Tíminn - 15.10.1976, Side 12
12
TÍMINN
Föstudagur 15. október 1976
krossgáta dagsins
2303.
Lárétt
1) Ungviöa. 5) Eldiviður. 7)
Hvort. 9) Rétt. 11) Totta. 13)
Sönn. 14) 111. 16) Búrt. 17)
Orgu. 19) Mundar.
Lóðrétt
1) Vinda. 2) Jökull. 3) Laus-
ung. 4) Gabb. 6) Flöskuháls.
8) Fugl. 10) Leikara. 12)
Kjass. 15) Nisti. 18) 499.
Ráðning á gátu No. 2302.
Lárétt
I) Þresti. 5) For. 7) Af. 9) Sori.
II) Urg. 13) Gat. 14) Kæru. 16)
SR. 17) Asaka. 19) Otatar.
Lóðrétt
1) Þrauka. 2) Ef. 3) SOS. 4)
Trog. 6) Eitrar. 8) Fræ. 10)
Raska. 12) Grát. 15) USA. 18)
At.
BILALEIGAN
EKILL
Ford Bronco
Land-Rover
Blazer
Fíat
VW-fólksbílar
28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
LOFTLEIDIfí
sgwBÍLALEIGAl
n 2 1190 2 1188
SKIPAUTG£RB RIKISINS
m/s Hekla
fer frá Reykjavik
miðvikudaginn 20. þ.m.
austur um land I hringferð.
Vörumóttaka
föstudag, mánudag og til
hádegis á þriðjudag til
Austfjarðahafna,
Þórshafnar, Raufarhafnar,
Húsavikur og Akureyrar.
Flugáætlun
Fra Revk|fivik
Tiðni Brottf or komufinv
T.l Hildudrtls þn. f os 0930 I0?0 1600 1650
Til Blonduoss þri. f im. lau sun 0900 0950 ?030 ?170
Til Flateyrtir man. mið. fos sun 0930 1035 1700 1945
Til Gioqurs man. f im l?00 1340
Til Holmavikurmán. fim l?00. 1310
Til Myvatns oreglubundið flug uppl. á afgreiðslu
Til Reykhola man, fös 1200/1245 I600'1720
Til.Rifs (RIF) (Olafsvik. Sandur 1 man. mið. fös lau, sun 0900 1005 . 1500/1605
T i 1 S i g 1 u t jarðar þri, f im, lau sun 1130- 1245 1730/1845
Til Stykkis holms mán, mið, fös lau. sun 0900/0940 1500. 1540
Til Suðureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830
ÆNGIRf
SEYKJAVlKURFLUCVELU
Ath. Mæting farþega er 30
min fyrir augl. brottfarar-
tima.
Vængir h.f., áskilia scr rétt til
að breyta áætlun án fyrirvara.
Auglýsið
í Tímanum
Jörð óskast búiörð
bújörð til kaups.
Til greina koma skipti
á f asteign í Reykjavík.
Upplýsingar í símum
20326 og 20199.
Eiginkona min
Margrét Friðriksdóttir
Þinghólsbraut 33,
lést i Borgarsjúkrahúsinu að morgni 14. október.
Magnús Ingi Sigurðsson.
Innilegtþakklæti til allra, sem sýndu vinsemd og hjálp við
andlát og útför
Jóninnu Margrétar Sveinsdóttur
Ijósmóður, Suðurgötu 53, Siglufirði.
Þorkeli Jónsson, Aðalbjörg Stefánsdóttir.
í dag
Föstudagur 15. október 1976
1 ,l' 1 \
Heilsugæzla
Siysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Félagslíf
»_________________________
Kvenfélag óháðasafnaðarins:
Unnið verður alla laugardaga
frá 1 til 5 i Kirkjubæ að basar
félagsins sem verður 4 desem-
ber.
r ' >
Afmæli
L
rtafnarfjörður — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Iteykjavik — .Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla vikuna 15. til 21. októ-
ber er i Borgar apóteki og
Reykjavikur apóteki. Það
apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Uppiýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitaia: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
-------------------------
Lögregla og slökkvilið
_______I_________________
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alia virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum u
bilanir i veitukerfum bo;
árinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoö borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Siglingar
Skipafréttir frá skipadeild
S.l.S. Jökulfell fer væntanlega
i dag frá Húsavik til Alaborg-
ar og Svendborgar. Disarfell
losar I Reykjavik. Helgafeller
á Seyðisfiröi. Mælifell fór 13.
þ.m. frá Larvlk áleiöis til
Reykjavikur. Skaftafellátti að
fara i gær frá Bergen til Osló
og siðan Svendborgar.
Hvassafell lestar i Hull.
Stapafell fór i gær frá Weaste
áleiðis til Reykjavikur. Litla-
fell losar á Austfjaröahöfnum.
SIMAR. 11798 OG 19533.
Laugardagur 16. okt. kl. 13.30.
Skoðunarferð um Reykjavík.
Leiðsögumaður: Lýður
Björnsson, kennari.
Verð kr. 600 gr. v/bilinn.
Sunnudagur 17. okt. kl. 13.00.
Úlfarsfell — Geitháls.
Fararstjóri: Hjálmar Guð-
mundsson.
