Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.01.2006, Qupperneq 80

Fréttablaðið - 03.01.2006, Qupperneq 80
Klarinettukonsert í A-dúr eftir austurríska tónskáldið Wolfgang Amadeus Mozart er hans besta verk samkvæmt nýlegri könnun. Var könnunin gerð í tilefni þess að á næstunni verða 250 ár liðin frá fæðingu þessa mikla tónskálds. Í öðru sæti lenti Requiem, í því þriðja varð píanókonsert númer 21 og þar á eftir kom Brúðkaup Fígarós. 103 þúsund hlustendur útvarps- stöðvarinnar Classic FM í Austur- ríki tóku þátt í könnuninni. „Tónlist Mozart hefur náð til fleira fólks í áranna rás heldur en tónlist nokk- urs annars fyrr og síðar,“ sagði Darren Henley, framkvæmdastjóri stöðvarinnar. Klarinettukonsertinn var sam- inn aðeins tveimur mánuðum áður en Mozart lést, haustið 1791. Dag- inn sem Mozart lauk við konsert- inn skrifaði hann í bréfi til eigin- konu sinnar að hann hefði spilað tvo billjardleiki, reykt tóbak í pípu, pantað svart kaffi og síðan lokið við tónverkið. Klarinettukonsert í efsta sæti MOZART Austurríska tónskáldið lauk við klarinettukonsertinn tveimur mánuðum fyrir dauða sinn. Lagið Imagine eftir John Lennon hefur verið valið besta lag allra tíma af breskum útvarpshlust- endum. Sjö þúsund hlustendur útvarpsstöðvarinnar Virgin tóku þátt í könnuninni. Lennon sló út Bítlalögin Hey Jude og Let it Be sem lentu í öðru og þriðja sæti. Í því fjórða var One með U2 og þar á eftir kom Angels með Robbie Williams. Bítlarnir áttu 33 lög á lista yfir 500 bestu lögin. Á eftir þeim komu The Rolling Stones með sautján lög og U2 með fimmt- án. David Bowie og Queen áttu fjórtán lög hvor. James Blunt var hæsti nýliðinn. Komst hann í tíunda sætið með lagið sykursæta You´re Beautiful. Ben Jones, útvarpsmaður hjá Virgin, sagði það vel við hæfi að Lennon væri í efsta sæti listans þegar 25 ár eru liðin frá dauða hans. „Lögin sem hann samdi, sérstaklega þau sem hann gerði með Paul McCartney, eru líklega mesta útflutningsvara Bretlands og hann á augljóslega fastan sess í hjörtum landsmanna,“ sagði Jones. Imagine besta lagið JOHN LENNON Bítillinn fyrrverandi á besta lag allra tíma samkvæmt könnuninni. BESTA LAG ALLRA TÍMA 1. Imagine John Lennon 2. Hey Jude Bítlarnir 3. Let it Be Bítlarnir 4. One U2 5. Angels Robbie Williams 6. Bohemian Rhapsody Queen 7. Stairway to Heaven Led Zeppelin 8. Every Breath You Take The Police 9. Hotel California The Eagles 10. You´re Beautiful James Blunt Patrick Cranshaw, sem var líklega þekktastur fyrir hlutverk Blue í gamanmyndinni Old School, er látinn, 86 ára að aldri. Með aðalhlutverk í Old School fóru Luke Wilson, Will Ferrell og Vince Vaughn. Cranshaw starfaði sem leikari í tæp fimmtíu ár og lék lítil hlutverk í myndum á borð við Bonnie and Clyde, Herbie: Fully Loaded og Hudsucker Proxy eftir Cohen-bræður. Cranshaw látinn CRANSHAW OG VAUGHN Patrick Cranshaw og Vince Vaughn við frumsýningu myndar- innar Old School árið 2003. Forseti Frakklands, Jacques Chir- ac, stendur frammi fyrir pólitískri niðurlægingu eftir að upp komst að hann hafði reynt að hafa áhrif á leikaravalið í nýjustu mynd Rons Howard, DaVinci lyklinum. How- ard upplýsti um þetta í viðtali á dögunum. Samkvæmt Howard áttu hann og framleiðandi mynd- arinnar, Brian Grazer, um klukku- stundar langan fund með Chirac þar sem hann lýsti því yfir að franska leikkonan Sophie Marceu væri kjörin í aðal kvenhlutverk myndarinnar, hlutverk fornleifa- fræðingsins Sophie