Tíminn - 05.11.1976, Síða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 5. nóvember 1976
krossgáta dagsins
2333. LóBrétt
Lárétt
1) Eldfjall. —6) Fara á sjó. —
8) Fæöi. — 10) Mánuöur. — 12)
Fljót. — 13) Röö. —14) Æöa. —
16) Ris. — 17) 54. — 19) Flótti.
Lóörétt
2) Maöur,—3) Grassylla. — 4)
Arla. — 5) Jaröstreng. — 7)
lláta. — 9) Vatn. — 11) Kveöa
viö. — 15) Rödd. — 16) Vaska.
— 18) Sagnending. —
Ráöning á gátu No. 2332
Lárétt
1) Jötun. —6) Sel. —8) Gap. —
10) Lok. — 12) NN. — 13) Ká.
— 14) Asi. — 16) Lap. — 17)
Nei. — 19) Undna. —
2) ösp. — 3) Te. — 4) Ull. — 5)
Agnar. —7) Skáps. — 9) Ans.
— 11) Oka. — 15) Inn. — 16)
Lin. — 18) ED. —
o SUF
Hrokinn og sjálfumgleði framagosans, sem finnst
hann vera að ná fótfestu, leynir sér ekki. Hann telur sér
trú um, að hann þurfi ekki að nota rök, hann geti sagt
hvað sem er, og að honum verði trúað. Reyndar þarf
ekki að rekja slóð þessa manns öllu lengra, hann mun
dæma sig sjálfur fyrren síðar, en við framkomu hans og
fullyrðingar á sunnudagsfundinum á vel við vísu-
helmingurinn „oft er viss í sinni sök, sá er ekkert skil-
ur", og ef til vill á fyrri helmingurinn einnig við mann-
inn.
Ungir f ramsóknarmenn eru óhræddir að ræða þessar
árásir á Framsóknarflokkinn. Þeir hafa nú haft frum-
kvæðið að opinni umræðu, og niðurstaðan er Fram-
sóknarf lokknum í hag, því enginn skynvæddur maður
tekur röksemdir, sem þessir andstæðingar okkar hafa
fram að færa, gildar. Hávaði þeirra er fólginn í endur-
tekningum, fullyrðingum og dylgjum. pg
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up — og
sendiferðabifreiðar og International vöru-
bifreið 10 tonna, er verða sýndar að
Grensásvegi 9, þriðjudaginn 9. nóvember
kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.
Almenningsvagn
Til sölu er 45 farþega almenningsvagn,
Scania Vabis árgerð 1965, ef viðunandi til-
boð fæst.
Nánari upplýsingar gefur Jón Stigsson,
eftirlitsmaður fyrirtækisins.
Sérleyfisbifreiðir Keflavikur
Simi 1590
Electrolux
Z 325 & Z 305
ryksugurnar
eru traust og góð
heimilishjólp
Hugheilar hjartans kveöjur og þakkir til sveitunga okkar
sem héldu okkur samsæti og færöu okkur veglegar gjafir.
Einnig þökkum viö börnum, tengdabörnum og öllum vin-
um og kunningjum fyrir gjafir og skeyti.
Guö blessi ykkur öll.
Guðbjörg og
Skiöbakka.
Erlendur
Föstudagur 5.
Heilsugæzla J
Slysa varöstofan: Simi 81200,'
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
-Nætur- og helgidagagæzla:
■ Upplýsingár á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — . Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00 17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 5. nóvember til 11. nóv.
er I Lyfjabúö Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt, ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kvöld- og nætúrvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö ell
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld-, helgar- og nætur-
varzla er I Lyfjabúö Breiö-
holts frá föstudegi 5. nóv. til
föstudags. 12. nóv.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi llioo.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
nóvember 1976
'-----------------------
Bilanatilkynningar
____________._______ .
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i slma 18230. I Hafn-
arfiröi i sima 51336.
,Hitaveitubilanir simi 25524.
'Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Biianavakt borgarstofnarta.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
________________________>
Kvennadeild Styrkarfélags
lamaöra og fatlaöra. Basarinn
veröur 7. nóv. n.k. i Lindarbæ.
Þeir sem ætla að gefa muni,
og eða kökur vinsamlegast
komi þeim á Háaleitisbraut
13, á fimmtudagskvöld, föstu-
dag eftir kl. 4 eða á laugardag
milli kl. 2-4.— Stjórnin.
Ska gfirðingafélagið i Reykja-
vik, veröur meö spilakvöld i
Félagsheimili Hreyfils viö
Grensásveg.föstudagskvöld 5.
nóv. kl. 20.30.
