Fréttablaðið - 21.11.2005, Síða 74

Fréttablaðið - 21.11.2005, Síða 74
 21. nóvember 2005 MÁNUDAGUR30 Það var nánast fullt út úr dyrum þegar stúlknaflokk-urinn Nylon hélt útgáfutón- leika sína en sveitin gaf nýverið út sína aðra plötu sem heitir Góðir hlutir. Var góður rómur gerður að tónleikunum en sveitin hyggur á frekari landvinninga á næstunni. Kemur endurgerð sveitarinnar á Rolling Stones-laginu Have you seen your mother baby út í Eng- landi snemma á næsta ári en þar kveður við nýjan tón. Eru stúlk- urnar bjartsýnar á gott gengi enda allar forsendur til þess, platan uppseld hjá útgefanda og fór beint í efsta sæti Tónlistans. Nylon slær í gegn í Loftkastalanum FARA BRÁTT Í VÍKING Stelpurnar hafa endurgert gamalt Stones-lag, Have you seen your mother baby, sem ráðgert er að komi út í Englandi snemma á næsta ári.FRÉTTABLAÐIÐ / ANTON BRINK ALMA GUÐMUNDSDÓTTIR Semur eitt lag á plötunni en kærastinn hennar, Óskar Páll, stjórnaði upptökum á plötunni. NYLON Platan Góðir hlutir hefur fengið frábærar móttökur hjá aðdáendum sveitarinnar og er hún nú uppseld hjá útgefanda. ÁNÆGÐAR MEÐ STELPURNAR Þessar tvær yngismeyjar brostu sínu breiðasta í Loftkastalan- um á laugardaginn enda ánægðar með tónleika Nylon. TILÞRIF Í LAGI Steinunn Kamilla sýndi mikil tilþrif í einu laganna eins og sjá má. Þær stúlkur klæddust fötum frá versluninni Oni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.