Fréttablaðið - 21.11.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 21.11.2005, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 7 112 Reykjavík: Fallegt útsýni í rólegu hverfi Fasteignamiðlun er með til sölu glæsilegt 195,5 fermetra einbýlishús á einni hæð í Fannafold. Eignin stendur í botnlanga í rólegu hverfi og er með fallegum garði. Lýsing: Anddyrið er flísalagt með rúmgóðum fataskáp. Úr anddyri er gengið inn í flísalagt hol sem er opið inn í stofu, eldhús og sjón- varpsrými. Eldhúsið er flísalagt með góðri innréttingu og tækjum. Þar er borðkrókur við glugga. Borðstofa er inni af eldhúsi og þaðan er opið inn í rúmgóða stofu. Parkett er á gólfum. Fallegur arinn er í sjónvarps- rými sem er stúkað af með hlöðn- um glervegg. Í húsinu eru þrjú rúm- góð parkettlögð svefnherbergi með skápum. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er hornbaðkar, sturtuklefi, vegghengt salerni og innrétting og hiti í gólfi. Þvottaher- bergi er með innréttingu og þaðan er útgengt á lóð. Úti: Úr stofunni er gengið út á skjólgóðan sólpall um fjögurra metra breiða rennihurð. Upphituð hellulögð stétt nær hringinn í kringum húsið. Garðurinn er einkar fallegur. Annað: Bílskúr fylgir eigninni og er geymsla inni af honum. Einnig er geymslurými á efra lofti. Fermetrar: 195,5 þar af 38,5 fermetra bílskúr. Verð: 49,8 milljónir Fasteignasala: Fasteignamiðlun Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is Einbýli Neshamrar fallegt einbýli á frábærum útsýnisstað í Graf- arvogi. Mjög vel skipulagt og fallegt 210,7 fm einbýlishús með innbyggum bíl- skúr á góðum stað í lokuðum botnlanga í Grafarvogi. Húsið stendur á jaðarlóð með fallegu útsýni. Vandað hús með fallegum garði með miklum gróði, góðum timburver- öndum, heitum potti. Eign á rólegum stað þar sem allt hefur verið klárað á vandaðan hátt. Óskað er eftir tilboðum. 3ja herb. Mjög góð Snyrtileg vel stað- sett 103 fm endaíbúð í við- haldslitlu fjölbýli við Suður- hóla. íbúðin er björt 3ja herbergja á annarri hæð í enda íbúð með sér inngangi af svölum. Eign í góðu ásigkomulagi. Tvö Rúmgóð herbergi, stofa björt og falleg með parketi á gólfi. Eldhús gott með góðum borðkrók. þvottaaðstaða innan íbúðar og yfirbyggðar svalir, sér geymsla fylgir. Blokkin er klædd að utan og sameign ný tekin í gegn Laus Strax. verð 16,9 milj 2ja herb. Hagamelur Vorum að fá í einkasölu góða 44,4 fm 2ja herbergja íbúð í Haga- mel. Mjög snyrtileg og vel skipulögð íbúð. Parket og flísar á gólfi. Góðar svalir. Sundlaugin rétt handan við hornið ásamt verslun. Frábær staðsetning þar sem stutt er í Háskólann og miðbæinn. Verð 12,5 millj. Atvinnuhúsnæði Glæsilegt og nýlegt atvinnu- húsnæði við Kópavogshöfn, - ca 21O fm Einingin stendur við Bakkabraut rétt ofan við höfnina og er 129 fermetrar að grunn- fleti með um 80 fermetra milliloft og því alls ca 210 fm. Þar hefur verið innréttuð myndarleg skrif- stofuaðstaða með góðu baði og kaffi- stofu. Stór rafdrifin innkeyrsluhurð er á húsinu og heildarlofthæð undir mæni 8 metrar. Traustur og góðir stigi eru upp á milliloft. Húsið getur hentað margvíslegri starfsemi, léttum iðnaði, verkstæði, heild- sölu, sem lagerhúsnæði eða verbúð. Gott malbikað plan. Góð lýsing