Frá Kvenfélagi Eyfirðingafé-
lagsins: Kaffi og bazardagur-
inn verður á sunnudaginn i
Súlnasal Hótel Sögu. Ollum
Eyfirðingum 67 ára og eldri er
sérstaklega boöiö. Húsiö verð-
ur opnaö kl. 2.
Kvenfélag Kópavogs heldur
sinn árlega basar sunnud. 7.
nóv. kl. 3e. h. i efri sal Félags-
heimilisins. Þar veröa á boð-
stólum ýmsar góðar vörur,
svo sem handavinnal, heima-
bakaðar kökur, prjónles,
lukkupokaro. m. fl.AUurágóöi
af basarnum rennur að venju
til liknar- og menningarmála i
Kópavogi.
Kvenféiag Breiöholts heldur
bazar — flóamarkaö — happ-
drætti sunnud. 7. nóv. n.k. kl.
15 I anddyri Breiöholtsskóla.
Heimabakaðar kökur og
margt nytsamra muna á hag-
stæöu verði. Allur ágóöi renn-
ur til liknar- og framfara-
mála.
Fjáröflunarnefnd.
Kvennadeild flugb jörgunar-
sveitarinnar heldur sina ár-
legu kaffisölu og basar aö
Hótel Loftleiöum sunnudaginn
7. nóv. Félagskonur og vel-
unnarar tilkynni kökur og bas-
armuni til Ástu sima 32060,
Erlu sima 30057 og Þóru sím a
36590. Stjórnin.
Hin árlegi bazarog kaffisala
Foreldra og styrktarfélags
heyrnardaufra verður haldinn
aö Hallveigarstööum sunnu-
daginn 7. nóvember 1976 og
hefst kl. 14.00.
Er féiagið þakklátt þeim
mörgu stuöningsmönnum er
sótt hafa bazara félagsins á
undanförnum árum og vona
aö sem flestir sjái sér fært aö
koma nú.
Bazarnefndin.
Austfirðingafélagiö I Reykja-
vik:
Austfiröingamótiö veröur aö
Hótel Sögu föstudaginn 5. nóv.
og hefst meö boröhaldi kl. 19.
Aögöngumiöar afhentir á
sama staö miövikudag og
fimmtudag milli kl. 5 og 7.
Stjórnin.
Skaftfellingafélagið I Reykja-
vík, verður meö spilakvöld I
Félagsheimili Hreyfils við
Grensásveg, föstudaginn 5.
nóv. kl. 8.30.
óháði söfnuðurinn: Félagsvist
næstkomandi þriðjudagskvöld
9. nóvember kl. 8.30 i Kirkju-
bæ. Góð verðlaun, kaffiveit-
ingar. Kvenfélag Óháða
safnaðarins.
Safnaðarfélag Asþrestakalls
heldur fund að lokinni guðs-
þjónustu að Norðurbrún 1.
(Norðurdyr). Sunnudaginn 7.
nóv.
Laugardagur 6. nóv. kl. 08.00
Þórsmörk: Gengiö um Goða-
land. Fararstjóri: Böðvar
Pétursson.
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni.
Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.000
1. Bláfjallahellar. Leiösögu-
menn: Einar Ólafsson og Ari
T. Guðmundsson, jarðfræö-
ingur.
2. Gengiö á Vifilsfell.
Ferðafélag Islands.
< - 1 “ i ■
Siglingar
~ ......—
Skipafréttir frá Skipadeild
SÍS.
M/s Jökulfell fer væntanlega I
dag frá Hólmavik til ísafjarö-
ar og Stykkishólms. M/s Dis-
arfell fór i gærkvöldi frá Stett-
in til Gdansk og Luleaa. M/s
Helgafell fór I gær frá Akúr-
eyri til Ventspils, Kotka og
Svendborgar. M/s Mælifell fer
i dag frá Larvik áleiðis til
Reykjavikur. M/s Skaftafell
lestar á Austfjarðahöfnum.
M/s Hvassafell fer i kvöld frá
Hull áleiöis til Reykjavikur.
M/s Stapafell fór i morgun frá
Þingeyri til Reykjavikur.
M/s Litlafell lestar I Keflavik.
M/s Suðurland er væntanlegt
til Keflavikur i dag frá
Sousse. M/s Vesturland fór frá
Sousse 1. þ.m. til Hornafjarð-
ar.
* ' .............>
Afmæli
- -
Frú Bjarnveig Guöjónsdóttir
húsfreyja aö Seljabrekku i
Mosfellssveit er áttræö I dag.
Hún er aö heiman.
Föstudagur
5. nóvember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 8.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Kristin Sveinbjörns-
dóttir les söguna „Aróru og
pabba” eftir Anne-Cath.
Vestly i þýöingu Stefáns
Sigurössonar Tilkynningar