Tíminn - 26.11.1976, Side 5

Tíminn - 26.11.1976, Side 5
Föstudagur 26. nóvember 1976 5 Bæjarstjórn Sauðórkróks hvetur til aðstoðar við Loðskinn hf. TIMANUM herur borizt eftirfar- andi samþykkt bæjarstjórnar Sauðárkróks, sem samþykkt var samhljóða á fundi 16. nóvember: Bæjarstjórn Sauðárkróks sam- þykkir að skora á stjórnvöld að hlutast til um, að Loðskinn hf. fái hráefni til starfsemi sinnar svo að rekstur þessa fyrirtækis geti gengið áfram með eðlilegum hætti. Bæjarstjórn þykir óhæfa, ef þessi iðnaður verður allur fluttur aftur til þeirra staða, sem hafa meiri möguleika á'öörum og fjöl- breyttari iðnaði en Sauðárkróks- bær ennþá hefur. Námsmenn í Bandaríkjunum og Lundi mót- mæla úthlut- unarreglunum TIMANUM hafa borizt tilkynn- ingar frá félögum i Felagi is- lenzkra námsmanna i Norður- Ameriku og námsmönnum i Lundi, þar sem nýjum úthlut- unarreglum um námslán er mót- mælt harðlega og gagnrýndur sá dráttur, sem orðiö hefur á haust- lánum. Níu kórar bætast í Landssamband blandaðra kóra LAUGARDAGINN 13. þessa mánaðar var haldið ársþing Landssambands blandaðra kóra. Mættir voru kjörfulltrúar frá 12 kórum viðs vegar af landinu. Niu kórar sóttu um inngöngu og fengu aðild að L.B.K. að þessu sinni. Formaður nýkjörinnar stjórnar er Garðar Cortes, gjaldkeri Sól- veig ólafsdóttir og ritari Sigriður Pétursdóttir. Auglýsingadeildin OPNlMimi ínyiu húsnæði við Strandgötuna önnumst alla almenna bankaþjónustu. Höfum tryggingaumboð fyrir Samvinnutryggingar g.t. og Líftryggingafélagið Andvöku. Opið alla daga kl. 9.30 — 12.30 og 13.00 — 16.00 nema laugardaga. Ennfremur á föstudögum kl.17.30—18.30 Nýtt símanúmer: 5-39-33 Samvinnubankinn STRANDGÖTU 33, HAFNARFIRÐI SÍMI 53933

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.