyns
erfiðleika. Myndin er gerð
eftir samnefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda
Vaccaro, Deborah Raffin.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
CRAZY I.AIiliY
Þokkaleg þrenning
ISLENZKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lög-
reglunni.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Emmanuelle II
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd i litum. Mynd þessi er
alls staðar sýnd við metað-
sókn um þessar mundir i
Evrópu og viða.
Aðalhlutverk: Sylvia Krist-
el, Unberto Orsini,
Catherine Rivet.
Enskt tal, ISLENZKUR
TEXTI.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskirteini.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 3.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
3*3-20-75
^FHb® íE(n)I]S8SlíffifeS(B
IBns^íIfisfeMaDiissai®
Áhrifamikil, ný brezk kvik-
mynd með Óskarsverð-
launaleikkonunni Glenda
Jackson i aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og
Helmuth Berger.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6.
lonabíó
3*3-11-82
TÚEY CAUED
MIM AMEN
deti
ellevilde
vesten
IUC MERENDA
ALFTHUNDER
SYDNEROME
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný
rúmstokksmynd, sem marg-
ir telja skemmtilegustu
myndina i þessum flokki.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft,
Vivi Rau, Sören Strömberg.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Amen var hann
kallaður
Nýr hörkuspennandi og
gamansamur italskur vestri
með ensku tali. Aðalhlut-
verk: Luc Merenda, Alf
Thunder, Sydne Rome.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.