Fréttablaðið - 03.01.2006, Side 19

Fréttablaðið - 03.01.2006, Side 19
Auðvelda leiðin til að eignast milljón er að fjárfesta reglulega í sjóðum. Þú leggur peningana til hliðar strax í byrjun mánaðar og lætur þá byrja að safna vöxtum. Þannig getur þú byggt upp góðan sjóð á ótrúlega stuttum tíma. Því fyrr sem þú byrjar, því fyrr byrja peningarnir að vinna fyrir þig. Það er svo undir þér komið hvort þú eyðir milljóninni eða heldur áfram upp í tvær. Byrjaðu núna! Farðu inná www.isb.is og byrjaðu að fjárfesta. Þar getur þú valið um þrjár leiðir til fjárfestingar sem sérfræðingar hjá Eignastýringu Íslandsbanka hafa sett saman úr verðbréfa- sjóðum með það að markmiði að ná sem bestri ávöxtun miðað við áhættu. Þú getur einnig sett saman þitt eigið eignasafn eða keypt í stökum sjóðum. Hvernig eignast ég milljón? FJÁRFESTU Í SJÓÐUM Klassíska leiðin: Hentar þeim sem vilja dreifa áhættunni og fá góða ávöxtun. Samsetning leiðarinnar er 50% skuldabréf og 50% hlutabréf og þú getur fjárfest í þessari leið með mánaðarlegri áskrift eða með einni upphæð. Svandís Rún Ríkharðsdóttir Ráðgjafi á Eignastýringu Íslandsbanka. KLASSÍSKA LEIÐIN – Árleg nafnávöxtun síðustu fimm ár: 15%* UPPSÖFNUÐ FJÁRHÆÐ** – Miðað við 5 ára sparnað: *Ávöxtun í fortíð er ekki vísbending um ávöxtun í framtíð. Gengi verðbréfa getur lækkað jafnt sem hækkað. 6 5 4 3 2 1 0 4.681.076 kr. Upphæðir í milljónum króna. **Miðað við 15% ávöxtun síðustu fimm ára. 1.872.430 kr. 20.000 kr. á mánuði 50.000 kr. á mánuði 15%

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.