Tíminn - 05.11.1976, Page 2
2
TÍMINN
Föstudagur 5. nóvember 1976
erlendar fréttir
AAósambíkmenn
skutu sovézkum
eldflaugum á
Umtali í qær
Reuter, Umtali. — Sprengju-
sérfræöingar úr stjórnarhcr
Ródesiu náöu i gær stórri,
ósprunginni eidflaug, sem
merkt var á sovézka vlsu, upp
úr gig þcim, sem hún piægöi,
þegar hún lcnti nálægt aöal-
götu Umtali i Ródesiu á iniö-
vikudagskvöld, meöan á eid-
fiaugaárás frá Mósambik
stóð.
Eidfiaug þessi var ein af
fimm scm lentu á iandamæra-
bænum Umtali þetta kvöld.
Hún kom níöur rétt um tvö
huudruö metra frá aðalstöðv-
um stjórnarhersins I Unttali,
en þetta er i fyrsta sinn, scm
eldflaugum hefur veriö skotiö
á mörk i miöjum bæjum, siöan
skæruliöastyrjöldin i Ródesiu
hófst fyrír um fjórum árum.
Ekkja Maós
fyrir rétt
Reuter, Peking. — Kinversk
yfirvöld ætla aö draga ckkju
Mao heitins, fyrrum forntanns
Kommúnistaflokks landsins,
Chiang C'hing, og aöra rneö-
lími Shanghai ..glæpafélags-
ins'fyrir rétt. Eru þau sökuö
um aö hafa ætlaö að frentja
valdarán i Pcking, aö þvi er
kinverskir cmbættismcnn
skýröu vestrænni sendinefnd
frá i gær.
Talið er liklegt, aö réttar-
böldín veröi látin fara fram
fyrir luktum dyrum. Slðan
kommúnistar náðu völdum i
Kina, fyrir tuttugu og sjö ár-
um hafa réttarhöld yfir leiö-
togum, sem falliö hafa i ónáö,
aldrei fariöfram opinberlega.
Haft er eftir áreiöanlegum
heimildum, aö kinversku
embættismennirnir hafi skýrt
sendinefnd frá Finnlandi frá
þvi, aö fjórmenningarnir yröu
dregnir fyrir rétt. Ennfremur
munu þeir hafa skýrt sendi-
nefndinni frá þvi aö þeir, sem
hafa mál fjórmenninganna
meö höndum, séu jafnframt
aö athuga hvort þau hafi staö-
iö i „ólögmætu sambandi” viö
Sovétrikin.
Einn embættismannanna
hélt þvi fram að 99.99% ldn-
versku þjóöarinnar væri fylgj-
andi núverandi stjórnvöldum
rikisins, en 0.01% fylgdi fjór-
menningunum að málum.
Flugslys
Reuter, Jakarta. — lndónesisk
farþcgaflugvél fórst I gær
nálægt Banjarmasin, f Suð-
ur-Borneo, og fórust meö
henni tuttugu og fjórir af þeim
þrjátiu og tvcim sem I henni
voru.
Vélin var á leiö frá Semar-
ant, I miöhiuta Java.
Allir uni borö i vélinni voru
Indónesar.
Attila Húna-
konungur lifir
Rcuter, Toronto. — Attila
Húnakonungur hefur nú sýnt
sig aö nýju I Toronto, einum
fimmtán öldum eftir aö herir
hans réöust inn i Rómaborg.
Tvær nýjar götur i borginni
hafa hlotiö nöfn, sem bera
fangamark hans: annars veg-
ar Attila-stræti, en hins vegar
Húnahæö.
— Fólk myndi mótmæla
nöfnum Hitlers cða Stalins á
götum, sagöi Richard Sasvari,
skipulagsstjóri borgarinnar,
en hvaö gerir til mcö Attila
Húnakonung?
Þaö voru allir villimenn I þá
daga, bætU hann viö.
AAetveiði reknetabáta:
..Varla
hæqt að
fá betri
síld"...
— segir Sverrir Aðalsteinsson á
Höfn í Hornafirði
★ 96% síldarinnar i efsta verðflokk
gébé Rvik—Þetta varalgjör metveiði hjá reknetabátun-
um í nótt, og var heildaraf li 22 báta samtals 4.890 tunnur,
sagði Sverrir Aðalsteinsson á Höfn í Hornafirði i gær.