úti sem inni.Verð 19.5 millj Jón Magnússon Hrl. lögg. fasteigna og skipasali Valdimar R. Tryggvason Sölufulltrúi gsm: 897 9929 Atli S. Sigvarðsson Sölufulltrúi gsm: 899 1178 Guðbjörg Einarsdóttir, Skrifstofustjóri Valdimar Jóhannesson Sölufulltrúi gsm: 897 2514 Opið hús í dag að hátúni 47 milli kl 19-20 Til sölu góð 85 fm 3ja herbergja íbúð við Hátún. Gengið er inní gott flísalagt anddyri þaðan tekur við rúmgott park- etlagt hol. Barnaherbergi er bjart með parketi á gólfi og skáp. Hjónaherbergi er gott með parketi á gólfi og skápum. Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi. Eldhúsið snyrtilegt með nýlegum kork á gólfi og góðri innréttingu. Baðherbergið bjart flísað í hólf og gólf með baðkari. Þvottahús er sameiginlegt á sömu hæð. Þetta er snyrtileg eign á þessum eftirsótta stað í 105 Reykjavík. Verð 16,7 milj EIGNIR VIKUNNAR Gnoðarvogur Góð 3ja herbergja íbúð á 4.hæð á þessum góða stað. Tvö góð herbergi. Stofa með parketi. Gott eldhús á tvo vegu. Stigagangur hefur er nýlega tekin í gegn ásamt því að þakjárn er nýlegt. Stutt er í skóla - framhaldsskóla og alla þjónustu. Verð 16,1 millj. Opið hús að Keldulandi 9 í Fossvogi 2. hæð til hægri milli kl 16-18. Björt 87 fm 4 herbergja endaíbúð á 2. hæð Falleg og smekkleg íbúð. Húsið hefur verið mikið endurnýjað, m.a. þak- ið og allt gler í íbúðinni. Íbúðin er laus strax. Valdimar Jóhannesson síma 897 2514 verður á staðnum. Lyftuhús - Góð endurnýjuð vel skipulögð 4ra herb. íbúð í Engihjalla. Gengið er inní opið rými með skáp- um. Eldhús með góðri ljósri innréttingu og borðkrók. Hjónaherbergi rúmgott með skápum og útg. útá S-svalir. Barnaherbergin tvö eru björt með góðum gluggum. Baðherbergið er snyrtilegt, flísað í hólf og gólf með baðkari og sturtu í, góð innrétting. Stofan er rúmgóð björt með góðum gluggum og útgangi útá S-svalir, gott útsýni. Nýtt parket er á allri íbúðinni og hún ný máluð. Geymsla fylgir. Húsið ný tekið í gegn að utan og sameing til fyrimyndar. Verð 16.990.00 LÆKKAÐ VERÐ! Er með kaupendur af eftirfarandi eignum: * Sérhæð á svæði 103-104-105-108 eða 110, kaupandinn er tilbúinn með greiðslur. Eignin má þarfnast lagfæringar. * Sérbýli eða raðhús í Mosfellsbæ eða miðsvæðis í Reykjavík. Eignin má þarfnast lagfæringar. Verðbil frá 24-34 millj. * Allar gerðir 2ja herbergja íbúða vegna fjölda fyrirspurna og góðra sölu í þeim flokki. Ferkari upplýsingar gefur Valdimar Tryggvason í s: 897-9929 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 - 17 546632_Xhus-5x30 18.11.2005 16:08 Page 2 Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is HÆÐ OG RIS ÁSAMT BÍLSKÚR Falleg 165 fm eign á besta stað í Þingholtun- um ásamt 31 fm bílskúr sem í dag er nýttur sem stúdíóíbúð, samtals 196,2 fm. Á hæðinni er 113 fm íbúð sem skiptist í hol/gang, eldhús, rúmgóða stofu/borðstofu með arni, glæsilegum gluggum og miklu út- sýni, eitt svefnherbergi, bókaherbergi og flísalagt baðherbergi auk þvottaherbergis. Flísalagðar suð-vestursvalir. Risið, sem er yfir öllu húsinu, er ekki fullfrágengið í dag, en teikn. eru að glæsilegri íbúð þar. Bílastæði fylgir. Nýlega hellulögð aðkoma að húsinu. Verð 43,9 millj. MÍMISVEGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.