Fréttablaðið - 21.11.2005, Page 29
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 7
112 Reykjavík: Fallegt útsýni í rólegu hverfi
Fasteignamiðlun er með til sölu glæsilegt 195,5 fermetra einbýlishús á einni hæð í
Fannafold. Eignin stendur í botnlanga í rólegu hverfi og er með fallegum garði.
Lýsing: Anddyrið er flísalagt með
rúmgóðum fataskáp. Úr anddyri
er gengið inn í flísalagt hol sem er
opið inn í stofu, eldhús og sjón-
varpsrými. Eldhúsið er flísalagt með
góðri innréttingu og tækjum. Þar er
borðkrókur við glugga. Borðstofa
er inni af eldhúsi og þaðan er opið
inn í rúmgóða stofu. Parkett er á
gólfum. Fallegur arinn er í sjónvarps-
rými sem er stúkað af með hlöðn-
um glervegg. Í húsinu eru þrjú rúm-
góð parkettlögð svefnherbergi með
skápum. Baðherbergið er flísalagt í
hólf og gólf og þar er hornbaðkar,
sturtuklefi, vegghengt salerni og
innrétting og hiti í gólfi. Þvottaher-
bergi er með innréttingu og þaðan
er útgengt á lóð.
Úti: Úr stofunni er gengið út á skjólgóðan sólpall um fjögurra metra breiða rennihurð. Upphituð hellulögð
stétt nær hringinn í kringum húsið. Garðurinn er einkar fallegur.
Annað: Bílskúr fylgir eigninni og er geymsla inni af honum. Einnig er geymslurými á efra lofti.
Fermetrar: 195,5 þar af 38,5 fermetra bílskúr. Verð: 49,8 milljónir Fasteignasala: Fasteignamiðlun
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Einbýli
Neshamrar fallegt einbýli á
frábærum útsýnisstað í Graf-
arvogi. Mjög vel skipulagt og fallegt
210,7 fm einbýlishús með innbyggum bíl-
skúr á góðum stað í lokuðum botnlanga í
Grafarvogi. Húsið stendur á jaðarlóð með
fallegu útsýni. Vandað hús með fallegum
garði með miklum gróði, góðum timburver-
öndum, heitum potti. Eign á rólegum stað
þar sem allt hefur verið klárað á vandaðan
hátt. Óskað er eftir tilboðum.
3ja herb.
Mjög góð Snyrtileg vel stað-
sett 103 fm endaíbúð í við-
haldslitlu fjölbýli við Suður-
hóla. íbúðin er björt 3ja herbergja á
annarri hæð í enda íbúð með sér inngangi
af svölum. Eign í góðu ásigkomulagi. Tvö
Rúmgóð herbergi, stofa björt og falleg með
parketi á gólfi. Eldhús gott með góðum
borðkrók. þvottaaðstaða innan íbúðar og
yfirbyggðar svalir, sér geymsla fylgir.
Blokkin er klædd að utan og sameign ný
tekin í gegn Laus Strax. verð 16,9 milj
2ja herb.
Hagamelur Vorum að fá í einkasölu
góða 44,4 fm 2ja herbergja íbúð í Haga-
mel. Mjög snyrtileg og vel skipulögð íbúð.
Parket og flísar á gólfi. Góðar svalir.
Sundlaugin rétt handan við hornið ásamt
verslun. Frábær staðsetning þar sem
stutt er í Háskólann og miðbæinn. Verð
12,5 millj.
Atvinnuhúsnæði
Glæsilegt og nýlegt atvinnu-
húsnæði við Kópavogshöfn, -
ca 21O fm
Einingin stendur við Bakkabraut rétt ofan
við höfnina og er 129 fermetrar að grunn-
fleti með um 80 fermetra milliloft og því
alls ca 210 fm.
Þar hefur verið innréttuð myndarleg skrif-
stofuaðstaða með góðu baði og kaffi-
stofu. Stór rafdrifin innkeyrsluhurð er á
húsinu og heildarlofthæð undir mæni 8
metrar. Traustur og góðir stigi eru upp á
milliloft. Húsið getur hentað margvíslegri
starfsemi, léttum iðnaði, verkstæði, heild-
sölu, sem lagerhúsnæði eða verbúð.