Síldin var mjög góð, það er varla hægt að fá betri síld en
þetta í reknet. 74% afla þeirra báta, sem lögðu upp i
Höfn, fór í 1. flokk, 22% í II. flokk og aðeins 4% í III.
flokk. Aflahæstur bátanna eftir þessa metveiðinótt, var
Gissur hvíti með 500 tunnur. Steinunn SH frá ólafsvík
hefur landað alls rúmum 2000 tunnum á þessari reknóta-
vertíð á Höfn og er aflahæst báta þar.
A Höfn lönduöu heimabátarnir
12, auk eins aðkomubáts, alls um
2200 tunnum og þar af fóru 500
Sjötugur í dag
r
Sr. Oskar
J. Þorláksson
SJÖTUGUR er I dag, föstu-
daginn 5. nóvember, óskar J.
Þorláksson fyrrum dómpró-
fastur.
Afmælis hans veröur nánar
getiö í islendingaþáttum Tim-
ans siöar.
tunnur i frystingu. 1 gær var vitaö
til aö 7 bátar myndu landa um
2000 tunnum i Vestmannaeyjum.
Allir reknetabátarnir 22 fengu
mjög góðan afla, i fyrrinótt og
aflahæstur var Gissur hviti eins
og fyrr segir, siðan kemur Dala
Rafn VE með 450 tunnur, Stein-
unn SH með 450 tunnur, en Stein-
unn tók um 20 net frá Voninni II,
sem hafði fyllt sig og gat ekki
tekið allan aflann. Jóhannes
Gunnar GK var með 400 tunnur.
Siðan vertið hófst, um 20. ágúst,
hefur Steinunn SH landaö um 2000
tunnum á Höfn, og er skiptaverö-
mæti aflans 10,9 milljónir króna.
Steinunn SL frá Höfn hefur alls
*Þær hafa nóg aö gera
sildarstúlkurnar viö aö
salta sild, eftir metveiöina
hjá reknetabátunum i
fyrrinótt...
fengiö 1847 tunnur, en skiptaverö-
mæti hjá áhöfn þar, er um 10,2
milljónir.
' Nú er búið að landa um 2460
tonnum sildar á Höfn i Horna-
firði, en á sama tima iíyrra var
magnið aöeins 802 tonn. Saltaö
hefur verið i um 15000 tunnur i
haust, og i frystingu hafa fariö 421
tonn.
Júlíus
Havsteen
kemst
ekki
ó veiðar
;f > -l
......iliiH'
Blómstr-
andi
atvinna
d Höfn
gébé Rvik — Mjög mikil at-
vinna hefur veriö á Höfn I
Hornafiröi að undanförnu, og
er þar fyrst aö telja
sildarsöltunina, sem ailir
sem vettlingi geta valdiö,
taka þátt i. I vikunni lestaöi
Grundarfoss 5.373 tunnur til
útflutnings, cn þetta magn
mun fara á Sviþjóðarmark-
aö. Þá var 5.286 kössum af
freðfiski lestaö um borö I
Skaftafell, sem siglir meö
fiskinn á Bandarikjamark-
aö.
Skuttogarinn Skinney
landaöi á Höfn i vikunni 60
tonnum af fiski, og nemur þá
hcildarafli skipsins frá ára-
mótum 1822 lonnum. Skipiö
var þó frá veiöum eínn mán-
uö. þegar þaö var i slipp.
— bilun í þessum nýja
togara Húsvíkinga
gébé Rvík — Þegar tækin
um borð i skipinu voru
reynd, nokkrum dögum
eftir að það kom hingað,
kom i Ijós, að bilun var í
spili og hefur skuttogarinn
Myndin sýnir börn úr
Hlíðaskóla á endurskins-
merkjanámskeiði á vegum
menntamálaráðuneytisins
og umferðaráðs ásamt
kennara sínum Guðmundi
Þorsteinssyni, en hann
hefur umsjón með um-
ferðarfræðslu i skólum.
Allir nemendur Hlfðaskólans
því enn ekki getað hafið
veiðar sagði Þormóður
Jónsson, fréttaritari Tím-
ans á Húsavík um hinn
nýja skuttogara þeirra
Húsvíkinga, Júlíus Hav-
taka þátt i þessum námskeiðum
og hafa endurskinsmerki, merkt
skólanum.runnið út eins og heitar
lummur. Er áætlað að aðrir skól-
ar taki einnig upp slika endur-
skinsmerkjadaga og hafa nokkrir
þeirra nú þegar orðið viö þeim til-
mælum.
Á námskeiðunum i Hliöaskóla
fara fram myndasýningar af um-
ferö i myrkri, hálku og vetrar-
steen.
