Fréttablaðið - 21.11.2005, Page 57

Fréttablaðið - 21.11.2005, Page 57
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 35 Raðhús FOLDASMÁRI - SMÁRAHVERFI - KÓPAVOGUR Vorum að taka í sölu glæsilegt og vel staðsett 195 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Fallegur og gróinn suðurgarður,sólp- allur, hlaðið útigrilli, opið svæði sunnan húss. Gólfefni á íbúð, Merbau parket og flísar, góður frágangur á öllu. Virkilega áhugaverð eign. Ásett verð: 45,4 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR - BÚ- STAÐARHVERFI Talsvert mikið endurnýjað 109,3 fm raðhús á þremur hæðum. Gengið inn í eignina á miðhæð þar sem er forstofa, eldhús og stofa, stigi liggur þaðan upp á efstu hæð þar sem eru þrjú her- bergi og baðherbergi. Í kjallara er aukaherbergi sem nýtt er sem vinnustofa, þar er einnig þvotta- herbergi. Ásett verð: 23,9 millj. ÁSGARÐUR - BÚSTAÐAR- HVERFI Skemmtilegt og opið raðhús á þremur hæðum. Alls er eignin 109,3 fm og skiptist í kjallara þar sem hægt væri að nýta sem unglingaherbergi eða vinnuherbergi, á miðhæðinni eru aðal vistar- verur hússins fostofa, eldhús og stofa með út- gengi út í garð með verönd. Á efstu hæð eru tvö barnaherbergi, baðherbergi og hjónaherbergi með góðri lofthæð og góðu skápaplássi. Eignin hefur töluvert verið endurnýjuð á síðustu árum að sögn eiganda. Ásett verð 23,9 FÁLKAHÖFÐI - MOSFELLSBÆR - ENDARAÐHÚS Mjög fallegt og vandað endaraðhús á góðum stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 148fm end- araðhús með innbyggðum bílskúr, góð lofthæð er í húsinu og fallegur frágangur á öllu. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, á vinstri hönd er inn- angengt í bílskúr með góðu geymslurými og þvottaherbergi sem er með innréttingu. Stofa og sjónvarpshol eru með parketi á gólfi, eldhús með korki á gólfi, falleg innrétting, tvö barnaherbergi með skápum og parketi á gólfi, hjónaherbergi með parketi og stórum skáp, baðherbergi með fallegum flísum í hólf og gólf, handklæðaofn. Út- gengt er í garð úr eldhúsi, garður í góðri rækt og sólverönd og sólpallur að framanverðu við hús og einnig að aftanverðu, hellulagt bílaplan fyrir framan eignina. Sannarlega mjög góð eign. Ásett verð: 36,9 millj. 5 herb. SELJABRAUT - REYKJAVÍK. Mjög falleg og snyrtileg 4ra - 5 herb. 99 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 30 fm stæði í bílageymslu samtals 130,5 fm Íbúðin er skráð á 4 hæð en er á 3ju hæð frá inngangi. Snyrtileg sameign og stigagangur. Gólfefni eru parket og flísar. Suður- svalir. Stutt í alla þjónustu og skóla: Ásett verð 18,9 m. 4ra herb. HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI - LAUS STRAX Um er að ræða 111,4fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Húsið að utan er allt nýtekið í gegn að utan og eignin lítur vel út. Íbúðin er laus við kaupsamning. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Ásett verð er 18,9 LAUFVANGUR - HAFNAFIRÐI LAUS Í DES. Mjög falleg og vel með farin 4ra herb. íbúð í velviðhöldnu fjölbýlishúsi. Mjög stórar flísalagðar suður og vestursvalir, útgengt á þær frá stofu og hjónaherbergi. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Gólfefni eru aðallega niður- límt Merabau parket lagt í fiskabeinamunstur, flísar á forstofu og baðherb. Ásett verð 18,8 m. Tilboðverð Í Nóvember 17,9 m. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða íbúð á þriðju hæð sem er 103,7 fm Íbúðin er með flísum á gólfi, utan hluta úr stofu og herbergjum sem eru með parketi. Á efstu hæð hússins er aukaherbergi sem fylgir eigninni. Að utan er eignin nýtekin í gegn. Sam- eiginleg rými á neðstu hæð sem og sérgeymsla. Ásett verð: 19,9 millj. RJÚPUFELL - REYKJAVÍK 4ra herbergja 108 fm íbúð á efstu hæð, viðhalds- lítið fjölbýli, komið er inn á hol með skápum, frá holi er gengið inn í stofu, eldhús og herbergin. Parket er á allri íbúðinni að undanskildu baðher- bergi og þvottahúsi sem eru flísalögð. Talsvert endurnýjuð eign. Sérgeymsla fylgir eigninni. Ásett verð: 17,4 millj. RJÚPNASALIR 12 ÍBÚÐ Á 5 HÆÐ. Sérlega falleg íbúð með glæsilegum nýjum innréttingum, falleg gólfefni á allri íbúð- inni, flísar og hnotuparket, halogenlýsing. Fallegt útsýni yfir Esjuna og gólfvöllinn EIGN FYRIR VANDLÁTA Ásett verð: 23,5 millj. LANGHOLTSVEGUR - SÉRINN- GANGUR Vel staðsett 92 fm 3-4 herbergja íbúð með sér- inngangi. Gólfefni parket og flísar. Sameiginlegt þvottahús með útgangi út í garð. Ásett verð 17,9 millj. FANNBORG - MIÐSVÆÐIS Í KÓPAVOGI STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU Góð 3ja herbergja 83 fm íbúð á annarri hæð þeirri efstu í húsinu. Eignin er einstaklega vel staðsett hvað varðar alla þjónustu því stutt er í allar áttir. Eignin skiptist í forstofu með flísum á gólfi, svefnherbergi með skáp, rúmgott hjóna- herbergi með skáp, sjónvarpshol, opið eldhús, borðstofu og stofu. Ásett verð: 16,9 millj. Fr u m www.klettur.is klettur@klettur.is Erum með í einkasölu stórglæsilegt einbýlishús á frábærum stað við Elliðavatn. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan og fokheldu að innan, eða eftir nánara samkomulagi lengra komið. Húsið er staðsett á góðri lóð, alls er eignin 355 fm Frábært útsýni yfir Elliðavatn og að fjalla- hringnum þar í kring. Stutt á að vera í þjónustu í hverfinu í framtíðinni sem og í skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálg- ast á skrifstofu Kletts. VATNSENDI - VIÐ ELLIÐAVATN. STÍLL, FÁGUN, BIRTA, RÝMI, LOFTHÆÐ. FRÁBÆR EIGN. GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR VIÐ ÁLF- KONUHVARF 33-37 VIÐ ELLIÐAVATN Í KÓP. Hér er um að ræða 94-99 fm íbúðir á öllum hæðum hússins. Íbúðunum verð- ur skilað fullbúnum án gólfefna, þó er flísalagt á þvottahúsi og baði. Með hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðirnar eru til afhendingar í des 2005- jan 2006. Ásett verð er frá 21,5 millj. Möguleiki er að fá íbúðirnar lengra komnar með öllum gólfefnum, lýsingu í loftum frá Lumex, gluggatjöldum frá Nútíma, og heimilistækjum frá Heimilistækjum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu. Nýbyggingar Reglusöm fjölskylda óskar eftir húsnæði til leigu, skil- vísum greiðslum heitið, meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilyrði að eignin sé mjög snyrtileg, helst með bílskúr og garði ekki skilyrði. Áhugasamir hafi samband við sölumenn Kletts fasteignasölu 534- 5400. Eða í gsm. Sölumenn Valþór 896-6606 Svavar 821-5401 Sigurður 821-5400 Guðmundur 824-2278. ÓSKAST TIL LEIGU - EINBÝLISHÚS, RAÐ- EÐA PARHÚS - ÓSKAST TIL LEIGU Á SVÆÐI 104,105,108, FYRIR 1. FEB. 2006. 3ja herb. RJÚPNASALIR 12-SALAHVERFI Glæsileg þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í nýlegu lyftuhúsi í kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum Glæsi- legt útsýni af svölum. TOPP EIGN. Ásett verð 21,9 TORFUFELL - BREIÐHOLT. Fín 3ja herbergja 78 fm íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni eru dúkur og parket. Tvö svefnher- bergi annað með skáp. Baðherbergi með bað- kari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bíl- aplani. Sérgeymsla í sameign og sameiginlegt þvotta og þurrkherbergi. Mjög snyrtileg sameign. Ásett verð 13,2 m. JÖRFABAKKI - NEÐRA BREIÐ- HOLT. Mjög snyrtileg og vel með farin 3ja herb. 82,9 fm íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum og flísar á baðherbergi. Þvotta- herbergi og búr innaf herbergjagangi. Suðursval- ir. Leikvöllur með ýmsum tækjum og körfubolta- velli á lóðinni. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 16,5 m. RJÚPNASALIR — SALAHVERFI Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í glænýju fjölbýlishúsi. Allt nýtt í íbúðinni, sérsmíðaðar birkiinnréttingar, eikarparket á gólfum, fallegt út- sýni, tvær lyftur í húsinu. Vandaður frágangur á öllu inni sem úti. Eign sem vert er að skoða!! Ásett verð: 22,9 LAUGARNESVEGUR - REYKJA- VÍK. Falleg 3ja herb. 78,6 fm íbúð á 1. hæð Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Gang- ur með flísum á gólfi. Hjónaherb. m/parketi á gólfi og rúmgóðum skápum útgengt á suður- svalir. Barnaherb. m/ parketi og fataskápum. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, va- skinnrétting og gluggi. Eldhúsið er með flísum á gólfi og fallegir innréttingu, borðkrókur. Stofan og borðstofan er með parketi á gólfi. Ásett verð 16,9 m. Sigurður Hjaltested sölustjóri Valþór Ólason sölumaður Svavar G. Svavarsson sölustjóri Kristján Ólafsson lögg. fasteignasali Þorbjörg D. Árnadóttir ritari Guðmundur Kristjánsson sölumaður 4 íb úði r e f t i r Verð frá 21,5 mill j. NÝT T ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða 77 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, sameiginlegt þvottahús og sérgeymslu í kjallara. Gólfefni korkur, flísar og parket. Ásett verð: 18,5 millj. HRAUNBÆR - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2.HÆÐ Góð 87 fm íbúð á annarri hæð, íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö her- bergi og baðherbergi. Sér geymsla í sameign ásamt sameiginlegu þvotta og þurrkherbergi. Ásett verð: 15,9 millj. 2ja herb. LÆKJARGATA - HAFNAR- FJÖRÐUR Mjög falleg 2ja herbergja 74,7 fm íbúð í ný- byggðu húsi viðLækjargötu í Hafnarfirði á Rafha- lóðinni. Eikarinnréttingar. Á baði og þvottahúsi eru flísar en engin gólfefni eru á öðrum hlutum íbúðar. Íbúðin er laus til afhendingar fljótlega. Ásett verð:18,7 millj. Fasteignasalan Klettur, Skeifunni 11, hefur dregið út í annað sinn í Afmælisleikn- um heppinn seljanda hjá Kletti fasteigna- sölu og þar af leiðandi vinningshafa af 600.000 kr úttekt sem gefin er mánaðar- lega úr seldum eignum eða alls sex sinnum 100.000 kr vöruúttekt hjá eftirtöldum sam- starfsaðilum okkar, Úrval Útsýn, Álfaborg, Harðviðarval, Bræðrunum Ormsson, Ego Dekor og Nútíma. Á myndinni sést vinningshafinn Brynja Brynleifsdóttir taka við gjafabréfum frá Sigurði Hjaltested sölustjóra Kletts. Við á Kletti fasteignasölu óskum Brynju og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með vinning- inn og vonum að þetta komi þeim vel. ELLIÐAVATN-VATNSENDI — EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er alls 302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm + 47,7 fm bílskúr. Nánari uppl. á skrifstofu. Í SMÍÐUM SÉRHÆÐIR VIÐ TRÖLLATEIG - MOSFELLSBÆ. Einungis tvær 115 fm íbúðir eftir. Um er að ræða 4ra herbergja sérhæðir í fallegu tveggja hæða húsi. Íbúðunum verður skilað fullbún- um án gólfefna. Baðherbergi verður flísalagt á gólfi og veggjum og þvottaherbergi á gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í mars/apríl 2006 Verð: 24,8 millj. NÝBYGGINGAR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.