Tíminn - 15.10.1976, Side 5

Tíminn - 15.10.1976, Side 5
Föstudagur 15. október 1976 TÍMINN 5 Skipstjóri, þettav- Þar semf er greinilega aó ' Quimper W veröa spurning ' hótaði þér um lif eða 1 meö byssu, dauöa fyrir y samþykkti ég| Uinhvern /aö þú veröir aö aðila! í 8era eitthvað i smálinu Svalur.., a Tónlistarfélagið: Gunnar Kvaran og Gísli AAagnússon halda tónleika Gunnar Kvaran og Gisli Magnússon halda tónleika á vegum Tónlistarfélags Reykjavikur i Austurbæjar- biói á laugardag. Tónleikar þessir eru þriöju tónleikar féiagsins á starfs- vetrinum 1976-1977, segir i frétt frá féiaginu. A efnisskrá tónleikanna er einleikssvita fyrir selló nr. 2, eftir J.S. Bach, Fatasiestucke eftirR. Schumann, Elegie eft- ir G. Fauré. Siöan er verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem heitir „Oft vex leikur af iitlu”. Siöasta verkiö á efnisskránni er sónata op. 40 eftir D. Schostakovitsh. Alls munu veröa haldnir 9 tónieikar á vegum Tónlistar- felagsins i vetur. Af þeim sem framundan eru má nefna: Guöný Guömundsdóttir, Hafiiöi Haligrimsson, og Philip Jenkins»I janúar. Franski fiölui. JanDOBREZELEWSKI, Pina CARMIRELLI, og Arni Kristjánsson. Stuttgart- kammerhijómsveitin undir stjórn KARLS MÚNCHING- ER, heldur tónieika hér i marz. Selma Guömundsdóttir, pianóieikari i april og siöan heldur söngvarinn Peter Péars tónleika i iok mai. Verkakvennafélagið Framsókn Fulltrúakjör Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa Verkakvennafé- lagsins Framsóknar á 33. þing ASÍ. Tillögum meö nöfnum 14 fulltrúa og jafnmargra til vara skal skiia I skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsóknar fyrir kl. 12 mánudaginn 18. október. Tillögu skal fylgja skrifleg meömæli 100 fullgildra félags- manna. Stjórn Verkakvennafélagsins Framsókn- ar. Styrkur til háskólanáms eða rannsókna- starfa i Bretlandi. Breska sendiráöiö í Reykjavfk hefur tjáö isienskum stjórnvöldum aö The British Council bjóöi fram styrk handa íslendingi tii náms eöa rannsóknastarfa viö háskóia eöa aðra visindastofnun i Bretlandi háskólaáriö 1977-78. Gert er ráö fyrir aö styrkurinn nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretiandi, kennsiugjöidum, fæöi og húsnæöi, auk styrks til bókakaupa. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi og að ööru jöfnu vera á aldrinum 25-30 ára. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 1. desember n.k. — Tilskilin eyðublöö, ásamt upplýsingum um nauðsynleg fylgigögn, má fá i ráöuneytinu og einnig i breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 12. október 1976. Akurevri V Flokkar fyrir börn (yngst 4 ára), unglinga og fullorðna (einstaklinga og hjón). Byrjendur — Framhald. Innritun i Alþýðuhúsinu mánudaginn 18. október og þriðjudaginn 19. október kl. 1-7 báða dagana og i sima 2-35-95. ATHUGIÐ! INNRITUN AÐEINS ÞESSA TVO DAGA!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.