Á miövikudag kom sérfræöing-
ur frá norsku verksmiöjunum,
sem spiliö er frá og vinnur hann
nú aö viögerö á þvi. Ekki er vitaö
á þessu stigi máisins, hve alvar-
leg bilunin er.
færö, og kynnast börnin þá
sjónarmiöum bflstjóranna við
þessar tilteknu aðstæður. Gefist
tilraunin vel er áætlað aö mynd-
irnar veröi gefnar út og þeim síð-
an dreift i hina ýmsu skóla.
Guðmundur sagöi það mikil-
vægt fyrir alla aðila að foreldrar
sýndu fræöslu sem þessari áhuga
og árvekni. Hann gat þess að lok-
um, að i fyrra hefði sala endur-
skinsmerkja verið um 60 þús.
Endurskinsmerkja-
námskeið í skólum
Föstudagur 5. nóvember 1976
TÍMINN
3
Ef togarinn fer, munu
margir flytja burt...
gébé Rvik — ,,Ef við fáum ekki
fyrirgreiöslu hjá yfirvöldum til aö
kaupa hluta Stööfiröinga f skut-
togaranum Hvalbak, höfum viö
ekkert meö nýja frystihúsiö né
bryggjuna aö gera”, sagöi Sig-
mar Pétursson, oddviti á Breiö-
dalsvik, en sem kunnugt er, eiga
Breiödælingar og Stööfiröingar
togarann i sameiningu, og vilja
Stöðfirðingar nú selja sinn hlut og
kaupa sér annan togara. Sigmar
Pétursson sagöi, — aö ef „við
missum skipið, sem er okkar eina
framleiðslutæki i sambandi viö
sjávarútveginn, þá munu rnargir
taka pokann sinn og fara héöan.”
— Viö höfum forkaupsrétt að
— segir oddvitinn á Breiðdalsvík,
Sigmar Pétursson
hluta Stöðfirðinga i togaranum,
og er nú verið að athuga um fyrir-
greiöslur i lánastofnunum, sem
nauðsynlegar eru til þess að við
getum keypt hann, sagði Sigmar,
en hann kvaðst litið vita um
hvernig viðræður um þessi mál
gengju, en varla getur það dregizt
i margar vikur, að ákvörðun
verði tekin, sagði Sigmar Péturs-
son, oddviti.
— Það, að rekstur togarans hef-
ur ekki gengið eins vel og vonazt
hafði verið til, hefur kannski eitt-
hvað að segja, hélt Sigmar
áfram. Hvalbakur kom hingað
fyrst árið 1973, og hafa ýmis
óhöpp orðið, eins og t.d. að alls
hafa týnzt um 5-6 troll i sjó af
skipinu. Hvert troll mun i dag
kosta ca. 3-4 milljónir kr. Eins
urðu bilanir til þess, að skipið var
i 3 mánuði frá veiðum árið 1974.
— Ekkert hefur verið unnið i
frystihús-viðbyggingunni hér i
heilt ár, en þegar hafa um 35
millj. kr. verið lagðar i þá bygg-
ingu, sagði Sigmar, og bjóst hann
við, að um 20 millj. króna þyrfti
til viðbótar til að fullgera vinnslu-
aðstöðu þar. — Viðræður viö
byggingasjóð og fiskveiðasjóö
hafa verið að undanförnu um
fjármagnið, en hráefnisöflunin
verður að vera komin i lag, áöur
en það fæst, sagði hann.
Verið er að gera nýja bryggju á
Breiðdalsvik, og eru hafnarfram-
kvæmdir þar upp á 70 milljónir
króna i ár. — Verkiö hefur gengið
sæmilega, en þó farið nokkuð
fram úr kostnaöaráætlun, sagði
Sigmar, en við höfum ekkert viö
bryggjuna né frystihúsið að gera,
ef við missum skuttogarann.
Björgunarvestin:
Misbrestur á því að
eftirlit með þeim sé
’ nægjanlegt
Gsal-Reykjavík — Eftirlit
með þvi/ að björgunarvesti
þjóni tilgangi sínum þegar
á þeim þarf að halda, mun
vera æði misjafnt. Um-
boðsaðili þeirra björgunar-
vesta, sem f jallað er um á
forsíðu blaðsins/ Gunnar
Ásgeirsson hf. sér um ár-
iega yfirferð og prófun
þessara björgunarvesta,
og munu fyrstu vestin ber-
ast til fyrirtækisins i næsta
mánuði/ en þá er ár liðið
frá því þau voru fyrst sett
á markað hérlendis.
