Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 67
MÁNUDAGUR 21. nóvember 2005 23 Hundruð kvenna í um 90 kvenfé- lögum um land allt vörðu haust- inu til dúkkugerðar og er afrakst- ur vinnunnar 800 dúkkur. Verða þær nú seldar til að koma fleiri stúlkum í skóla í einu fátækasta ríki heims, Gíneu-Bissá, en þar ganga aðeins þrjár af hverjum tíu stúlkum í skóla. Það eru UNICEF Ísland og Kven- félagasamband Íslands sem standa sameiginlega að verkefn- inu. Hver og ein dúkka er handgerð og unnin af mikilli alúð. Kvenfé- lagskonur hafa lagt mikla vinnu í þær, hvort sem er að hekla pils- in, búa til töskur og hatta eða prjóna litla íslenska lopapeysu á dúkkurnar sem eru af báðum kynjum og nokkrar eru svartar á hörund. Dúkkurnar verða selda í Iðu við Lækjargötu og á skrifstofu UNICEF á annari hæð á Lauga- vegi 42. Hver dúkka kostar 5.000 krónur og um leið og þær gleðja börnin sem þær eignast er ljóst að ágóðinn mun nýtast stúlkun- um í Gíneu-Bissá. ■ Dúkkur til stuðnings stúlkum í Gíneu-Bissá Tveir íslenskir fræðimenn, Jónas Kristjánsson og Svavar Sigmunds- son, voru nýlega heiðraðir með veglegum verðlaunum frá Kung- liga Gustav Adolfs Akademien í Uppsölum. Jónas hlaut verðlaun úr sjóði sem kenndur er við Nils Ahnlund en Svavar úr sjóði Tor- stens Jancke. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á árshátíð aka- demíunnar í hinni fornu konungs- höll í Uppsölum 6. nóvember. Á myndinni sem fylgir hér með sjást fræðimennirnir, Svavar og Jónas, að athöfn lokinni. ■ Fræðimenn verðlaunaðir VERÐLAUNAHAFAR Svavar Sigmundsson og Jónas Kristjánsson. FRÉTTABLAÐIÐ/ÞORGERÐUR ÁRNADÓTTIR Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlækn- ir á barna- og unglingageðdeild Landspítalans, hlýtur viðurkenn- ingu Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og réttinda þeirra. Ólafur er fjórði aðilinn sem fær þessa viðurkenningu en áður hafa Barnahús, Hringurinn og Vel- ferðarsjóður barna á Íslandi hlotið hana. Stjórn samtakanna segir að með þessari viðurkenningu vilji samtökin styðja við bakið á þeirri baráttu sem Ólafur og starfsfé- lagar hans standa fyrir, en Ólafur hefur um margra ára skeið verið ötull talsmaður þeirra barna og unglinga sem þurfa á geðheil- brigðisþjónustu að halda. ■ Ötull tals- maður barna ÓLAFUR Ó. GUÐMUNDSSON DÚKKUSALA UNESCO og kvenfélaganna - Dúkkur -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.