Neveu. Dótt- ir Chiracs er góð vinkona Sophie Marceu, sem gaf rausnarlega í kosningasjóð Chiracs í forseta- kosningunum í Frakklandi árið 2002. Marceu hefur meðal annars leikið í kvikmynd Mel Gibsons, Braveheart sem og Bond-stúlku í The world Is Not Enough. Audrey Tautou, sem lék aðalhlutverkið svo skemmtilega í kvikmyndinni Amelie, hreppti að lokum hnoss- ið. Þá sagði Howard einnig frá því að Chirac hefði reynt að krefjast hærra kaups fyrir leikarann Jean Reno sem leikur lögreglumanninn Bezu Fache í myndinni. ,,Þegar hann minntist á þetta skellti ég næstum upp úr. Sem betur fer vorum við þegar búnir að ná samn- ingum við Reno“ sagði Howard. Talsmaður Chiracs hefur neitað þessum sögusögnum en viður- kennt að fundur hafi átt sér stað á milli Chirac og Howard. Reyndi að hafa áhrif á valið Ron Howard var furðu lostinn á framkomu Frakklandsforseta. FRÉTTIR AF FÓLKI Áramótaheit Siennu Miller er að hætta að reykja en leikkonan byrjaði ung á þeim ósið. „Ég ætla að reyna að hætta að reykja. Önnur áramótaheit? Að vinna vel, að læra, að ferðast, að eiga smá frí fyrir sjálfa mig og kannski að fara til Indlands,“ sagði hún. „Ég býst við að það sem allur heimurinn myndi óska sér saman er að fólk myndi hætta að berjast.“ Breska fegurðardísin Naomi Campbell neitar því alfarið að hafa nokkurn tíma farið í lýtaaðgerð. Hún segir ástæðuna fyrir góðu útliti sínu vera þá að hún drekkur ekki, hreyfir sig daglega og einnig þakkar hún eþíópískum uppruna sínum og góðum genum. „Ég hugsa bara vel um líkamann. Ég drekk ekki og ég hreyfi mig í tvo tíma á dag,“ sagði hún. „Ég sé mig ekki sem stórglæsilega manneskju og ég þoli ekki þegar fólk segir að ég hafi farið í lýtaaðgerð eða fitusog. Amma mín gaf mér frábær gen og hún sjálf er varla með eina hrukku.“ Brad Pitt hefur gefið 40 sérstök rúm til fórn- arlamba jarðskjálftans í Pakistan. Rúmin eiga að hjálpa þeim sem urðu svo illa úti í hamför- unum að þeir geta ekki gengið og gætu fengið legusár ef ekki væri fyrir rúmin. „Þessi rúm hreyfast til hliðar og upp og niður. Þetta auðveldar hjúkrunarfólkinu að snúa sjúkling- unum,“ sagði Syed Fazle Hadi, læknir á spítala í Pakistan. HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Yndisleg jólamynd fyrir alla fjölskylduna ���1/2 - MMJ Kvikmyndir.com ��� - Topp5.is Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 ���� - ÓÖH DV Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Lúxus kl. 2, 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 2, 4 og 6 ÍSLENSKT TAL „Persónurnar eru trúverðugar og leikurinn í flestum tilvikum fyrsta flokks“...„Baltasar finnur smjörþefinn af Hollywood“ ���� - Dóri DNA - DV ���� - Toronto Sun Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliams byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 3 og 6 Íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 B.i. 14 ára 20% afsláttur af miðaverði fyrir viðskiptavini KB banka „...líklega besta kvikmyndatónlist Íslendings til þessa“ VG - Fréttablaðið Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 12 ára ��� 1/2 - MMJ Kvikmyndir.com ��� - Topp5.is Sýnd kl. 8 og 10.20 Sýnd kl. 3, 6, 8 og 10 ...áhugaverð og fáguð kvikmynd sem veitir ferskum straumum inn í íslenska kvikmyndagerð ���� - HJ MBL Stórkostleg ævintýramynd frá meistara Terry Gilliams byggð á hinum frábæru Grimms ævintýrum með Matt Damon og Heath Ledger í aðalhlutverkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.