Gott malbikað plan. Góð lýsing úti sem
inni.Verð 19.5 millj
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna og
skipasali
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Atli S. Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
Guðbjörg Einarsdóttir,
Skrifstofustjóri
Valdimar Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514
Opið hús í dag að hátúni 47 milli kl 19-20
Til sölu góð 85 fm 3ja herbergja íbúð við Hátún. Gengið er inní gott flísalagt anddyri þaðan tekur við rúmgott park-
etlagt hol. Barnaherbergi er bjart með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi er gott með parketi á gólfi og skápum. Stofan er björt og
rúmgóð með parketi á gólfi. Eldhúsið snyrtilegt með nýlegum kork á gólfi og góðri innréttingu. Baðherbergið bjart flísað í hólf og gólf
með baðkari. Þvottahús er sameiginlegt á sömu hæð. Þetta er snyrtileg eign á þessum eftirsótta stað í 105 Reykjavík. Verð 16,7 milj
EIGNIR VIKUNNAR
Gnoðarvogur Góð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð á þessum góða stað. Tvö góð herbergi. Stofa með parketi. Gott eldhús á tvo
vegu. Stigagangur hefur er nýlega tekin í gegn ásamt því að þakjárn er nýlegt. Stutt er í skóla - framhaldsskóla og alla þjónustu.
Verð 16,1 millj.
Opið hús að Keldulandi 9 í Fossvogi 2. hæð til hægri milli kl 16-18.
Björt 87 fm 4 herbergja endaíbúð á 2. hæð Falleg og smekkleg íbúð. Húsið hefur verið mikið endurnýjað, m.a. þak-
ið og allt gler í íbúðinni. Íbúðin er laus strax. Valdimar Jóhannesson síma 897 2514 verður á staðnum.
Lyftuhús - Góð endurnýjuð vel skipulögð 4ra herb. íbúð í Engihjalla. Gengið er inní opið rými með skáp-
um. Eldhús með góðri ljósri innréttingu og borðkrók. Hjónaherbergi rúmgott með skápum og útg. útá S-svalir. Barnaherbergin tvö eru
björt með góðum gluggum. Baðherbergið er snyrtilegt, flísað í hólf og gólf með baðkari og sturtu í, góð innrétting. Stofan er rúmgóð
björt með góðum gluggum og útgangi útá S-svalir, gott útsýni. Nýtt parket er á allri íbúðinni og hún ný máluð. Geymsla fylgir. Húsið
ný tekið í gegn að utan og sameing til fyrimyndar. Verð 16.990.00
LÆKKAÐ
VERÐ!
Er með kaupendur af eftirfarandi eignum:
* Sérhæð á svæði 103-104-105-108 eða 110, kaupandinn er tilbúinn
með greiðslur. Eignin má þarfnast lagfæringar.
* Sérbýli eða raðhús í Mosfellsbæ eða miðsvæðis í Reykjavík. Eignin
má þarfnast lagfæringar. Verðbil frá 24-34 millj.
* Allar gerðir 2ja herbergja íbúða vegna fjölda fyrirspurna og góðra
sölu í þeim flokki.
Ferkari upplýsingar gefur Valdimar Tryggvason í s: 897-9929
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17
546632_Xhus-5x30 18.11.2005 16:08 Page 2
Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is
HÆÐ OG RIS ÁSAMT BÍLSKÚR
Falleg 165 fm eign á besta stað í Þingholtun-
um ásamt 31 fm bílskúr sem í dag er nýttur
sem stúdíóíbúð, samtals 196,2 fm.
Á hæðinni er 113 fm íbúð sem skiptist í
hol/gang, eldhús, rúmgóða stofu/borðstofu
með arni, glæsilegum gluggum og miklu út-
sýni, eitt svefnherbergi, bókaherbergi og
flísalagt baðherbergi auk þvottaherbergis.
Flísalagðar suð-vestursvalir. Risið, sem er
yfir öllu húsinu, er ekki fullfrágengið í dag, en
teikn. eru að glæsilegri íbúð þar.
Bílastæði fylgir. Nýlega hellulögð aðkoma að
húsinu. Verð 43,9 millj.
MÍMISVEGUR