Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 21.11.2005, Qupperneq 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.isOpi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00 TEGUND ÁRGER‹ EKINN VER‹ TILBO‹SVER‹ MMC Pajero 2002 66 flús 3.480.000 3.140.000 OPEL Vectra 1.6GL 2001 73 flús 940.000 790.000 VW Passat Basic Line 1997 172 flús 640.000 330.000 Nissan Terrano II 1999 135 flús 1.150.000 990.000 Suzuki Vitara 1998 90 flús 690.000 470.000 Mitsubishi Lancer 2000 84 flús 740.000 590.000 OPEL Corsa Comfort 2001 96 flús 720.000 470.000 OPEL Vectra 1.6GL 1999 106 flús 720.000 580.000 OPEL Astra 1.6GL 1999 72 flús 880.000 690.000 OPEL Astra 1.2 2003 29 flús 1.020.000 820.000 Komdu til okkar og fá›u flér nota›an bíl á frábæru ver›i og flú fær› jólagjafirnar í kaupbæti! VER‹DÆMI Sjá nánari uppl‡singar um tilbo› á www.ih.is/notadir 75.000 króna GJAFAKORT í Smáralind og VETRARDEKK fylgja me› öllum tilbo›sbílum. Allt a› 100% fjármögnun. 75.000 k r. GJAFAK ORT Í Tilbo›s bíll og STÓRLÆKKA‹ VER‹ AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA BAKÞANKAR ÞRÁINS BERTELSSONAR Vinna er gamaldags aðferð sem almenningur notar til að afla sér peninga í skiptum fyrir tíma. Miðað við að ég hef jafnmikinn tíma og aðrir furða ég mig stund- um á því að ég skuli ekki vera búinn að koma mér upp veru- lega góðum jeppa. Að vísu hefur bensín hækkað upp úr öllu valdi síðan olíufélögunum var bann- að að hafa samráð um hvernig þau gætu haldið verðinu niðri til hagsbóta fyrir neytendur. ÞEGAR jeppafíknin kemur yfir mig tek ég fram blað og blýant og reikna út hvað sexmillu jeppi mundi kosta mig margar stundir af þeim takmarkaða tímafjölda sem ég hef yfir að ráða. Með herkjum gæti ég sennilega breytt allt að 25 stundum á viku til við- bótar í peninga. Segjum að ég gæti fengið 1500 kall á tímann nettó. Ég er bjartsýnn. Það er góðæri í landinu. 25 stundir á viku sinnum 1500 krónur í 52 vikur á ári gera rétt um 2 milljónir. (Ég sleppi því að reikna skatt af aukavinnunni því að það er svo leiðinlegt). Það tæki mig því ekki nema um þrjú ár að eignast jeppa og nokkra mánuði eða kannski ár í viðbót að borga vextina af bílaláninu. Nokkurra ára þrældómur fyrir góðan jeppa er ábyggilega mjög sanngjarnt verð. Hugsanlega gæti ég feng- ið mér pallbíl frá Ameríku fyrir minni peninga og skemmri tíma. Sem er verulega freistandi, þótt ég sé ekki fisksali og hafi reyndar ekkert við pallbíl að gera fremur en jeppann. SAMT er líka freistandi að selja ekki allan tíma sinn og geta umgengist fjölskyldu og vini þessa stuttu stund sem við fáum að vera samferða á jörðinni. Kannski er það tveggja milljón króna virði á ári að fá að vera með sínum nánustu. Kannski eru börn jafnskemmtileg og jeppar. Eða bækur eða gönguferðir. Að minnsta kosti líður mér yfirleitt eins og margföldum milljarða- mæringi þegar ég er að eyða þeim tíma sem ég hef nurlað saman handa sjálfum mér. Hins vegar líður mér stundum eins og einhver sé að snuða mig þegar ég er að breyta tíma í peninga. Svona hljóðar röksemdafærsla letingjans. ■ Röksemdafærsla letingjans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.