Verð kr. 800 gr. v/bilinn.
Lagt af stað frá Umferöar-
miðstöðinni (að austanverðu).
- Ferðafélag íslands.
ÚTIVISTARFERGURJ
Vestmannaeyjaferð á laugar-
dagsmorgun. Upplýsingar og
farseðlar á skrifstofunni
Lækjarg. 6, simi 14606.
Útivist
Sjóðurinn Hliðskjálf veröur
meö merkjasölu I dag, föstu-
dag á eins árs afmæli 200
milnanna, og verður ágóðan-
um varið til að bæta aðstöðu til
þjálfunar starfsmanna land-
helgisgæzlunnar.
Merki sjóðsins kosta 200
krónur, eða króna á miluna,
eins og segir i frétt frá sjóðn-
um.
Kópavogur:
Freyja, félag Framsóknar-
kvenna, heldur aðalfund sinn
miövikudaginn 20. okt. kl.
20,30 að Neðstutröð 4. Venju-
leg aðalfundarstörf. Mætið vel
og stundvislega. Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu.
A merkurfundi I kvöld flytur
Sr. Jakob Jónsson dr. theol.
erindi: Perluljóðiö, eða
sálmurinn um sálina. Athug-
ið: Hugleiðingartimi á mið-
vikudögum kl. 18:15.
Frá Mæðrafélaginu:
Mæðrafélagið vill minna
félagskonur og aðra á bingóiði
Lindarbæ sunnudaginn 17. okt.
kl. 2,30. Spilaðar veröa 12 um-
ferðir, góðir vinningar.
Kvennadeiid Skagfiröingafé-
lagsins i Reykjavik:
Aðalfundurinn er laugardag-
inn 16. okt. kl. 14.30 I Lindarbæ
niðri. Venjuleg aðalfundar-
störf. Stjórnin.
Basar:
Systrafélagið Alfa heldur sinn
árlega basar að Hallveigar
stöðum sunnudaginn 17. októ-
ber kl. 2 e.h. Margt góðra
muna og kökur. Allt á góðu
verði. tjórnin.
Sjáifsbjargarfélagar muniö
dansleikinn i átthagasal Hótel
Sögu föstudaginn 15. október
kl. 8,30. Mætið vel og stundvis-
lega. Nefndin.
1 dag verða gefin saman i
hjónaband i Árbæjarkirkju af
séra Halldóri Gunnarssyni
Guðbjörg Þórisdóttir og Ami
Blandon Einarsson. Heimili
þeirra er aö Reykjavikurvegi
29, Skerjafirði, R.
Jón Bjarnason bóndi Auðsholti
verður 70 ára i dag, föstudag-
inn 15. október. Hann verður
að heiman i dag.
Blöð og tímarlt
■-
Sveitarstjörnarmál, 4 tbl.
hefst á ritstjórnargrein um al-
menningsbókasöfn eftir rit-
stjórann, Unnar Stefánsson,
Gylfi Isaksson verkfræðingur
skrifar um fjárhag og gjald-
skrár hafna og Eggert Jóns-
son borgarhagfræðingur um
framkvæmda- og fjáröflunar-
áætlun Reykjavikurborgar.
Jón Páll Halldórsson fram-
kvæmdastjóri á grein um
gamla bæinn á ■ ísafirði og
vanda sveitarstjórna i sam-
bandi við friðun gamalla húsa,
og birt er greinargerð um
vatnsþörf eftir Jón Ingimars-
son verkfræðingog Þórodd F.
Þóroddsson jarðfræðing hjá
Orkustofnun. Páll Lýðsson
oddviti i Sandvlkurhreppi seg-
ir i samtali frá vatnsveitu á öll
býli hreppsins, sagðar eru
fréttir frá sveitarstjórnum,
kynntur heiðursborgari, nýr
bæjarstjóri og sveitarstjóri.
•------------------\
Minningarkort
■-
Minningarkort. Kirkjubygg-
ingarsjóðs Langholtskirkju i
Reykjavik, fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá Guðriði, Sól-
heimum 8, simi 33115, Elinu,
Alfheimum 35, simi 34095,
Ingibjörgu, Sólheimum 17,
simi 33580, Margréti,
Efstastundi 69, simi 34088.
Jónu, Langholtsvegi 67, simi
.34141.
hljóðvarp
Föstudagur
15.október
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00 Morgunbæn
kl. 7.55 Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Hólmfriður
Gunnarsdóttir endar lestur
þýðingar sinnar á sögunni
„Herra Zippó og þjófótti
skjórinn” eftir Nils-Olof
Franzén (11). Tilkynningar
kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Spjail-
að viö bændur
10.05. tslenzk tóniistkl. 10.25:
Kammerkórinn syngur
alþýðulög: Rut L. Magnús-
son stjórnar/ Rögnvaldur
Sigurjónsson leikur á pianó
tilbrigði eftir Pál Isólfsson
við stef eftir Isólf Pálsson.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Bengt Ericson og Rolf La
Fleur leika Svitu i A-dúr
fyrir viólu de gamba og lútu
eftir Louis de Caix
D’Hervelois. Libuse
Márova og Jindrich Jindrák
syngja lög eftir Václav Jan
Tomásek við ljóð eftir
Goethe, Alfred Holecek