En árlegt eftirlit er engan veg-
inn fullnægjandi, þegar
björgunarvesti eiga i hlut. A þeim
þarf aö fara fram reglubundiö
eftirlit öðru hverju, og i leiðarvisi
með vestunum frá Gunnari As-
geirssyni er mælzt til þess að
sjálfvirkni vestisins sé reynd með
3 mánaða millibili.
Þessi björgunarvesti, Secumar
BS 10, eru einhver fullkomnustu
vesti, sem framleidd hafa verið,
enda þrenns konar öryggi á þeim.
titblástur björgunarvestisins er
sjálfvirkur, þannig að þegar vest-
ið kemur i vatn, leysist tafla upp
og vestið blæs sjálfkrafa upp. Ef
þessa töflu vantar er hægt að
blása vestið upp með þvi að kippa
þéttingsfast i handfang, og i
þriðja lagi er hægt að blása vestið
út með munninum.
Eins og fram kemur i frétt á
forsiðu er skylda að hafa þessa
gerð af björgunarvestum um borð
i öllum skuttogurum og skulu þau
vera fimm talsins i hverjum tog-
ara. Engin skylda er þó um notk-
un vestanna og eftir upplýsingum
sem Timinn hefur aflað sér, mun
vera nokkur misbrestur á þvi, að
vestin séu notuð um borð i
togurunum, en mælzt er til þess,
að sjómenn, sem vinna á dekki,
noti vestin, einkum þegar slæmt
SJélfvirkur gatveltill secumatic
tt
er veður.
Æskilegt er talið, að einn
ábyrgur aðili um borð i hverju
skipi, hafi reglulegt eftirlit með
vestunum, og mun einnig vera
nokkur misbrestur á þvi að svo
sé.
— Það er mikilvægasta atriðið,
sagði Gissur Vilhjálmsson hjá
Gunnari Asgeirssyni h.f., að
mennirnir, sem eru i vestunum,
kunni að nota þau, þvi vesti sem
ekki er hlaðið er gagnslaust.
Menntamólaróðuneytið skrifar kennurum bréf
Menntamálaráðuneytið hefur
skrifað Sambandi islenzkra
barnakennara, Landssambandi
framhaldsskólakennara og
Félagi háskólamenntaðra kenn-
ara bréf vegna tilkynninga
kennara um að þeir ætli að fella
niður kennslu á mánudaginn.
I bréfi ráðuneytisins segir:
„Starfstimi grunnskóla er
ákveðinn I lögum nr. 63/1974 og
nánar I reglug. nr. 79 frá 11.
mars 1976, um starfstima
grunnskóla, sem tók gildi 1.
sept. sí. Þessi ákvæði lágu
þvi fyrir á siðastliðnu sumri
þegar samningaviðræður um
launakjör fóru fram og sfðar
fyrir kjaranefnd þegar hún
felldi úrskurð sinn og móta hann
ogsamninga að þvi leyti, að vis-
að er beint i reglugerðina varð-
andi starfstima, og viðverutima
er breytt til samræmis við
breyttan starfstima.
Að þvi er varðar mánaðarfri
nemenda ber að hafa i huga, að i
stað fastra daga i mánuði kem-
ur nú ákveðinn fjöldi daga á
skólaárinu, sem skóla er heimilt
að fella niður reglubundna
kennslu og verja til annarra
starfa.
Ráðuneytið væntir þess fast-
lega, að kennarar virði lög og
reglugerðir um þessi efni sem
önnur og mun lita það alvarleg-
um augum ef þeir bindast sam-
tökum um hið gagnstæða. Bein-
ir ráðuneytið þeirri ósk til
kennarasamtaka að þau beiti
áhrifum sinum til að hindra
slikt.
Jafnframt tekur ráðuneytið
fram, að það telur brýna nauð-
syn bera til að launamálum
kennara sé ráðið til lykta á
hverjum tima isamræmi við hið
þýðingarmikla starf sem þeim
er ætlað að leysa af hendi.”
Þingeyri:
Krani stór
skemmist
gébé Rvik — Það óhapp varö viö höfnina á
Þingeyri laust fyrir hádegi i gær, að 18 tonna
krani skemmdist verulega, að sögn sr.
Stefáns Eggertssonar, fréttaritara blaðsins.
Enginn mun hafa slasazt. Ekki er talið að
óhapp þetta verði til að seinka framkvæmd-
um við höfnina neitt að ráði.
