Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.01.2006, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 08.01.2006, Qupperneq 45
Fjölbreytt og áhugavert lögfræðistarf er laust til umsóknar á lögfræðisviði Sambands íslenskra sveitarfélaga Meginhlutverk lögfræðisviðs er: • Hagsmunagæsla fyrir sveitarfélögin. • Gerð umsagna um lagafrumvörp og reglugerðardrög. • Vinna við kjarasamninga og starfsmannamál starfs manna sveitarfélaga. • Lögfræðileg ráðgjöf til sveitarfélaga. • Lögfræðileg ráðgjöf til samstarfsstofnana sambandsins, Bjargráðasjóðs og Lánasjóðs sveitarfélaga. • Samskipti við Alþingi, ráðuneyti o.fl. Lögfræðingurinn vinnur náið með sviðsstjóra lögfræðisviðs að framangreindum verkefnum og öðrum tengdum verk- um. Hæfniskröfur: • Embættis- eða meistarapróf í lögfræði. • Áhugi á málefnum sveitarfélaga. • Geta unnið sjálfstætt að úrvinnslu verkefna. • Gott vald á rituðum texta og framsetningu upplýsinga. • Gott vald á íslensku og almenna færni í einu öðru norrænu tungumáli og ensku. • Góð þekking á stjórnsýslurétti æskileg. • Eiga auðvelt með mannleg samskipti, hópvinnu og miðlun upplýsinga á fundum. Samband íslenskra sveitarfélaga er framsækinn vinnustaður sem býður upp á opið vinnuumhverfi, samheldinn starfs- mannahóp og skapar starfsmönnum gott svigrúm til starfs- þróunar. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Óli Kolbeinsson, sviðs- stjóri lögfræðisviðs, í síma 515-4900, eða netfangi: sigurdur.oli.kolbeinsson@samband.is. Umsækjendum er bent á að frekari upplýsingar um Samband íslenskra sveitarfélaga er hægt að nálgast á heimasíðu þess, www.samband.is. Umsóknir, merktar Umsókn um starf, berist eigi síðar en 24. janúar 2006 til Sambands íslenskra sveitarfélaga, b.t. Þórðar Skúlasonar framkvæmdastjóra, Borgartúni 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík. Starfsfólk – félagsliðar Starfsfólk óskast í hlutastörf og full störf á heimili fyrir fólk með fötlun í Hllíðahverfi. Sveigjanlegt vaktakerfi. Skipulögð aðlögun í boði. Æskilegir eiginleikar umsækjenda: • Áhugi á að vinna með fólki • Hæfni í mannlegum samskiptum • Jákvæð viðhorf Nánari upplýsingar um störfin gefur Sigrún Sigurðardóttir forstöðuþroskaþjálfi, í síma 568-8810, netfang sigrun.sigurdardottir@ssr.is Frekari upplýsingar um SSR má fá á heimasíðunni www.ssr.is og þar er unnt að sækja um störfin. • Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og SFR • Umsóknarfrestur er til 22.janúar 2006 • Aldurstakmark umsækjenda er 20 ár Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni Síðumúla 39, Reykjavík Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ – LEIKSKÓLAR Atferlisþjálfi í leikskóla Laus er staða atferlisþjálfa í leikskólann Furuborg, v/Áland. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf sem felur í sér að annast þjálfun nemanda með einhverfu. Starfsmaður fær markvissa leiðsögn við að beita aðferðum hagnýtrar atferlisgreiningar. Unnið er í nánu samstarfi við foreldra barnsins, atferlisráðgjafa og annað starfsfólk á leikskólanum. Hæfniskröfur: • Þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða háskólamenntun á sviði uppeldis- eða sálfræði • Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik æskileg • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni, áreiðanleiki og nákvæmni í starfi. Um er að ræða 90% starf. Umsóknarfrestur er til 23. jan. n.k. Nánari upplýsingar veitir Sigþrúður Sigurþórsdóttir leikskólastjóri í síma 553-1835. Umsóknir sendist í leikskólann Furuborg, v/Áland. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. ATVINNA SUNNUDAGUR 8. janúar 2006 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.