Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 57
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 35 Raðhús FOLDASMÁRI - SMÁRAHVERFI - KÓPAVOGUR Vorum að taka í sölu glæsilegt og vel staðsett 195 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Fallegur og gróinn suðurgarður,sólp- allur, hlaðið útigrilli, opið svæði sunnan húss. Gólfefni á íbúð, Merbau parket og flísar, góður frágangur á öllu. Virkilega áhugaverð eign. Ásett verð: 45,4 millj. RÉTTARHOLTSVEGUR - BÚ- STAÐARHVERFI Talsvert mikið endurnýjað 109,3 fm raðhús á þremur hæðum. Gengið inn í eignina á miðhæð þar sem er forstofa, eldhús og stofa, stigi liggur þaðan upp á efstu hæð þar sem eru þrjú her- bergi og baðherbergi. Í kjallara er aukaherbergi sem nýtt er sem vinnustofa, þar er einnig þvotta- herbergi. Ásett verð: 23,9 millj. ÁSGARÐUR - BÚSTAÐAR- HVERFI Skemmtilegt og opið raðhús á þremur hæðum. Alls er eignin 109,3 fm og skiptist í kjallara þar sem hægt væri að nýta sem unglingaherbergi eða vinnuherbergi, á miðhæðinni eru aðal vistar- verur hússins fostofa, eldhús og stofa með út- gengi út í garð með verönd. Á efstu hæð eru tvö barnaherbergi, baðherbergi og hjónaherbergi með góðri lofthæð og góðu skápaplássi. Eignin hefur töluvert verið endurnýjuð á síðustu árum að sögn eiganda. Ásett verð 23,9 FÁLKAHÖFÐI - MOSFELLSBÆR - ENDARAÐHÚS Mjög fallegt og vandað endaraðhús á góðum stað í Mosfellsbæ. Um er að ræða 148fm end- araðhús með innbyggðum bílskúr, góð lofthæð er í húsinu og fallegur frágangur á öllu. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, á vinstri hönd er inn- angengt í bílskúr með góðu geymslurými og þvottaherbergi sem er með innréttingu. Stofa og sjónvarpshol eru með parketi á gólfi, eldhús með korki á gólfi, falleg innrétting, tvö barnaherbergi með skápum og parketi á gólfi, hjónaherbergi með parketi og stórum skáp, baðherbergi með fallegum flísum í hólf og gólf, handklæðaofn. Út- gengt er í garð úr eldhúsi, garður í góðri rækt og sólverönd og sólpallur að framanverðu við hús og einnig að aftanverðu, hellulagt bílaplan fyrir framan eignina. Sannarlega mjög góð eign. Ásett verð: 36,9 millj. 5 herb. SELJABRAUT - REYKJAVÍK. Mjög falleg og snyrtileg 4ra - 5 herb. 99 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 30 fm stæði í bílageymslu samtals 130,5 fm Íbúðin er skráð á 4 hæð en er á 3ju hæð frá inngangi. Snyrtileg sameign og stigagangur. Gólfefni eru parket og flísar. Suður- svalir. Stutt í alla þjónustu og skóla: Ásett verð 18,9 m. 4ra herb. HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI - LAUS STRAX Um er að ræða 111,4fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Húsið að utan er allt nýtekið í gegn að utan og eignin lítur vel út. Íbúðin er laus við kaupsamning. LYKLAR Á SKRIFSTOFU. Ásett verð er 18,9 LAUFVANGUR - HAFNAFIRÐI LAUS Í DES. Mjög falleg og vel með farin 4ra herb. íbúð í velviðhöldnu fjölbýlishúsi. Mjög stórar flísalagðar suður og vestursvalir, útgengt á þær frá stofu og hjónaherbergi. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. Gólfefni eru aðallega niður- límt Merabau parket lagt í fiskabeinamunstur, flísar á forstofu og baðherb. Ásett verð 18,8 m. Tilboðverð Í Nóvember 17,9 m. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða íbúð á þriðju hæð sem er 103,7 fm Íbúðin er með flísum á gólfi, utan hluta úr stofu og herbergjum sem eru með parketi. Á efstu hæð hússins er aukaherbergi sem fylgir eigninni. Að utan er eignin nýtekin í gegn. Sam- eiginleg rými á neðstu hæð sem og sérgeymsla. Ásett verð: 19,9 millj. RJÚPUFELL - REYKJAVÍK 4ra herbergja 108 fm íbúð á efstu hæð, viðhalds- lítið fjölbýli, komið er inn á hol með skápum, frá holi er gengið inn í stofu, eldhús og herbergin. Parket er á allri íbúðinni að undanskildu baðher- bergi og þvottahúsi sem eru flísalögð. Talsvert endurnýjuð eign. Sérgeymsla fylgir eigninni. Ásett verð: 17,4 millj. RJÚPNASALIR 12 ÍBÚÐ Á 5 HÆÐ. Sérlega falleg íbúð með glæsilegum nýjum innréttingum, falleg gólfefni á allri íbúð- inni, flísar og hnotuparket, halogenlýsing. Fallegt útsýni yfir Esjuna og gólfvöllinn EIGN FYRIR VANDLÁTA Ásett verð: 23,5 millj. LANGHOLTSVEGUR - SÉRINN- GANGUR Vel staðsett 92 fm 3-4 herbergja íbúð með sér- inngangi. Gólfefni parket og flísar. Sameiginlegt þvottahús með útgangi út í garð. Ásett verð 17,9 millj. FANNBORG - MIÐSVÆÐIS Í KÓPAVOGI STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU Góð 3ja herbergja 83 fm íbúð á annarri hæð þeirri efstu í húsinu. Eignin er einstaklega vel staðsett hvað varðar alla þjónustu því stutt er í allar áttir. Eignin skiptist í forstofu með flísum á gólfi, svefnherbergi með skáp, rúmgott hjóna- herbergi með skáp, sjónvarpshol, opið eldhús, borðstofu og stofu. Ásett verð: 16,9 millj. Fr u m www.klettur.is klettur@klettur.is Erum með í einkasölu stórglæsilegt einbýlishús á frábærum stað við Elliðavatn. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan og fokheldu að innan, eða eftir nánara samkomulagi lengra komið. Húsið er staðsett á góðri lóð, alls er eignin 355 fm Frábært útsýni yfir Elliðavatn og að fjalla- hringnum þar í kring. Stutt á að vera í þjónustu í hverfinu í framtíðinni sem og í skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálg- ast á skrifstofu Kletts. VATNSENDI - VIÐ ELLIÐAVATN. STÍLL, FÁGUN, BIRTA, RÝMI, LOFTHÆÐ. FRÁBÆR EIGN. GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR VIÐ ÁLF- KONUHVARF 33-37 VIÐ ELLIÐAVATN Í KÓP. Hér er um að ræða 94-99 fm íbúðir á öllum hæðum hússins. Íbúðunum verð- ur skilað fullbúnum án gólfefna, þó er flísalagt á þvottahúsi og baði. Með hverri íbúð fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðirnar eru til afhendingar í des 2005- jan 2006. Ásett verð er frá 21,5 millj. Möguleiki er að fá íbúðirnar lengra komnar með öllum gólfefnum, lýsingu í loftum frá Lumex, gluggatjöldum frá Nútíma, og heimilistækjum frá Heimilistækjum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá sölumönnum Kletts fasteignasölu. Nýbyggingar Reglusöm fjölskylda óskar eftir húsnæði til leigu, skil- vísum greiðslum heitið, meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilyrði að eignin sé mjög snyrtileg, helst með bílskúr og garði ekki skilyrði. Áhugasamir hafi samband við sölumenn Kletts fasteignasölu 534- 5400. Eða í gsm. Sölumenn Valþór 896-6606 Svavar 821-5401 Sigurður 821-5400 Guðmundur 824-2278. ÓSKAST TIL LEIGU - EINBÝLISHÚS, RAÐ- EÐA PARHÚS - ÓSKAST TIL LEIGU Á SVÆÐI 104,105,108, FYRIR 1. FEB. 2006. 3ja herb. RJÚPNASALIR 12-SALAHVERFI Glæsileg þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í nýlegu lyftuhúsi í kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum Glæsi- legt útsýni af svölum. TOPP EIGN. Ásett verð 21,9 TORFUFELL - BREIÐHOLT. Fín 3ja herbergja 78 fm íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni eru dúkur og parket. Tvö svefnher- bergi annað með skáp. Baðherbergi með bað- kari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bíl- aplani. Sérgeymsla í sameign og sameiginlegt þvotta og þurrkherbergi. Mjög snyrtileg