Krani sá er um ræðir, er af Allen-gerð, og
var verið að hifa þunga stálþilsskúffu, sem
notuð er i hafnargerðina, þegar bolti lét und-
an og festing kranataugarinnar slitnaði, með
þeim afleiöingum, að mikill hnykkur kom á
bomuna og kastaðist hún aftur yfir sig.
Skemmdist hún veruléga bæði efst og neðst.
Aðsögn Péturs Baldurssonar, verkstjóra við
höfnina,er þóekki talið,að um verulegar taf-
ir verði að ræða. Ef ekki verður unnt að gera
við bómu Allen-kranans á Þingeyri, mun
vera hægt að fá nýjan krana með stuttum
fyrirvara.
ávíðavangi
Gób samstaða
náist við samtök
launþega og
bænda
Um siðustu
helgi var
haldið ó Húsa-
vik mjög fjöl-i
mennt kjör-
dæmisþing
Framsóknar-
m u n n a i
Norðurlands-
kjördæmi
eystra. llilnt-
ar Danielsson frá Dalvik var
cndurkjörinn formaður sam-
bandsins. Ýmsar samþykktir
voru gerðar á þinginu, m.a.
stjórnmálasamþykkt, þar sem
scgir:
„Þingið telur, að ástand
efnahagsmála sé fyrst viðun-
andi, þegar verðbólgan hefur
verið færð niður á svipað stig
og gcristi hclztu markaðslönd
um okkar og viðskiptajöfn-
uður orðiun hagstæður.
Þingið litur svo á, að batn-
andi horfur I markaðsmálum
siðustu rnánuði gefi tækifæri
tilþess að leysa ýmis erfiðustu
vandamál efnahagslifsins, ef
vel tekst til um samráð og
samvinnu þeirra afla i þjóðfé-
laginu, utan þings sem innan,
sem mest áhrif liafa á þróun
efnahagsmáta. Þingið fagnar
þviog leggur áherzlu á, aö þaö
er mjög i samræmi viö stefnu
Framsókuarflokksins, að
skipuð hefur verið samstarfs-
nefnd valda- og áhrifaafla til
þcss að ræöa og gera liilögur
uin lausn efnahagsvandans.
Þingið telur sérstaklega
mikilvægt að rikisvaldið nái
góðri samstöðu við samtök
launþcga og bænda. Þingið
lýsir sig andvigt miklum
launamisinun og telur að létta
þurfi byröi efnalitils
fjöiskyldufólks, gamalmenna
og öryrkja."
Hlutur iðnaðar
verðl aukinn
Þá segir enn frentur i
stjórnmálaályktuninni:
„Þingið lýsir sérstakri
ánægju yfir þeirri stefnu rikis-
stjórnarinnar að haldið sé
uppi fullri atvinnu i landinu,
enda telur Framsóknarflokk-
urinn atvinnuöryggi til grund-
vallarmannréttinda i núlima
þjóðfélagi.
Þingið minnir sérstaklcga á,
að landbúnaður og sjávarút-
vegur eru styrkustu stoðir
landsbvggðarinnar og fram-
leiðandi matvöru og hrácfnis
fyrir mikilvægan iðnað og úr-
vinnslu. Eigi aö siður verður
að leggja aukna áherzlu á efl-
ingu iðnaðar til að tryggja hlut
landsbyggðarinnar i vexti og
bættri afkomu þjóðfélagsins.
Þingið fagnar þvi, aö lands-
byggðarstefna Framsóknar-
flokksins hefur á undanförn-
um árum hlotið atmenna
viðurkenningu sem þjóðmála-
stefna. Telur þingiö, aö fjár-
magnsskortur megi ekki tefja
framkvæmd fullbúinna laiíds-
hlutaáætlana. Skorar þingið
sérstaklega á rikisvald og
stjórn Byggðasjóðs að veita
nægiiegt fjármagn til að
hrinda i framkvæmd byggða-
þróunaráætiun Noröur-Þing-
eyjarsýslu. Bcndir þingið á i
þvi sambandi, að hiutverk
Byggðasjóðs cr aö stuðla aö
jafnvægi i byggð landsins,
m.a. með þvi að veita fjár-
hagslegan stuðning við
uppbyggingu samkvæmt
landshlutaáætlunum.”
Einnig var ályktuð utn iand-
helgismálið á þessu kjör-
dæmisþingi. Verður sagt itar-
lega frá þinginu I blaðinu ein-
hvcrja næstu daga.
—a.þ.