Fréttablaðið - 21.11.2005, Side 74

Fréttablaðið - 21.11.2005, Side 74
 21. nóvember 2005 MÁNUDAGUR30 Það var nánast fullt út úr dyrum þegar stúlknaflokk-urinn Nylon hélt útgáfutón- leika sína en sveitin gaf nýverið út sína aðra plötu sem heitir Góðir hlutir. Var góður rómur gerður að tónleikunum en sveitin hyggur á frekari landvinninga á næstunni. Kemur endurgerð sveitarinnar á Rolling Stones-laginu Have you seen your mother baby út í Eng- landi snemma á næsta ári en þar kveður við nýjan tón. Eru stúlk- urnar bjartsýnar á gott gengi enda allar forsendur til þess, platan uppseld hjá útgefanda og fór beint í efsta sæti Tónlistans. Nylon slær í gegn í Loftkastalanum FARA BRÁTT Í VÍKING Stelpurnar hafa endurgert gamalt Stones-lag, Have you seen your mother baby, sem ráðgert er að komi út í Englandi snemma á næsta ári.FRÉTTABLAÐIÐ / ANTON BRINK ALMA GUÐMUNDSDÓTTIR Semur eitt lag á plötunni en kærastinn hennar, Óskar Páll, stjórnaði upptökum á plötunni. NYLON Platan Góðir hlutir hefur fengið frábærar móttökur hjá aðdáendum sveitarinnar og er hún nú uppseld hjá útgefanda. ÁNÆGÐAR MEÐ STELPURNAR Þessar tvær yngismeyjar brostu sínu breiðasta í Loftkastalan- um á laugardaginn enda ánægðar með tónleika Nylon. TILÞRIF Í LAGI Steinunn Kamilla sýndi mikil tilþrif í einu laganna eins og sjá má. Þær stúlkur klæddust fötum frá versluninni Oni.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.