Tíminn - 15.10.1976, Qupperneq 18

Tíminn - 15.10.1976, Qupperneq 18
18 TÍMINN Föstudagur 15. október 1976 Áhugamenn um bifreiðaíþróttir Stofnfundur bifreiðaiþróttadeildar FÍB verður haldinn i ráðstefnusal Hótels Loft- leiða, sunnudaginn 17. október n.k. kl. 14. Markmið deildarinnar er: bifreiðaiþróttir t.d. Rally, Rally-Cross, isakstur o.fl. Skýrt frá brautarlagningu. Áhugamenn fjölmennið, vélhjólamenn velkomnir. Stjórnin. BILA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Buick Fiat 125 Volvo Duett Willys Singer Vogue VW 1600 Peugeot 404 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. x 2 — 1 x 2 7. leikvika — leikir 9. okt. 1976. Vinningsröð: XXI — 211 — 112 — Xll 1 VINNINGUR: 11 réttir — kr. 69.000.00 1474 6348 40873 40873 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 3.900.00 59 2319 3194 30988 + 31710 40587 40873 851 2331 5030 31124 31982+ 40873 40873 888 2388 5369 31198 + 40518 40873 40873 1117 2491 30346 31406 40518 40873 53989 F 1862 2540 + nafnlaus F: 10 vikna seðill. Kærufrestur er til 1. nóv. kl. 12á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöö fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 7. leikviku verða póstlagöar eftir 2. nóv. Handhafar nafnlausra seöla veröa að framvfsa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK glóðarkerti fyrir flesta dieselbila flestar dráttarvélar og aðrar vinnuvélar og dieselvélar til sjós og lands. Póstsendum hvert á land sem er ARAAULA 7 - SIMI 84450 Paramount Pictures presents JOE DON BAKER CONNY VAN DYKE FRAMED Lognar sakir Amerisk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Conny Van Dyke. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíó *3 3-11-82 Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúmstokksmynd, sem marg- ir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. €íÞJÓÐLE1KHÚSIÐ 'S 11-200 ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20, þriðjudag kl. 20. SÓLARFERÐ laugardag kl. 20 Uppselt. Sunnudag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15. Litla sviðið: DON JUAN í HELVÍTI Frumsýning þriðjudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. LEIKFÉLAG 2i2 REYKIAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. þriðjudag kl. 20,30. Fáar sýn. eftir. STÓRLAXAR laugardag. — Uppselt. miövikudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Spörfuglinn Mjög áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd i litum um ævi hinnar frægu söngkonu Edith Piaf. Aðalhlutverk: Birgitte Ariel, Pascale Cristophe. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. I klóm drekans Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. GEORGE nain'easy! CRAZY LAIIIlV Þokkaleg þrenning ISLENZKUR TEXTI. O f saspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lög- reglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Metro-Goldwyn-Mayer presents nm eTTCRTNnmenr “0NE0F THEBEST Þau gerðu garðinn frægan ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9. Fimm manna herinn með Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. ' N Auglýsið. í Tímanum V.________________________________________________^ 3 3-20-75 The Thrilling Advcnture that Electrifíed the UUorld! Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn með islenzkum texta þessa við- frægu Oscarsverðlauna- mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum. Mynd þessi er alls staðar sýnd við metað- sókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Krist- el, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkað verð. Sýnd kl. '6, 8 og 10. Siðustu sýningar. -----M_ 316-444 Joseph t. Levine p/tstms Thi$Time Tll MakeYou Rich Ef ég væri rikur Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný itölsk-bandarísk Panavision litmynd um tvo káta siblanka slagsmála- hunda. Tonu Sabati, Robin McDavid. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.