sameign. Ásett verð 13,2 m. JÖRFABAKKI - NEÐRA BREIÐ- HOLT. Mjög snyrtileg og vel með farin 3ja herb. 82,9 fm íbúð í snyrtilegu fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum og flísar á baðherbergi. Þvotta- herbergi og búr innaf herbergjagangi. Suðursval- ir. Leikvöllur með ýmsum tækjum og körfubolta- velli á lóðinni. Eign sem vert er að skoða. Ásett verð 16,5 m. RJÚPNASALIR — SALAHVERFI Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í glænýju fjölbýlishúsi. Allt nýtt í íbúðinni, sérsmíðaðar birkiinnréttingar, eikarparket á gólfum, fallegt út- sýni, tvær lyftur í húsinu. Vandaður frágangur á öllu inni sem úti. Eign sem vert er að skoða!! Ásett verð: 22,9 LAUGARNESVEGUR - REYKJA- VÍK. Falleg 3ja herb. 78,6 fm íbúð á 1. hæð Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Gang- ur með flísum á gólfi. Hjónaherb. m/parketi á gólfi og rúmgóðum skápum útgengt á suður- svalir. Barnaherb. m/ parketi og fataskápum. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, va- skinnrétting og gluggi. Eldhúsið er með flísum á gólfi og fallegir innréttingu, borðkrókur. Stofan og borðstofan er með parketi á gólfi. Ásett verð 16,9 m. Sigurður Hjaltested sölustjóri Valþór Ólason sölumaður Svavar G. Svavarsson sölustjóri Kristján Ólafsson lögg. fasteignasali Þorbjörg D. Árnadóttir ritari Guðmundur Kristjánsson sölumaður 4 íb úði r e f t i r Verð frá 21,5 mill j. NÝT T ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða 77 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, sameiginlegt þvottahús og sérgeymslu í kjallara. Gólfefni korkur, flísar og parket. Ásett verð: 18,5 millj. HRAUNBÆR - 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2.HÆÐ Góð 87 fm íbúð á annarri hæð, íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, tvö her- bergi og baðherbergi. Sér geymsla í sameign ásamt sameiginlegu þvotta og þurrkherbergi. Ásett verð: 15,9 millj. 2ja herb. LÆKJARGATA - HAFNAR- FJÖRÐUR Mjög falleg 2ja herbergja 74,7 fm íbúð í ný- byggðu húsi viðLækjargötu í Hafnarfirði á Rafha- lóðinni. Eikarinnréttingar. Á baði og þvottahúsi eru flísar en engin gólfefni eru á öðrum hlutum íbúðar. Íbúðin er laus til afhendingar fljótlega. Ásett verð:18,7 millj. Fasteignasalan Klettur, Skeifunni 11, hefur dregið út í annað sinn í Afmælisleikn- um heppinn seljanda hjá Kletti fasteigna- sölu og þar af leiðandi vinningshafa af 600.000 kr úttekt sem gefin er mánaðar- lega úr seldum eignum eða alls sex sinnum 100.000 kr vöruúttekt hjá eftirtöldum sam- starfsaðilum okkar, Úrval Útsýn, Álfaborg, Harðviðarval, Bræðrunum Ormsson, Ego Dekor og Nútíma. Á myndinni sést vinningshafinn Brynja Brynleifsdóttir taka við gjafabréfum frá Sigurði Hjaltested sölustjóra Kletts. Við á Kletti fasteignasölu óskum Brynju og fjölskyldu hennar innilega til hamingju með vinning- inn og vonum að þetta komi þeim vel. ELLIÐAVATN-VATNSENDI — EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Frábært hús á einni hæð, aðeins um 150 metra frá Elliðavatni. Húsið er alls 302,4 fm, þar af húsið sjálft 254,7 fm + 47,7 fm bílskúr. Nánari uppl. á skrifstofu. Í SMÍÐUM SÉRHÆÐIR VIÐ TRÖLLATEIG - MOSFELLSBÆ. Einungis tvær 115 fm íbúðir eftir. Um er að ræða 4ra herbergja sérhæðir í fallegu tveggja hæða húsi. Íbúðunum verður skilað fullbún- um án gólfefna. Baðherbergi verður flísalagt á gólfi og veggjum og þvottaherbergi á gólfi. Íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar í mars/apríl 2006 Verð: 24,8 millj. NÝBYGGINGAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.