Fréttablaðið - 21.11.2005, Side 34

Fréttablaðið - 21.11.2005, Side 34
 21. nóvember 2005 MÁNUDAGUR12 samvinnu Viðskipti okkar snúast um... Starfsfólki er þannig heimilt að: • Skoða og verðmeta eignir • Halda fundi með viðskiptavinum • Undirbúa og annast skjalagerð • Semja söluyfirlit • Annast kauptilboðsgerð Starfsmönnum á fasteignasölum er heimilt að vinna öll störf á fasteignasölu í umboði og ábyrgð fasteignasala Landssamtök fasteignasala * Skýring 1. mgr. 12. gr. laga nr. 99/2004 Þessi réttur starfsfólks til að starfa í umboði og á ábyrgð fasteignasalans kemur á ótvíræðan hátt fram í 12 gr. laga nr. 99/2004 ásamt meðfylgjandi lagaskýringum þeirrar greinar “ Í 1. mgr. er lagt til að tekið verði af skarið um það að það sé fasteignasalinn sjálfur sem eigi að afla upplýsinga þeirra sem fram eiga að koma í söluyfirliti. Það að kveðið sé á um að hann eigi að gera þetta sjálfur þýðir ekki að hann geti ekki falið starfsmönnum sínum að gera þetta á sína ábyrgð og í umboði sínu, heldur er verið að undirstrika að það sé fasteignasalinn, en ekki seljandinn, sem skyldan hvílir á. Lagt er fyrir fasteignasala að sækja upplýsingar til opinberra stofnana eftir því sem kostur er og með því er tekið af skarið um það að slíkar upplýsingar á hann ekki að láta sér nægja að fá frá seljanda. Þá er lagt fyrir fasteignasala að kynna sér af eigin raun ástand fasteignar, gerð hennar og búnað sem fylgja á við sölu. Einnig þetta getur hann látið starfsmenn sína gera í sínu umboði og á sína ábyrgð. ”*

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.